Morgunblaðið - 15.05.1982, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAÍ1982
15
Ráðstefna BIL um
byggðaleiksýningar
f GÆR hófst ráðstefna Bandaiags
islenskra leikfélaga um byggðaleik-
sýningar. Ráðstefnan er i Félags-
heimili Kópavogs og haldin í tengsl-
um við aðalfund bandalagsins og
lýkur benni i dag.
Byggðaleiksýningar eru fjöl-
mennar leiksýningar, oftast óti-
sýningar, sem gjarnan eru byggð-
ar á heimildum um sögulega at-
burði og leiknar á sögustaðnum.
Slíkar sýningar njóta nú sívax-
andi vinsælda á Norðurlöndum og
eru dæmi þess að svotil hver fjöl-
skylda í heilu byggðarlagi hafi á
einn eða annan hátt tekið þátt í
sýningu af þessu tagi. Sums stað-
ar, t.d. í Danmörku hefur verið
höfð samvinna við skóla og verk-
efnið þá tengt kennslu í samfé-
lagsfræði, segir í frétt frá BÍL.
Stjórn bandalagsins hefur boðið
leikritahöfundum sérstaklega á
þessa ráðstefnu, svo og safna-
mönnum, en á Norðurlöndum hafa
alls kyns söfn lagt mikinn skerf til
byggðaleiksýninga.
Aðalfundur Bandalags íslenskra
leikfélaga verður svo haldinn
strax og ráðstefnunni lýkur og
stendur til sunnudagsins 16. maí.
í stjórn bandalagsins eiga nú
sæti: Einar Njálsson, Húsavík,
formaður, Magnús Guðmundsson,
Neskaupstað, varaformaður, Sig-
ný Pálsdóttir, Stykkishólmi, rit-
ari, Rúnar Lund, Dalvík, og Sig-
ríður Karlsdóttir, Selfossi, en
framkvæmdastjóri er Helga
Hjörvar.
Kirkjudagur Kefla-
víkursafnaðar
Á SUNNUDAG, hinum almenna
bænadegi kirkiunnar, kl. 10.30 árd.,
vígir biskup Islands, herra Pétur
Sigurgeirsson, kapellu i sjúkrahúsi
Keflavíkurlæknishéraðs. Starfsfólk
sjúkrahússins tekur þátt í athöfninni
Kópavogun
Námskeið 1
skyndihjálp
DEILD Rauða krossins í Kópavogi gef-
ur bæjarbúum og öðrum sem hafa
áhuga kost á námskeiði í almennri
skyndihjálp.
Námskeiðið verður í Víghólaskóla
og hefst mánudaginn 17. maí kl.
20.00. Það verður 5 kvöld, samtals 12
tímar. Þátttaka tilkynnist í síma
41382 kl. 14-18, þann 16. maí.
Á námskeiðinu verður reynt að
veita sem mesta verklega þjálfun
með raunhæfum verkefnum. Einnig
verða sýndar kvikmyndir um blást-
ursaðferðina og áhrif kulda á
mannslíkamann.
ásamt prestum á Suðurnesjum og
prófasti Kjalarnesprófastsdæmis, sr.
Braga Friðrikssyni. Siguróli Geirs-
son leikur á fagott og orgel við at-
höfnina og kór Keflavíkurkirkju
syngur.
Sóknarnefnd Keflavíkurpresta-
kalls býður síðan biskupshjónun-
um og fleiri gestum til hádegis-
verðar í safnaðarheimilinu
Kirkjulundi.
Hátíðarguðsþjónusta hefst í
Keflavíkurkirkju kl. 14, en bæna-
dagurinn er jafnframt kirkjudag-
ur Keflavíkursafnaðar. Biskupinn,
herra Pétur Sigurgeirsson, prédik-
ar. Sverrir Guðmundsson og
Steinn Erlingsson syngja ásamt
kór Keflavíkurkirkju. Organisti og
stjórnandi er Siguróli Geirsson.
Sóknarpresturinn, sr. ólafur
Oddur Jónsson, þjónar fyrir alt-
ari.
Að lokinni guðsþjónustunni
verður kaffisala safnaðarfélagsins
í Kirkjulundi. Ágóði af kaffisöl-
unni rennur í líknarsjóð Keflavík-
urkirkju. Allir eru hjartanlega
velkomnir meðan húsrúm leyfir og
eldra fólk er sérstaklega hvatt til
þess að sækja guðsþjónustuna.
Thermoclear
plastgler kemur
mörgum að notum
1) Sterkt og höggþolið,
meira en 200 sinnum
sterkara en gler.
2) Lótt, öruggt og auðvelt 3) Auðvelt að saga til og 4) Þykktir trá 3.5 mm—16
að meðhöndla.
sníða.
mm. Fullnægja marg-
víslegum þörfum.
5) Frábær hitaeinangrun,
orkusparandi fyrir
verksmiðjuþök og
gróðurhús.
6) Hefur yfirburði yfir
mörg hliðstæð efni
með góðum birtueigin-
leikum.
7) Auðvelt að sníða til og
nota við margvíslegar
aðstæður.
8) Þolir sterkar hita-
sveiflur.
9) Auðvelt að nota í
hurðir, glugga og sól-
svalir/skýli . . .
.. . íbiðskýli, síma-
klefa. söluskála og alla
þá staði sem verða fyrir
slæmum umgangi.
Hentar vel í verk-
smiðju- og vöru-
skemmuþök og
glugga. eða sem
skermar á vinnu-
stöðum.
12) I sundlaugarþök, bíl-
skúrsglugga og ótal
fleira, eftir útsjónar-
semi og hugarflugi
hvers og eins.
er fjölhæft efni
UMBOÐ KONRAÐ AXELSSON HEILDVERSLUN
ÁRMÚLA 36 — SfMI 82420— REYKJAVfK
SÖLUAÐILI:
SÖLUFÉLAG GARÐYRKJUMANNA
REYKJANESBRAUT 6 — SÍMI 24366
REYKJAVÍK
mognari
með innbyggt útvarp og segulband
j
□
^ KENWOOO
árí=F
•o me •* WI
i TT i
t i T
I I I I L
u u
O
Kr. 8.700,-
ÚTVARP: FM-stereo-AM-miðbylgja+langbylgja.
MAGNARI: 2X30 vatts-80hms.
SEGULBAND: 2 mótorar-lagaleitari-Dolby.
UMMÁL: 44 x 37.1 x 11.3cm.
^KENWQOD FÁLKINN
T SÍMI85884
itim