Morgunblaðið - 30.11.1982, Page 37

Morgunblaðið - 30.11.1982, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1982 41 fclk í fréttum Borgar Kennedy áttatíu milljónir fyrir skilnað? + Edward Kannady býr sig nú undir forsstaframboð ériö 1984 og segja bandarísk bNM aú liöur í þaim undirbúningi sé endanlegur frógangur skilnaöur þess, sem þau hjön, Edward og Joan, boöuðu ( byrjun þessa árs eftir tuttugu og tveggja ára hjónaband. Síöan þá hafa lögfrseðingar þeirra unniö baki brotnu viö skilnaöarplöggin, sem eiga aó vera til nú um þessar mundir ef allt hefur gengiö samkvaamt óætlun. Samkvœmt fregnum úr blaöinu Boston Herald American mun Edward borga um 80 milljónir króna fyrir skilnaöinn, en án efa er þaö nú eitthvaö málum blandiö ... + Sophia Loren kveöst nú þreytt á Evrópu og íhugar að hverfa til Kaliforníu. Ástaeður fyrir þessum þankagangi sínum sagöi hún í viðtali í París nýveriö vera þessar: „Á ftalíu get ég ekki starfað, í Sviss leiðist mér og franskir sósíalistar valda mér einungis áhyggj- um.“ Svo mörg voru þau orð. Sophia Loren leið á Evrópu „Stjörnur ársins" + Hin 37 ára gamla leikkona Goldie Hawn sést hér ásamt Dudley Moore, en þau voru í síöastliðinni viku kosin „Stjörnur ársins“ af bandalagi leikhúseig- enda í Bandaríkjunum. Þau hlutu bœöi frama sinn af sjónvarpsþátt- um, eins og algengt er vestra. Tvaer systur er besta ptata Jakobs Magnússonar til þeasa. Honum tit aðstoöar eru m.a. Vince Colaiuta (trommari Frank Zappa) Mike Landau, Jeff Berlin og Steve And- erson. Tvar systur er vönduð djass-rokk plata. KARNABÆR RAUÐARARSTlG I6 I..AUGAVEG 66- AUSTURSTR. 22-GLÆSIBÆR M.ARS HAFNARFIRÐI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.