Morgunblaðið - 19.01.1984, Síða 41

Morgunblaðið - 19.01.1984, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1984 41 binM í kvöld kl. 8.30 19 umferðir 6_horn Aðalvinningur að verðmœti kr. 9.000- Heildarverðmœti vinninga kr.25.800.- TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010 ODAL Á fimmtudagskvöldið opið frá 18—01 Sérfræðingar segja, aö það sé mest um að vera í Óöali. ★ Ljúffengir smáréttir í Grillinu. ★ Rjúkandi heitir kaffidrykkir á Kaffibarnum. ★ Þægileg stemmning í Silver Dollar-klúbbnum. ★ Fjörugt mannlíf á Mílubarn- um. ★ Vínsælustu danslögin í diskó tekinu. Þaö þarf ekki frekara vitnanna við. Valið verður ÓSAL Tískusýning í kvöld kl. 21.30 M Model- samtökin sýna HOTEL ESJU Cassablanca í HOLUWOOD Það er dansflokkurinn Cassablanca frá Keflavík sem leikur listir sínar í Hollywood í kvöld, gestum og gangandi til augnayndis. Magnús Sigurösson, diskótekari, kynn- ir Hollywood Top 10. En síðasti Holly- wood Top 10 var svohljóöandi: Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! 1. 2 New Dimision — Imagination 2. 1 Talking In Your Sleep — Ramanlick 3. 9 Owner Of The Lonely Heart — Yes 4. 3 Only You — Flying Pickett 5. 8 Rocket To Your Heart — Lisa 6. 7 Streched — Cool And The Gang 7. 6 Let The Music Play — Shannon 8. - Don't Leave Me This Way — Slip 9. 5 Only Shooting Love — Time Bandits 10. 4 Why Me — Iren Cara Föstudagur: Cassablanca. Þorsteinn og Rolf í diskótek- inu. Laugardagur: Cassablanca. Diskótekarar Magnús og Jón Ellert. Húrrum okkur í H0LUW00D ★ ★★★★★★★★★★★★★★ ★★★★★★★★★ Djelly-systur Djelly-systurkomafram í Klúbbnum í kvöld í fyrsta skiptið. Þessi kvennahljómsveit á mikið eftir að láta heyra í sér, þetta er aðeins byrjunin, komið og (vJbCUTQIlS hlýðið á Djelly-systur. (Guðbjörg mætir á svæðið). Fantasy Danshópurinn Fantasyfrumsýnir dansatriðið The Creatures, stórkostlegt atriði sem þau hafa samið sjálf. Hljómsveitin Pardus sér síðan um að koma hreyfingu á mannskapinn. Við kynnum opnunartíma: Áfimmtud. kl. 22. Föstud. og laugard. kl 22:30 ★ ★ ★ ★ Aldurstakmark 18 ár, í kvöld ★ ★ ★ ★ ÞÓRMUf; BEl D0RM niuiiiAOin DAGSKRA: Húsiö opnaö kl. 19 — boöiö er upp á lyst- auka: Viva Toreros, karlmönnum er boöinn vindill og konunum skenkt ilmvatnsglas, Quel Elegance MATSEÐILL: Heilsteikt grísafillet meö ristuðum ananas og hrásalati, rósinkáli, smjörsteiktum kartöflum og kraftsósu. Desert: Súkkulaöifrauð meö perum og pip- armintusósu. Kristján Kristjánsson leikur létt sólarlög á orgel. SKEMMTIATRIÐI: Jazz- og moderballet-tríó Louise Frevert, Arthur Lindhard og Michael Brochdorff stíga seiðmagnaða dansa, magadans og elddans- inn. Ballettskóli Eddu Scheving sýnir can-can- dansa. Stórkostlegt feröabingó. Vinningar eru sólar- feröir til Benidorm. Gunnlaugur Tryggvi Karlsson kynnir og sýnir kvikmynd frá Benidorm og stjórnar sam- kvæmisleikjum meö glæsilegum ferðaverð- launum. Dansbandið leikur fyrir dansi með söngkon- unni Önnu Vilhjálms. Milljónasti gesturinn heimsækir Þórscafé mjög bráðlega. Hann fær í því tilefni þriggja vikna dvöl á Benidorm, dvöl á lúxushótelinu Don Pancho, meö fullu fæöi og kvöldskemmt- un á næturklúbbnum Tiffany. BORÐAPANTANIR: Tekiö er á móti boröa- pöntunum í síma 23333 milli kl. 4 og 7. Verö aðgöngumiða: 450 kr. sivwnu. 22.JU. FERÐA MIÐSTOÐIIM AÐALSTRÆTI 9 S. 28133

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.