Morgunblaðið - 11.03.1982, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.03.1982, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1982 35 Fræðslumiðstöð iðnaðarins tekin til starfa: Mikill sam- dráttur í sölu Chevrolet-bíla Viðræður hafnar við fulltrúa vinnumarkaðarins um þarfir hans BÍLASALA handarísku hílasmidj- anna, General Motors, dróst saman um 8% á árinu 1981. Nú í janúar mánuói varð 21% samdráttur í bíla- sölu fvrirla kisins. Alveg sérstaklega hefur sala í ('hevrolet-bifreiðum minnkað, en hún minnkaði um 17,5% á síðasta ári, en ('hevrolet- deildin hefur selt um 40% af allri bílaframleiðslu. Nú hefur nýr forstjóri verið ráð- inn að Chevrolet-deild GM og er nafn hans Robert Stempel. Hann hafði áður starfað við dótturfyr- irtæki GM í V-Þýskalandi, Opel bílasmiðjurnar, og þar áður var hann forstjóri Pontiac-bílaverk- smiðjanna, sem einnig eru hluti af GM. FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ iðnaðarins, sem stofnað var til samkvæmt til- lögum eftirmenntunarnefndar iðn- aðarráðuneytisins, er fyrir nokkru tekin til starfa á vegum Iðntækni- stofnunar íslands og Rannsóknar stofnunar byggingariðnaðarins. Fræðslumiðstöðin hefur aðset- ur í húsi Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins í Keldna- holti og er forstöðumaður mið- stöðvarinnar Þuríður Magnús- dóttir, sem áður starfaði hjá Iðn- fræðsluráði. Auk hennar starfa hjá miðstöðinni Sigríður Helga Diðriksdóttir tækniteiknari og ritari. Fulltrúar Iðntæknistofn- unar Islands og Rannsóknar- stofnunar byggingariðnaðarins eru Sigurður Guðmundsson og Pálmi Kristinsson. Viðræður við fulltrúa samtaka vinnumarkaðsins til að skil- greina þarfirv fyrir námskeið í sem fiestum greinum iðnaðar standa nú yfir og á byrjunarstigi eru viðræður við fleiri aðila, sem annast menntun á sviði iðnaðar, um hagnýtingu á þeirri þjónustu, sem miðstöðin mun bjóða. Jafn- framt er stefnt að samvinnu við Iðnfræðsluráð og Iðnskólaútgáf- una um vinnslu námsefnis fyrir meistaraskólann. F'ræðslumiðstöðin mun standa fyrir tilraunanámskeiðum og annast gerð námsgagna, sem ein- stök fagfélög eða hagsmuna- samtök geta síðar notað á nám- skeiðum, sem þau vilja halda á eigin vegum. Námskeið, sem eft- irmenntunarnefnd hafði stofnað til, eru í frekari vinnslu. Sum höfðu verið prófuð og verða endurtekin og/eða framhalds- námskeið haldin. Þar má nefna m.a. narhskeið um líkamsbeit- ingu við vinnu, um sjálfskiptinu í bílum, rafkerfi bifreiða, vísitölu byggingarkostnaðar, viðgerðir á steypuskemmdum, vökvakerfi og fræsingu. í undirbúningi eru ný námskeið og námsefni um málun og málningarefni, járnalagnir, meðferð tvöfaldrar tappavélar í tréiðnaði, flísalagningu, still- ingar á díselvélum, virðisgrein- ingu, tölvuvinnslu, sandspörslun og fleira. Námskeiðin verða haldin þar sem kostur er á tæknilegum bún- aði, á rannsókarstofnunum, í húsakynnum verknámsskóla eða á vinnustöðum. Framundan hjá Fræðsiumiðstöðinni alveg á næstunni er endurtekið nám- skeið í fræsingu, en þegar hafa farið fram nokkurs konar nám- skeið í námskeiðum, þ.e. í hag- nýtum kennslufræðum fyrir þá sem leiðbeina munu á hinum námskeiðunum. Rafeinda- vædd upplýs- ingamiðlunin llinn I. april nk. þurfa útgefend- ur 70 fréttabréfa í Bandaríkjunum ekki lengur á að halda þjónustu bandarísku póstþjónustunnar. heldur senda þeir fréttabréf sín til áskrifenda um símalínu og koma þau fram á skermi hjá viðtakanda. Fyrirtækið, sem að þessu stendur, hefur gefið út um 20 dagblöð í Bandaríkjunum, en seldi fyrir nokkru hið stærsta þeirra og hóf undirbúning að raf- eindavæddri upplýsingamiðlun. Fréttbréfin verða sem fyrr segir send eftir símalínum til áskrif- enda, sem kalla þau upp á tölvu- skerm. Fyrirtækið, sem að þessu stendur, leigir áskrifendum mót- tökutækin gegn mánaðarlegri greiðslu, ef óskað er. Spá sænska efnahagsmálaráðuneytisins: Utflutningur eykst um 7%, en innflutningur aðeins um\% Annars langar mig að minnast á einn hlut í sambandi við erlendu samkeppnina. Það er alveg með ólíkindum, að við þurfum að borga tolla af okkar aðföngum, á sama tíma og innflutningurinn er tolla- laus. Það er því óhjákvæmilegt hjá okkur að hagræða sem allra mest í rekstrinum, eins og ég sagði áður. Það er nauðsynlegt að hafa skrifstofuhald í lágmarki og minnka óarðbæran starfskraft eins og mögulegt er. í þessu sam- bandi má geta þess, að á síðustu misserum hefur fataiðnaðarfyrir- tækjum fækkað verulega hér á landi með sívaxandi samkeppni. Það hefur svo leitt til þess, að ásókn í vinnu hjá okkur og fleirum hefur stórum aukizt. Frá síðustu áramótum hefur fækkað um 40—50 störf í iðngreininni. Þá má ekki gleyma því, að iðulega sam- einast stórir aðilar eins og kaup- félögin í aprílmánuði og kaupa sameiginlega inn fyrir jólin og það er gjarnan gert frá Norðurlöndun- um, sem eru með niðurgreiddan fataiðnað. A þessu sést glöggt hversu staða fataiðnaðarins hér á landi er erfið, sagði Axel ennfrem- ur. Að síðustu sagði Axel, að hann væri þrátt fyrir allt bjartsýnn á framtíð fyrirtækisins, en það mætti ekkert bregða út af. í dag starfar hjá fyrirtækinu stofnandi Artimes, frú Sigríður Guðmundsdóttir. Hún sagði í sam- tali við Mbl., að hún hefði einfald- lega verið orðin of gömul til að standa í þessum rekstri.— Því ákvað ég að selja fyrirtækið. Hins vegar hef ég alltaf haft mjög gam- an af saumaskap og hafði því áhuga á því að starfa áfram við fyrirtækið, sagði Sigríður. Sigríður sagði, að framleiðsla fyrirtækisins hefði verið breyt- ingarlítil í gegnum tíðina, enda væri hún ekki svo mjög háð tízku. — Að vísu breytast litir, t.d. var bleikt, hvítt og Ijósblátt vinsælast þegar ég byrjaði fyrir um 40 árum, en annars er þetta mjög svipað, sagði Sigríður Guðmundsdóttir að síðustu. S/GNSKA efnahagsmálaráðuneytið segir eitt höfuðverkefni þessa árs í efnahagsmálum Svía vera að koma jöfnuði á viðskipti við útlönd, bæði viðskipta- og vöruskiptajöfnuð. Ráðuneytið reiknar með því, að út- flutningur landsmanna muni aukast um 7%, á sama tíma muni innflutn- ingur aukast um í kringum 1%. Ef þessi spá ráðuneytisins stenzt verður vöruskiptajöfnuður Svía hagstæður um 2.200 milljónir sænskra króna á þessu ári, en til samanburðar var vöruskiptajöfn- uður Svía óhagstæður um liðlega 400 milljónir sænskra króna á síð- asta ári. Ráðuneytið reiknar með því, að þjóðarframleiðsla á þessu ári muni aukast um í kringum 1%, leikurum þar í landi. Ein aðferð bandarísku fyrirtækj- anna til þess að draga úr kostnaði við gerð auglýsingamynda er að nota 16 millimetra filmu í stað 35 millimetra filmu. Með þeim hætti sparast um 1500 dalir á hverja auglýsingu. Um 40% af auglýsendum í banda- rísku sjónvarpi hafa greitt fast verð fyrir gerð auglýsingamynda. Stór fyrirtæki, sem verja miklum fjár- munum til augiýsingagerðar í sjón- varpi hafa breytt um stefnu og eða ívið meira en á síðasta ári, þegar þjóðarframleiðslan jókst um 0,6%. Iðnaðarframleiðsla mun samkvæmt spá ráðuneytisins aukast um 3,5%, en á síðasta ári dróst hún saman um 2,5—3,0% samkvæmt bráðabirgðatölum. Þá gerir ráðuneytið ráð fyrir, að heildarfjárfesting muni dragast saman um í kringum 4% á þessu ári, en á síðasta ári dróst heildarfjárfesting í landinu sam- an um liðlega 6,0%. Þá má geta þess, að efnahags- málaráðuneytið sænska gerir ráð fyrir því, að verðbólga í landinu verði í kringum 8% á þessu ári, samanborið við um 10% á síðasta ári. A síðasta ári voru skráðir 191.500 bílar í Svíþjóð, sem er um leggja mikla áherzlu á að kynna sér í smáatriðum í hverju kostnaður við gerð auglýsingamynda er fólg- inn. Sum fyrirtækin vilja nú greiða kostnað við gerð myndar, sam- kvæmt sundurliðuðum reikningi, ásamt viðbótarupphæð, sem á að tryggja framleiðanda myndarinnar ákveðinn hagnað. Með þessum hætti telja fyrirtækin, að þau geti haft betra eftirlit með kostnaði við gerð myndanna. Þegar auglýsingaskrifstofa í Bandaríkjunum tekur að sér gerð 2% færri bílar en árið á undan. Reyndar eru þetta fæstu nýskrán- ingar síðan árið 1971. Flestir bílar voru hins vegar skráðir árið 1976, eða liðlega 320.000. 31.desember sl. voru í umferð liðlega 2.893.200 bíl- ar í Svíþjóð. ('()('A-('OLA verksmiðjurnar hafa tekið ákvörðun um að gjörbreyta sjónvarpsauglýsingum fyrirtækisins sjónvarpi auglýsingar, tekur það yfirleitt um 8 vikur að þróa hugntyndir um auglýsinguna. Síðan tekur það um tvær vikur að fá samþykki lögfræð- inga þeirra þriggja aðila, sem hlut eiga að niáli fyrir gerð auglýsingar- innar, þeir eru lögfræðingar aug- lýsingastofunnar sjálfrar, auglýs- andinn og sjónvarpsstöðin, sent sel- ur auglýsingatímann. Þegar þar er komið sögu felur auglýsingastofan einu af þremur framleiðslufyrir- tækjum, sem gert hafa tilboð í gerð ntyndarinnar, verkið. Framleiðand- inn notar uni 2 vikur í undirbúning, en sjálf kvikmyndunin tekur innan við viku. Síðan tekur 3 vikur til viðbótar að ganga frá aug- lýsingunni að öllu leyti. Samtals tekur það 4 mánuði að gera auglýs- ingamynd, frá því að ákvörðun -er tekin um gerð hennar. Að öðru leyti verður greiðslu fyrir notkun háttað þannig, að áskrifendur greiða venjulegt áskriftarverð fyrir fréttabréfið og 24 dali til viðbótar fyrir hverja klukkustund, sem þeir nota kerfið. vegna ('oca-Cola drykkjarins. Aug- lýsingar fyrirtækisins hafa vakið mikla athygli og fengið fjölmörg verðlaun. Samkvæmt hinni nýju auglýs- ingastefnu Coca-Cola verður harð- ari sölumennska í auglýsingum. Helzti keppinautur Coca-Cola, Pepsi-Cola, hefur ákveðið að halda við fyrri auglýsingastefnu. Tölvustýrð prjónavél IIJÁ 1‘rjónastofu Borgarness var í sl. mánuði sett upp ný tölvustýrð prjónavél af llniversal-gerð, sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi og eru allir hlutar vélarinnar raf- eindastýrðir. Trefjadeild Iðntæknistofnun- ar íslands veitti aðstoð við upp- setningu vélarinnar og innlestur á mynstri. I notkun eru nú í prjónaiðnaði í landinu um 40 tölvustýrðar prjónavélar, þar af um helmingur fyrir mynstur- gerð, en þessi er sú fullkomn- asta, gefur bæði meiri mögu- leika og er einfaldari í notkun en eldri vélar, þannig að mun minni tíma tekur að búa til og lesa inn í hana/ mynstur, sem síðan má geyma á kasettum. Bandarískir auglýsendur: Draga úr kostnaði við gerð auglýsingamynda í Stórir auglýsendur í Bandaríkjunum leitast nú við að draga úr kostnaði við framleiðslu auglýsingamynda í sjónvarpi. Á árinu 1981 vörðu bandarísk fyrirtæki meira en 5 milljöiðum bandaríkjadala til auglýsinga í sjónvarpi, en um 10% af þeirri upphæð, eða 500 milljónir bandaríkjadala fóru í fram- leiðslukostnað við gerð auglýsinganna. Á síðasta ári jókst þessi kostnaður um 10%. Nú kostar 30 sekúndna auglýsingamynd um 45—60 þús. dali í framleiðslu og er búizt við frekari hækkunum m.a. vegna launahækkana hjá Coca-cola breytir auglýsingastefnu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.