Morgunblaðið - 15.05.1982, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 15.05.1982, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1982 21 Auglýsing um verkamannabústaði Stjórn verkamannabústaöa í Garöabæ auglýsir fjórar íbúöir til sölu í Krókamýri, Garöabæ. Réttur til kaupa á íbúö í verkamannabústööum er bundinn viö þá sem uppfylla eftirtalin skilyrði: a) Hafa átt lögheimili í bæjarfélaginu 1. maí 1981. b) Eiga ekki íbúö fyrir eöa samsvarandi eign í ööru formi. c) Hafa haft í meðaltekjur þrjú síöustu árin, áöur en úthlutun fer fram eigi hærri fjárhæö en sem svarar 91.500 krónur fyrir hjón eöa einstakling og aö auki 8.100 krónur fyrir hvert barn á framfæri inn- an 16 ára aldurs. íbúðirnar eru í tveimur tveggja hæöa parhúsum (tvær íbúöir í hvoru húsi) úr verksmiöjuframleiddum timb- ureiningum. Stærö hverrar íbúöar. 1. hæö 62,7 m2 + rishæö 32,6 m2 (gólfflötur). Lágmarks fjölskyldu- stærö: 2—4 manna fjölskylda. Áætlaöur afhending- artími er des. 1982. Greiösluskilmálar: Kaupandi greiðir 10% af veröi íbúöar og greiöist í tvennu lagi. Fyrri helmingurinn greiöist innan átta vikna frá dagsetningu tilkynningar um úthlutun íbúö- ar, en síöari helmingurinn tveimur vikum áöur en íbúö er tilbúin til afhendingar. Lánaö veröur 90% af veröi íbúöar meö 0,5% ársvöxtum og lánið afborgun- arlaust fyrsta áriö, en endurgreiöist síöan meö jöfn- um greiöslum vaxta og afborgana (annuitet) aö viö- bættum veröbótum samkvæmt lánskjaravísitölu Seölabanka íslands á 42 árum. Umsóknareyðublöð og teikningar af íbúöunum liggja frammi á skrifstofu bæjarstjórnar Garöabæjar, Sveinatungu. Umsóknar- frestur um íbúöirnar er þrjár vikur frá birtingu auglýs- ingar þessarar. Viröingarfyllst, Stjórn verkamannabústaöa Garðabæ. vantar þig gódan bíl? notaður- en í algjörum sérftokki \ .+• Til sölu Skoda 120 GLS árg. ’81, ekinn að- eins 6.000 km. Sem nýr. Ath. opið í dag frá 1—5. jöfuir hf 0 Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Skni 42600 Vantar þig? Húsgögn á allt heimilið fást hjá KM- húsgögn, L,angholtsvegi 111, símar 37010—37144 ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Grásleppa Erum kaupendur aö grásleppu til bræöslu. Síldar- og fiskimjölsverksmiöjan hf., Reykjavík. Já’fULL BÚÐ-'. pf SÍJUM VÖRUj^,, M.a. ýmsar skemmtilegar og þægilegar vörur fyrir heimilisdýrin. Fuglabúr í miklu úrvali • Leikföng. • Vítamín — færir dýrunum vellíöan og hraustlegt útlit • Og margt fleira — m.a. efni til aö bægja köttum frá húsgögnum. Sendum í póstkröfu. Opið í dag laugardag kl. 10—13. GULLF BUDIN Aðalstrætí 4. (Fischersundi) Talsímúl 17 57 MIKID UR VAL af vegghúsgögnum úr furu, tekk, bæsaðri eik og hnotu Opið í dag frá 10—5. Langholtsvegi 111. Símar 37010 — 37144. DREGIÐ I DAG Happdrætti Sjálfstæðisflokksins Afgreiðslan er í Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 82900. Sækjum — sendum. Geriö skil • ________ X D XDXD XD XDXDXD XDXD

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.