Morgunblaðið - 15.05.1982, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 15.05.1982, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAÍ1982 11 Myndabók Paul Gaimard komin út hjá Menningarsjóði UM þessar mundir er að koma út hjá Bókaútgáfu Menningarsjóðs Ferðabók sú sem kennd er við Paul Gaimard með myndum landa hans, Mayers, úr íslandsleiðangrinum árið 1836. í ræðu sem Einar Laxness for- maður Menntamálaráðs hélt í til- efni af styrkveitingu Menning- arsjóðs gat hann þessa merka viðburðar, en bókaútgáfa á vegum Menningarsjóðs hefur leitast við að sinna sértækum og oft viða- miklum verkefnum, sem telja má veigamikið framlag til íslenskrar menningar, en oft tormerki á, að önnur forlög geti sinnt af ýmsum ástæðum. Nefndi Einar nokkur önnur verkefni í bókaútgáfu, sem unnið er að eða hafa þegar komið út í heild eða að hluta: Unnið er að endurskoðun á íslenskri orðabók, sem kom út árið 1963 og hefur æ síðan verið endurútgefin óbreytt í nær tvo áratugi, en er nú alveg uppseld. Búist er við að verkinu ljúki á þessu ári. Haustið 1980 kom út 1. bindi ritverks dr. Lúð- víks Kristjánssonar íslenskra sjáv- arhátta og gert er ráð fyrir útkomu 11. bindis á þessu ári. Kortasaga fslands í tveimur stórum bindum, eftir dr. Harald Sigurðsson hefur verið gefin út. Fyrra bindið sem Aukaþjón- usta við Dóm- kirkjuna SR. AGNES Sigurðardóttir ssku- lýðsfulltrúi hefur verið ráðin til starfa við Dómkirkjuna. Mun hún messa þar einu sinni í mán- uði og annast barnastarf safnað- arins. Hún prédikar fyrsta sinni á morgun, sunnudag. Þeir prestar, sem vígðir hafa verið til sérþjónustu ýmissar, hafa nú, að ráði biskups, tengst starfi ákveðinna kirkna hér í borginni. Hefur verið ákveðið, að æskulýðs- fulltrúinn tengist starfi Dóm- kirkjunnar. Sr. Agnes Sigurðardóttir, sem nú gegnir þessu starfi, mun því messa þar mánaðarlega og fá þar í staðinn aðstöðu fyrir þær kirkju- legu athafnir, sem hún þarf að framkvæma. Þar að auki hefur sóknarnefnd Dómkirkjunnar ráðið hana til að annast barnastarf safnaðarins í samráði við dóm- kirkjuprestana. Sr. Agnes verður boðin velkom- in til starfa í messu á morgun, sunnudag 16. mai, kl. 11 árdegis. Þá er hinn almenni bænadagur þjóðkirkjunnar og flytur sr. Agnes prédikun dagsins, en dómkirkju- prestarnir þjóna fyrir altari. Fréiutillt/M>in( frí nómkirkjnnni. * * í Aldrei höfum viö boöiö eins glæsilegt úrval og núna af notuöum Mazda bílum í 1. flokks ástandi og meö 6 mánaöa ábyrgó. Nú þurfiö þiö ekki iengur aö vera sérfræöingar í þvi aö velja og kaupa notaöan bíl, því aö þiö athugiö útllt bílsins, ástand hjólbaröa og annars sem sést og viö ábyrgjumst þaö sem ekki sést. Athugiö sérstaklega aö verö notaöra bíla hefur lækkaö eins og nýrra. Komiö því á sýninguna í dag og tryggiö ykkur úrvals Mazda bíl fyrir sumarió, meóan lága veröió helst. BÍLABORG HF Smiöshöfða 23, sími 812 99. kom út árið 1971 var uppselt, en úr því hefur verið bætt með endur'- prentun þess, svo að bæði bindin eru nú til. Kortasaga íslands leiðir skilmerkilega í ljós, hversu menn fá smám saman skaplegar hug- myndir um lögun og legu landsins, en undirstaða fæst fyrir raunhæf- ari kort og gleggri vitneskja kem- ur til sögunnar. í ritröðinni Al- fræði Menningarsjóðs eru nú þegar komin út 12 bindi. Á þessu ári eru tvö ný í undirbúningi, Lyfjafræði, eftir dr. Vilhjálm G. Skúlason, og Dýrafræði eftir örnólf Thorlacius, svo og endurskoðuð útgáfa á 1. bindi í þessum flokki, Stjörnufræði og rímfræði eftir dr. Þorstein Sæmundsson. í tilefni hálfrar ald- ar afmælis Menningarsjóðs 1978 samþykkti Menntamálaráð útgáfu rits um þjóðgarða íslands, fólkvanga og friðlýst svæði. Hefur verið unnið að þessu riti æ síðan. Á síðast- liðnu ári urðu ritstjóraskipti á rit- inu og var Sigurður Blöndal skóg- ræktarstjóri ráðinn til ritstjórnar í stað Gísla Jónssonar, mennta- skólakennara, sem baðst undan starfinu. Standa vonir til að þetta rit sjái dagsins ljós áður en langt um líður. Um þessar mundir er að koma út hjá Bókaútgáfu Menningarsjóðs Ferðabók Paul Gaimard. Fyrra bindi Kortasögu íslands eftir dr. Harald Sigurðsson, sem uppselt var, er nú komið út endurprentað. VORSOLUSYNING á notuóum laugardag frá kl.10-5 bflum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.