Morgunblaðið - 11.03.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.03.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÖIÐ, FIMMTUDAGUR11. MARZ1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sandgerði Blaðburðarfólk óskast í Norðurbæ. Upplýsingar í síma 7790. ffóio rjpjnwMafo l fo Eskifjörður Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. Sundlaug Vesturbæjar Starf forstöðumanns Sundlaugar Vesturbæj- ar er laust til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknarfrestur er til 26. mars nk. Umsóknum sé skilaö á skrifstofu íþróttaráös Reykjavíkur, Tjarnargötu 20, þar sem frekari upplýsingar eru veittar. íþróttafulltrúi Reykjavíkur. Járniðnaðarmenn óskast, helst vanir kolsýrusuðu. Uppl. hjá verkstjóra á verkstæði okkar að Grensásvegi 5. Bílavörubúöin Fjöörin hf. Togarasjómenn Okkur vantar eftirtalda menn á skuttogara, sem gerður verður út frá Hafnarfiröi, meö 10 manna áhöfn og hefur veiðar í lok marz. 1. stýrimann 2. stýrimann 1. vélstjóra 2. vélstjóra Matsvein og háseta. Upplýsingar um aldur og fyrri störf og réttindi sendist augl.deild Mbl. fyrir 25. mars nk. merkt: „Togari — 8451“. II. vélstjóra eöa mann vanan vélum vantar á 200 tonna netabá. Upplýsingar í síma 92-8062 eða 92-8035, Grindavík. Starfsmaður óskast á smurstöö. Helst vanur. Smurstöðin Klöpp, Skúlagötu 11, sími 20130. Húsvörður óskast í Ljósheima 14—18. Tveggja herbergja íbúö fylgir starfinu. Upplýsingar í síma 31584 kl. 19—20 næstu daga. Umsóknir sendist til formanns húsfélagsins fyrir 5. apríl nk. Hússtjórn. Sjómaður óskast Vanan sjómann vantar á 11 tonna netabát sem rær frá Grindavík. Uppl. í síma 18585 á skrifstofutíma. Sníðastörf Óskum eftir að ráða starfsfólk til sníðastarfa á fatnaði. Æskilegt að viökomandi gæti hafið störf sem fyrst. Allar uppl. gefnar á staðnum. Dúkur hf., Skeifan 13. Starf yfirfisk- matsmanns á Snæfellsnesi Starf yfirfiskmatsmanns hjá Framleiðslueftir- liti sjávarafurða með búsetu á Snæfellsnesi er laust til umsóknar. Starfsreynsla og mats- réttindi í sem flestum greinum fiskvinnslu æskileg. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist Sjávarútvegsráðuneytinu fyrir 26. mars nk. Sjávarútvegsráðuneytið 9. mars 1982. Byggingavinna Trésmiöi eöa menn vana byggingavinnu vantar okkur nú þegar í uppslátt. Unnið er eftir uppmælingu. Trésmiðja G. Helgasonar hf., Drangahrauni 3, Hafnarfirði, Sími 54422. Starfstúlka óskast í mötuneyti Sementsverksmiðju ríkis- ins, Ártúnshöföa. Upplýsingar í síma 81779 frá 1—4. Iðnfyrirtæki í Kópavogi óskar eftir mönnum til starfa strax. Uppl. veittar í síma 74811 frá kl. 4 til 7. Vantar verkefni Tek aö mér ýmiskonar smíöar. Sími66538. Skipstjórar á fiskveiðiskip til Indlands Samkvæmt dansk-indverskri áætlun um þróunaraöstoö 1980 voru indverska ríkinu afhent tvö fiskirannsóknaskip. Óskaö er eftir tveim fiskiskipstjórum til þess aö leysa af danska sérfræöinga sem þarna unnu. Skipin eru 36 metra stál-skuttogarar, búnir 1200 hestafla Alpha Dies- el vél svo og nutíma rafeinda- og véltæknihjálparbúnaöi. Skipin eru í heimahöfn i Vizagapatnam á austurströnd Indlands og Porbandar/ Veraval á vesturströndinni. Hlutverk fiskirannsóknaskipanna er aö skrá fiskistofna vlö strendur Indlands m.a. meö tilraunaveiöum meö botn- og flotvörpu ásamt hringnót. Verkefni: Fiskiskipstjórarnir eiga aö leiöbeina indversku skipstjórun- um og áhöfn á þilfari varöandi tækni sem bundin er vörpu- og nótaveiöum og gefa ráö um allt sem heyrir til daglegum rekstri skipanna og viöhaldi veiöitækja. Menntun/hæfni: Fiskiskipstjórarnir veröa aö hafa full skipstjórarétt- indi og margra ára reynslu af vörpu- og einkum nótaveiöum á togur- um af sambærilegri stærö og meö svipuöum búnaöi. Þar sem starfs- og skýrslumál er enska er góö þekking á rit- og talmáli skilyröi. Ráöning á skipiö í Vizagapatnam er til tveggja ára. Laun eru skatt- frjáls og miöuö viö hæfni. Fritt far út og heim einnig fyrir maka og börn, auk þess er séö um sjúkra- og slysatryggingar o.s.frv. Ráöning á skipiö í Porbandar/Veraval leyflr ekki vegna sérstakra aöstæöna aö fjölskylda fylgi meö, og er þess vegna aöeins til 6 mánaöa meö möguleikum á framlengingu. Launin eru skattfrjáls og miöuð viö hæfni. Frítt far út og heim, auk þess er séö um sjúkra- og slysatryggingar m.a. Umsóknareyöublaö sem á aö hafa borist Danida ekki seinna en 31. mars 1982 má fá meö tilvísun til J.rn. 104.lnd.85 d. frá Danida, Udenrigsminisleriels afdeling tor internationalt udviklingssamarbejde, Asiatisk Plads 2, 14448 Köbenhavn K. Simi 01-92 02 34 eóa 92 02 28. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast íbúð óskast Óskum eftir að taka á leigu íbúö austast í Kópavogi eöa vestast í Breiöholti. sími 78125. Einbýli óskast til leigu Óska eftir aö taka á leigu einbýlishús eöa raöhús fyrir 4ra manna fjölskyldu, í Garöabæ eða Hafnarfirði. Leigutími minnst éitt ár, helst tvö. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 12174. Vantar lönaöarhúsnæöi 400—600 fm. Lofthæð 3,5—4 m. Æskilegt að húsnæðið sé í Hafnar- firöi. Tilboö sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 16. mars merkt: „Hafnarfjöröur — 8474“. Til sölu Lítið notuð steypumót að gerðinni Húnne- beck. Um er að ræöa veggjamót ca. 300 fm og loftaundirslátt ca. 1.000 fm. Upplýsingar í síma 50258 eftir kl. 19.00. Taylor ísvél Til sölu tvöföld Taylor-ísvél, shake-hrærivél- ar, 1 og 3ja spaða, og furu-afgreiösluborö 3ja metra langt. Uppl. í síma 34804 eftir kl. 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.