Morgunblaðið - 11.03.1982, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.03.1982, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1982 37 Eigendaskipti á Jurtinni EIGENDASKIPTI urðu fyrir nokkru á vcrzluninni „Jurtin“, Lækjargötu 2 í Reykjavík, og eru nýju eigendurnir Hallbjörg Þórhallsdóttir og Kristín Frið- riksdóttir. í Jurtinni má m.a. finna til sölu franskt postulín, silfurplett frá Bandaríkjunum, handklæði og eldhúsvörur, ítalska og franska dúka, kristalvörur frá Vestur-Þýskalandi og ýmiss konar gjafavörur. Myndin er af hinum nýju eigendum verzlunarinnar. Greifínn, ný rakarastofa /TIGIV /’TIGÞ. ÞEIR ERU KOMNIR! Spítalastíg 8 og við Óöinstorg. Simar: 14661 og 26888. Varahlutaþjónusta Heildsölubirgdir fyrirliggjandi. sænsku brunsleðarnir frá STIGA sem hafa farið sigurför um hin Norðurlöndin barnasleðar — níðsterkir, léttir og mjög öruggir. Fyrir börn 6 ára og yngri. Verð kr. 476.-. brunsleðarnir eru ekta sænsk gæðavara, hraöskreiðir, sterkir og öruggir. Verð kr. 745.- NÝLEGA opnaði Eiríkur Þor steinsson rakarameistari nýja rakarastofu, Greifann, að Garða- stræti 6, Reykjavík. Þar verður boð- ið upp á aíla algenga rakaraþjón- ustu. Eiríkur hefur starfað í Noregi undanfarin 5 ár og hann er með- limur Oslo-herrefrisörklub. Ei- ríkur vann 3 ár á rakarastofu Hotel Continental í Osló og 2 ár á Bryn Klippotek. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl' At'GLYSIR l'M ALLT L.AND ÞF.GAR Þt Al'GLYSIR I MORGtNBLAÐIM Ferð á hár- snyrti- keppni í París ÁKVEÐIÐ hefur verið að efna til hópferðar á 19. heimsmeistara- keppnina í hársnyrtingu, sem fram fer dagana 23.-25. maí nk. í París, segir í fréttatilkynningu frá tímurit- inu Hár & fegurð. Meðal keppenda þar má vænta íslenskra þátttakenda, m.a. Sól- veigar Leifsdóttur, þó það sé enn ekki endanlega afráðið. Tímaritið Hár & fegurð efnir til ferðar þess- arar í samvinnu við Flugleiðir. Sýningin verður opnuð af hinum franska iðnaðarráðherra á sunnu- dagsmorgni, en síðan hefst keppni og gífurlega stór sýning viðvíkj- andi hárskera og hárgreiðsluiðn- inni, auk þess sem fram fer sýni- kennsla og sýningar á nýjustu lín- unni frá París, fyrir karla og kon- ur. Nafn heimili staður Ég óska eftir að fá sendan nýja ULFERTS myndalist ann ókeypis. KRISTJflfl SIGGEIRSSOn HF. skipar eitt efstu sætanna á sölulista ULFERTS ástæðan er augljós þegar þú hefur skoðað það nánar. Eins, tveggja og þriggja sæta, með tauáklæði sem taka má af og hreinsa. Ulferrs LAUGAVEG113, REYKJAV1K, SÍMI 25870

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.