Morgunblaðið - 15.05.1982, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAÍ1982
Jíleááur Þema dagsins: Lotning fyrir lífi
á ntorgtitt
Bænadagur Þjóðkirkjunnar
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.
Dómkirkjuprestarnir þjóna fyrir
altari. Sr. Agnes Siguröardóttir
veröur boöin velkomin til starfa
viö Dómkirkjuna og hún flytur
prédikun dagsins. Dómkórinn
syngur, organieikari Marteinn H.
Friðriksson.
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl.
10. Sr. Hjalti GUÖmundsson,
organieikari Birgir Ás Guö-
mundsson.
ÁRB/E J ARPREST AK ALL:
Bænadagsguösþjónusta í Safn-
aöarheimili Árbæjarsóknar kl. 11
árd. Sr. Guömundur Þorsteins-
son.
BÚSTADAKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 2. Organleikar Guöni Þ.
Guömundsson. Aöalsafnaöar-
fundur eftir messu. Sr. Ólafur
Skúlason, dómprófastur.
DIGRANESPRESTAKALL:
Guösþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa
kl. 11. Altarisþjónusta. Sr. Þor-
steinn Björnsson, prédikun sr.
Gisli Brynjólfsson. Útvarps-
messa
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL: Guösþjónusta í Safnaöar-
heimilinu aö Keilufelli 1, kl. 2 e.h.
Samkoma nk. þriöjudagskvöld
kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 11. Organleikari Árni Ar-
inbjarnarson. Almenn samkoma
fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr.
Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Ath.
breyttan messutíma. Messa kl. 2.
Kaffisala kvenfélagsins tíl ágóöa
fyrir kirkjubygginguna, strax eftir
messu. Sr. Ragnar Fjalar Lárus-
son. Þriöjudagur 18. maí kl.
10.30, fyrirbænaguösþjónusta,
beöiö fyrir sjúkum.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10 á
palli á 3. hæð. Messa kl. 11 í
Kapellu kvennadeildarinnar. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Sr. Tómas Sveinsson. Lesmessa
kl. 5. Sr. Arngrímur Jónsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Guös-
þjónusta í Kópavogskirkju kl. 2.
Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Guös-
þjónusta kl. 2. Prestur sr. Sigurö-
ur Haukur Guöjónsson, organ-
leikari Jón Stefánsson. Sóknar-
nefndin.
LAUGARNESPRESTAKALL:
Laugardagur 15. maí: Guösþjón-
usta aö Hátúni 10B, 9. hæö, kl.
11. Sunnudagur 16. maí: Messa
kl. 2. Þriöjudagur 18. maí: Bæna-
guösþjónusta kl. 18. Sóknar-
prestur.
NESKIRKJA: Sunnudagur 16.
maí: Guösþjónusta ki. 14. Þriöju-
dagur 18. maí: Biblíulestur kl.
20.30. Miövikudagur 19. maí:
Húnvetninga-
félagið með
kaffiboð
Húnvetningafélagið í Reykjavík
býður eldri félögum og gestum
þeirra til kaffidrykkju í Domus
Medica sunnudaginn 16. maí nk.
kl. 3 e.h.
Til skemmtunar verður kór-
söngur, upplestur og hljóðfæra-
leikur, segir í frétt frá félaginu.
Fyrirbænamessa kl. 18.15, beöið
fyrir sjúkum. Fimmtudagur 20.
maí: Guösþjónusta kl. 14. Sigur-
borg Eyjólfsdóttir prédikar, aldr-
aöir aöstoöa við guösþjónust-
una. Sr. Frank M. Halldórsson.
SELJASÓKN: Guösþjónusta
Ölduselsskóla kl. 11. Ath. breytt-
an messutíma. Frísöngur ungs
fólks. Altarisganga. Mánudagur
17. maí: Biblíulestur Tindaseli 3,
kl. 20.30. Fimmtudagur 20. maí:
Bænasamkoma kl. 20.30. Sókn-
arþrestur.
SELTJARNARNESSÓKN:Helgi-
stund í félagsheimilinu kl. 17. Aö-
alsafnaöarfundur aö henni lok-
inni. Safnaöarstjórn.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK:
Messa kl. 2. Organleikari Sigurö-
ur Isólfsson, prestur sr. Kristján
Róbertsson. Safnaöarprestur.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Almenn
guösþjónusta á vegum Sam-
hjálpar kl. 20. Fórn til Samverj-
ans.
ENSK MESSA í Háskólakapell-
unni kl. 14. Síöasta messa fyrlr
sumarfrí.
KFUM & KFUK, Amtmannsatíg
2b: Samkoma kl. 20.30 á vegum
Kristniboössambandsins. Bene-
dikt Arnkelsson guöfræðingur
talar. Tekiö á móti gjöfum til
kristniboðsins.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Bæn kl.
20 og hjáipræöissamkoma kl.
20.30. Kafteinn Daniel Óskars-
son talar.
DÓMKIRKJA KRISTS Konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30
árd. Hámessa kl. 10.30. Lág-
messa kl. 14. Alla rúmhelga daga
er lágmessa kl. 18 nema á laug-
ardögum þá kl. 14. í þessum
mánuöi er lesin Rósakransbæn
eftir lágmessuna kl. 18.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11.
KAPELLA ST. Jósefssystra f
Garðabæ: Hámessa kl. 14.
VÍÐISTAÐASÓKN: Guösþjón-
usta kl. 11. Sr. Siguröur Helgi
Guðmundsson.
HAFNARFJARDARKIRKJA:
Guösþjónusta kl. 14. Sóknar-
prestur.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfiröi: Guös-
þjónusta kl. 14. Organisti Jóhann
Baldvinsson. Safnaöarstjórn.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga messa
kl. 8 árd.
KAPELLAN ST. Jósefaapftala:
Messa kl. 10.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Guös-
þjónusta kl. 14. Ferming og alt-
arisganga. Sr. Bragi Friöriksson.
NJARÐVÍKURPREST AKALL:
Sameiginleg messa fyrir báöar
sóknir í Innri-Njarövíkurkirkju kl.
14. Oddgeir Eiríksson forseti
bæjarstjórnar flytur ávarp vegna
stækkunar kirkjugarðslns.
Kirkjugestum er boöiö til kaffi-
drykkju í safnaöarheimilinu aö
messu lokinni í boöi bæjarstjórn-
ar. Sóknarprestur.
KEFLAVÍKURPREST AKALL:
Biskup Islands herra Pétur Sigur-
geirsson vígir kapellu i sjúkrahúsi
Keflavíkurlæknishéraös kl.
10.30. Steinþór Júlíusson for-
maöur sjúkrahússtjórnar flytur
ávarp. Guðsþjónusta í Keflavík-
urkirkju kl. 14. Biskuþinn, herra
Pétur Sigurgeirsson, prédikar.
Steinn Erlingsson og Sverrir
Guömundsson syngja ásamt
kirkjukórnum. Organisti Siguróli
Geirsson. Safnaöarfélagiö sér
um kaffisölu í Kirkjulundi aö
messu lokinni. Allur ágóöi rennur
til líknarsjóös Keflavíkurkirkju.
Sóknarprestur.
KIRKJUVOGSKIRKJA: Messa kl.
14. Aöalsafnaöarfundur aö lok-
inni messu. Sóknarprestur.
HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 2
síöd. Sóknarprestur.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 5
síöd. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Messa
kl. 14. Ferming og altarisganga.
Sóknarprestur.
KOTSTRANDARKIRKJA: Messa
kl. 14. Sr. Tómas Guömundsson.
HEILSUHÆLI NLFÍ Hverageröi:
Messa kl. 10.45. Sr. Tómas Guö-
mundsson.
AKRANESKIRKJA: Messa kl.
10.30. (Ath. breyttan messu-
tíma.) Lagt verður af staö í
sunnudagaskólaferöina frá kirkj-
unni kl. 12.30 stundvísl. Sr. Björn
Jónsson.
ÞINGVALLAPRESTAKALL: Al-
menn safnaöarguösþjónusta kl.
14. Organisti Einar Sigurösson.
Sóknarþrestur.
Sími: 29455
Opið í dag
Penthouse við Skólavörðustíg
nnnrnhhr1- rttlH
B 000 B f 500
'E 0 00 Q £ 500
:n □ ddFi iDir
á 3. hæö, ca. 130 fm. Möguleikl aö breyta í eina eöa tvær íbúöir.
Hentar einnig sem skrifstofuhúsnæöi. Stórar suöursvalir. Skilast
meö nýju gleri. Laust nú þegar
Hverfisgata — Einbýlishús
50 til 60 fm hús. Kjallari undir öllu húsinu. Allt nýendurnýjaö. Til
afhendingar nú þegar. Verö 700 þús.
Þinghoit, fasteignasala
Bankastræti.
HAGAMELUR - HÆÐ 0G RIS
Vorum aö fó í aölu efri hæö og riahæö f þríbýlish. v/Hagamel.
Á hæöinni eru skemmtilegar saml. stofur, boröstofa, rúmgott
svefnherbergi m. skápum, eldhús meö nýrri innréttingu,
baöherbergi og þvotta- og vinnuherbergi. i risi eru 3 svefn-
herbergi, þar af eitt mjög stórt, (má auöveldlega breyta í 2
barnaherb.), snyrtiherbergi og geymslur. Einnig er mjög lítiö
mál aö breyta risinu í sár íbúö, þar sem allar lagnir eru fyrir
hendi. Þetta er mjög vönduö og akemmtileg eign. Sár inn-
gangur. Ræktuð lóö. Bein sala. Þó gæti góö 4ra—5 herb. fbúö
í Reykjavík gengið upp f kaupin.
0PIÐ I DAG
kl. 10-14.
EIGNASALAN, Ingólfsatræti 8.
SÍM119540 OG 19191.
HÚSEIGNIN
m
Sími 28511
Opið í dag
drápuhlIð hæð með bílskúr
117 fm 4ra herb. Tvær saml. stofur, 2 svefnherb., fataherb., búr,
góöar geymslur. Stór garöur. Bílskúr 45 fm. Verö 1,350 þús.
STÓRAGERÐI 4RA HERB.
100 fm. 2 svefnherb., tvær stofur á 2. hæð í blokk í Stórageröi.
Verö 1.0 millj.
BREIÐHOLT 4RA HERB. í HÁHÝSI
Ca. 100 fm. 3 svefnherb., tvískipt stofa. Stórar suöursvalir. Frysti-
geymslur í kjallara. Vldeo, sauna í kjallara. Verö 1,050 þús.
ASBRAUT 3JA HERB. KÓP.
88 fm góö 3ja herb. á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Flísalagt á baöi, stórar
geymslur í kjallara. Verö 850 þús.
VESTURBÆR 4RA HERB. MEÐ BÍLSKÚRSRÉTTI
SKIPTI Á MINNI
100 fm 4ra herb. á 2. hæö í fjórbýll. Garöur. Verö 930 þús. Skipti á
minni íbúö möguleg.
MEISTARAVELLIR 2JA HERB.
Ca. 50 fm. kjallaraíbúö vlö Melstaravelli. Verö 600 þús.
LAUFVANGUR HAFNARFIRÐI 2JA HERB.
Stór 70 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæö í fjölbýli. Þvottahús innaf
eldhúsi. Suöursvalir. Verö ca. 700 þús.
KRUMMAHÓLAR 2JA HERB. MEÐ BÍLSKÚR
55 fm íbúð á 3. hæö í háhýsi viö Krummahóla. Falleg og björt íbúð.
Bílskúr um 25 fm. Geymsla á ganginum. Verö 700 þús.
GAUKSHÓLAR 2JA HERB.
2ja herb. íbúö á 1. hæð við Gaukshóla 55 fm. Verö 600 þús.
ENGIHJALLI KÓP. 2JA HERB.
2ja herb. íbúö á 7. hæö 65 fm. Verð 700 þús.
HRAUNTEIGUR 3JA HERB.
Sér kjallaraíbúö ca. 60 fm. 2 svefnherb., stofa, viöarklæddur gang-
ur, sér hiti. Stór lóö. Verð 750 þús.
GRUNDARSTÍGUR — 3JA HERB.
90 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæö i 3ja hæöa steinhúsi viö Grund-
arstíg. 2 stofur, eöa 2 svefnherb. Laus strax. Lyklar á skrifst.
Verð 800 þús.
MANAGATA — 3JA HERB.
Tvær aöskildar stofur, svefnherb., flísalagt baö. ibúöin er 54 fm.
Sér hiti. Verö 700 bús. Ekkert áhvílandi.
HÓFGERÐI KOPAVOGUR SÉR RISHÆÐ í
TVÍBÝLI MEÐ BÍLSKÚR
4ra herb. risíbúö í 26 ára gömlu steinhúsl, 83 fm. Stofa, 3 svefn-
herb. íbúöin er nýstandsett. Stór lóö og 45 fm bílskúr. Sér hiti, sér
inng. Verð 1,050 þús. Ekkert áhvílandi.
HAFNARFJÖRÐUR 3JA—4RA HERB. Á HÆÐ
90 fm íbúö á hæö í þríbýli. Tvískipt stofa, svefnherb. Stór lóö.
Bílskúrsréttur. Verö 800 þús. Ekkert áhvílandi. Laus strax.
LJÓSHEIMAR — 4RA HERB.
Ca. 90 fm á 7. hæð í lyftublokk. Stofa, 3 svefnherb. Verð 950 þús.
KLEPPSVEGUR 4RA HERB.
4ra herb. íbúö á 4. hæö í 4ra hæöa blokk. 117 fm. 3 svefnherb.,
stofa, suöur svalir. Þvottahús á hæö. Verö 930 þús. Ekkert áhvíl-
andi.
SÉRHÆD í HOLTUNUM
ibúöin er haBÖ og ris 120 fm 2 svefnherb., og tvær saml. stofur á
hæöinnl. 2 svefnherb. og stofa í risi. Stórar geymslur. Bílskúrsrétt-
ur. Sér inng., sér hitl. Verö 1,400 þús.
RAÐHÚS SELJAHVERFI
Mjög vandaö 3ja hæöa 210 fm raöhús ásamt bílskýli. 5 svefnherb.
Mjöq vandaöar innréttingar. Verö 1,900 þús.
DRÁPUHLÍÐ 3JA HERB. RISÍBÚÐ
70 fm risíbúö meö tveimur kvistum í stelnhúsi. Sér hiti. Verö 750
þús. íbúðin er talsvert endurnýjuö m.a. nýtt rafmagn.
BRÁVALLAGATA — 3JA HERB.
3ja herb. íbúö á 1. hæð í steinhúsi. 70 fm. Tvær saml. stofur, og
stórt svefnherb. Hægt aö breyta í 2 svefnherb. og litla stofu. Ekkert
áhvílandi. Laus strax. vero /80 þus.
VERZLUNARHÚSNÆÐI VIÐ BRAGAGÖTU
37 fm versl.húsnæöi. Selst strax. Verð 250—300 þús.
Verömetum eignir samdægurs
HÚSEIGNIN