Morgunblaðið - 11.03.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 11.03.1982, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1982 xjowu- i?Á HRÚTURINN IHl 21. MARZ—19.APR1L l*ú g«*lur tekið það rólega med góóri samvLsku því þú missir ekki af neinu í dag. I»eir ein- hleypu verda líklega fyrir von- hrigóum í áslarmálum, reyndu ad vera hjartsýnn þrátt fyrir það. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl l»að fer í Laugarnar á þér í dag, að geta ekki lokið verkefnum vegna seinagangs annarra. Farðu varlega í allri umgengni við vélar. Ilætta er á slysum ef þú ert ekki fullkomlega á verði. k TVÍBURARNIR 21. MAf—20. JÚNÍ Viðkvæmur dagur til allra per sónulegra samskipta. Sérstak* lega semur þér illa við þá nán- ustu. I»ú færð á tilfinninguna að þú sért svarti sauðurinn. Keyndu að stilla skapið. KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLl Keyndu að setja sjálfan þig í spor maka þíns eða foreldra. I»ú ert ekki sá eini sem átt við vandamál að stríða. I»eir sem eru að leyta sér að vinnu eiga ekki happadag í dag. ísí ijónið «4^23. JÚLf-22. ÁGÚST Frestaðu öllum ferðalögum í dag. I»ú kemst hetur áfram ef þú einheitir þér að störfum sem viðkoma fjölskyldunni. Láttu ekki eirðarleysi ná tökum á þér. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT l*ú verður að fara varlega í fjár málum í dag. <>g þú mátt alls ekki taka ákvarðanir í staðinn fyrir einhvern annan. Hlustaðu á viðvaranir frá öðrum. &>h\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. I*ú þarft á sjálfstjórninni að halda í dag. I*ér hættir til að ana út í einhverja vitleysu. (>ættu vel að heilsunni. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»ú verður undrandi er þú kemst að því að einhver sem þú hélst að þú gætir treyst fyrir leynd- armáli hefur hrugðist trausti þínu. Farði til læknis við fyrstu merki um kvef eða aðra kvilla. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21.DES. Ff þú lánar einhverjum peninga, skaltu hafa það alveg á hreinu hvenær þú færð greitt til haka. Vinir þínir segja kannski að þú sért nískur, en láttu það ekki á þig fá. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Kkki þinn dagur. I»ér finnst allt ganga á afturfótunum. Farðu varlega / að meðhöndla allar vélar, sem þú ert ekki kunnug f§t$' VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. I*ú ert eitthvað eirðarlaus í dag og átt erfitt með að halda þig við venjuhundin störf, en láttu ekki undan tímahundnum duttl ungum. I*ú róast með kvöldinu. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Peningavandræði skjóta upp kollinum. Líkur eru á rifrildi á heimilinu því maki þinn eða for eldrar hrigsla þér um eyðslu DYRAGLbNS ...I HKEINSKILNI SAöT, HEFOR ALPREI LlE>lG> SÉRLEÖA VEL flk TOMMI OG JENNI BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spil 27 frá úrslitaleiknum í Reykjavíkurmótinu í sveita- keppni leit svona út: Enginn á hættu, suður gef- ur. Norður s ÁKDG93 h ÁKG952 t 9 1 - Vestur Austur s 87 s10542 h D87 h 3 t ÆAK85 t G1042 1 K762 Suður s 6 h 1064 t D763 1 ÁD983 IG1054 í opna salnum sátu N—S Jón Baldursson og Valur Sig- urðsson í sveit Sævars Þor- björnssonar, en AV Hjalti Elí- asson og Þórir Sigurðsson í sveit Karls Sigurhjartarsonar. Sagnir: Vestur Norúur Austur SuAur H.E J.B. Þ.S. V.S — — — Pass 1 tígull 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Opnun Hjalta á 1 tígli var eðlileg, lofaði tígullit. Tveir tíglar hjá Jóni sýndi hálitina. Valur sagði skárri hálitinn sinn, og Jón var ekkert að elta ólar við þetta frekar og henti 6 hjörtum á borðið. Hann taldi ólíklegt að Valur gæti átt bæði lykilspilin sem vantaði, tígul- ásinn og hjartadrottninguna (eða lengd í hjarta). Hjalti spilaði út tígulás og kóngi. Valur trompaði í borði, tók' hjartaás, trompaði sig heima á spaða og svínaði fyrir hjartadrottningu: 980. Þetta er sjálfsögð spilamennska eft- ir opnun í vestur. í lokaða salnum gengu sagn- ir þannig: N—S eru Guðmund- ur Pétursson og Hörður Blöndal, en A — V Sævar Þorbjörnsson Jónsson. og Þorlákur Veslur Norður Austur Suður S.Þ. G.P. Þ.J. H.B. — — — Pass 1 tígull Dobl Pass 1 hjarta Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Eitt hjarta hjá Herði við doblinu var afmelding (Her- bert). Guðmundur útilokaði þá sjö og ákvað að upplýsa ekkert um spilin sín í von um hag- stætt útspil. En tígull kom út og Guðmundur átti ekki inn- komu til að svína í hjartanu og fór einn niður. Sveit Sævars græddi því 14 IMPa á spilinu. SMAFOLK UIELL, FOR ONE TMIN6, YOU'RE 5UPP05EP TO TAKE NOTE5... 6000! l'LL TAKE YOUR5! Ég hef andstyggð á þessum skoðunarferðum! Og hver er eiginlega tilgang- urinn með þessu? Ja, þú átt til dæmis að skrifa hjá þér allt markvert... Heyrðu vinur, hvað ertu eig- inlega að gera með blokkina mína? SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson A jólaskákmótinu í Hast- ings um daginn kom þessi staða upp í skák þeirra Rivas, Spáni, sem hafði hvítt og átti leik, og bandaríska stór- meistarans Lein. 55. IIxg6! — Hxg6, 56. Hh7+ — Kd6, 57. Hxd7+ — Kxd7, 58. Re5+ — Kd6, 59. Rxg6. Þessi flétta hefur tryggt hvítum tvo létta menn fyrir hrók, enda vann Rivas án minnstu erfiðleika.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.