Morgunblaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1984
12
TÁrður
s.62-1200 62-1201
Skipholti 5
Flúöasel
2ja—3ja herb. ca. 90 fm ibúö á
jaröhæö. Góö íbúö meö vönd-
uöum innr. Bílgeymsla fylgir.
Verö 1500 þús.
Kambasel
2ja herb. ibúö á jaröhæö. Sér-
þvottaherb. Sérgarður. Laus.
Verð 1400 þús.
Skólafólk
Samþykkt einstakl.íbúö á 1.
hæö á góöum staö í mið-
bænum. Kjöriö tækifæri
fyrir t.d. skólafólk utan aö
landi aö eignast íbúö í staö
leigu. Laus strax. Verö 750
þús.
Seljahverfi
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3.
hæö í blokk. Stór bílgeymsla.
Verð 1900 þús.
Laus íb. í Hraunbæ
3ja herb. rúmgóö ibúö á 3. hæö
í blokk. Verð 1700 þús.
Vesturberg
3ja herb. íbúö á 1. hæö. Verö
1500 þús.
Hamrabrog
5 herb. ibúö á 1. hæö. 4 svefn-
herb. Ný Innréttlng. Falleg ibúö.
Gott útsýnl. Bílgeymsla. Verö
2.2 millj.
f smíðum
Höfum tll sölu góö einbýlis- og
raöhús. Afh. fokheld. Telkn. og
uppl. á skrifst. Verö frá 2,2 millj.
Kópavogsbraut
Góö 5 herb. ibúö á miöhæö I
þrib.húsi, timburhús. Stór lóö.
Frábær aöstæöa fyrir barna-
fólk. Sérinng. Verö aöeins 1800
þús.
Útborgun 50—60%
Eftirtaldar íbúöir fást meö
aöeins 50—60% útb.
Engihjalli
4ra herb. 110 fm íbúð á 1.
hæð. Nýleg falleg íbúö.
Tvennar svalír. Verö 1900
jiús.
Breiðholt
Glæsileg ibúö á tveim efstu
hæöum í háhýsi. íbúöin er
163 fm. 4 svefnherb., tvö
baöherb. og þvottaherb. í
íb. Bílgeymsla. Verö 2,8
millj.
Dalsel
4ra—5 herb. 115 fm enda-
íbúö á 3. hæö. Mjög góö 32
fm bílgeymsla fylgir. Verö
2,1 millj.
Hafnarfjörður
6 herb. íbúð á tveim hæöum
í tvibýlishúsi i miöbænum. Á
hæöinni eru stofur, eldhús
o.fl. Á efri hæöinni eru 4
svefnherb. og baö. í kj. er
þvottaherb. og geymsla.
Sérinng. Sérhfti. Verö 2,9
millj. Útb. aöeins 1500 þús.
Vantar
Erum aö laita aö 4ra—6
harb. fbúö f Raykjavik fyrir
trauatan kaupanda utan af
landi. Mé vara góö blokk-
arfbúö aöa sérhaaö. bart
akki að loana naastum þvf
strax. Þatta ar tasklfasri
húsbyggjandans.
Kári Fanndal Guöbrandsson
Lovfsa Kristjénsdóttir
Bjöm Jónsson hdl.
SB-HOSUKLEMMAN
PASSAR Á ALLAR HOSUR OG SLÖNGUR
Ef þú átt pakka af SB-hosuklemmum,
hefur þú alltaf réttu stærdina tiltæka.
SB-hosuklemman
samanstendur af
skrúfuhaus og borða
sem klipptur er niður í
rétta lengd.
Klemmurnar eru seldar í pökkum sem
innihalda 2 metra af boröa úr ryðfríu stáli
og 10 skrúfuhausa.
Verð á pakka er 178 kr.
Heildsala — smásala — sendum í póstkröfu.
UMBÓT SF.
löavöllum 3, Keflavík. S. 92-4960.
KAUPÞING HF Q 68 69 88
Opið virka daga kl. 9—19
Einbýli — raðhús
FOSSVOGUR, um 200 fm einbýli á einni hæö á góöum staö, eign í
toppstandi, laus strax. Verö 6.500 þús.
LOGALAND, ca. 200 fm raöhús á tveimur hæöum, eign í góöu
standi. Verö 4.350 þús.
MOSFELLSSVEIT — LEIRUTANGI, 160 fm parhús á einni hæö
meö bílsk. Afh. fokh. meö miöst.lögn í des. nk. Verö 1950 þús.
GARDABÆR — ÆGISGRUND, ca. 140 fm timbureiningahús á einni
haeö. Verö 3,8 millj. Sklpti á minni eign koma til greina.
HÁLSASEL — PARHÚS, alls 240 fm á 2 hæöum meö innb. bílsk.
Glæsileg eign í topp-standi. Verö 3,6 millj.
GARDABÆR — ESKIHOLT, glæsilegt einbýli á 2 hæöum, alls um
430 fm. Tilb. undir tréverk. Arkitekt Kjartan Sveinsson.
KALDASEL, 300 fm endaraöhús á 3 hæöum, Innb. bílskúr. Selst
fokhelt. Verö 2400 þús. Opin greiötlukjör.
GARÐABÆR — ESKIHOLT, 356 fm einbýlishús í byggingu. Tvö-
faldur bílskúr. Skipti koma til greina á raöhúsi eöa góöri sérhæö í
Hafnarfiröi. Verö 2600 þús.
KAMBASEL, 192 fm raöhús á byggingarstigl. Tilbúlö til afh. strax.
Verö 2420 þús.
ÁLFTANES, einbýli á einni hæö á sunnanveröu nesinu ásamt bíl-
skúr. Samtals 195 fm. i mjög góöu ástandi. Verö 3,9 millj. Góö
greiöslukjör allt niður í 50% útb.
GARÐABÆR — HRÍSHOLT, Vorum aö fá í sölu stórglæsilegt
einbýli 340 fm á 2 hasöum. Eign í sérflokki. Verö 6,8 mlllj.
4ra herb. og stærra
DALSEL, ca. 120 fm 4ra—5 herb. á 3. hæö. Þvottahús og búr innaf
eldhúsí. Bílskýli. Verö 2100 þús.
FRAMNESVEGUR, lítið raöhús á þremur hæðum. Mikiö endurn.
Laust strax. Verö 1850 þús.
BUGÐULÆKUR, 150 fm neöri sérhæö. Sérinng. Eign i góöu standi.
Bílskúrsréttur. Getur losnaö strax. Verö 3 millj. Góö greiöslukjör.
ENGIHJALLI, 117 fm 4ra-5 herb. á 1. hæö. Falleg íb. Verö 1950 þús.
VESTURBERG, 4ra herb. 105 fm á 3. hæö. Verö 1750 þús. Góö
greiðslukiör aflt niöur í 50% útb.
MÁVAHLÍD, ca. 120 fm 4ra herb. risíb., mikið endurn. Verð 2100 þús.
MIDBÆRINN, ca. 100 fm á 2. hæö. öll endurnýjuö. Ibúö í topp-
standi. Verö 1.800 þús. Góö greiöslukjör. Allt niöur í 50% útb.
LAUFBREKKA, ca. 120 fm 4ra herb. efri sérhæö. Sérlnng. íbúð í
toppstandi. Byggingarréttur fyrir 70 fm iönaöarhúsn. eöa bílskúr.
Verö 2,5 millj.
SÚLUHÓLAR, 90 fm 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Góö sameign. Verö
1900 þús. Sveigjanleg greiöslukjör.
HRAUNBÆR, ca. 100 fm 4ra herb. á 3. hæö. Elgn í góöu standi.
Verö 1850 þús.
ú
ASPARFELL, 110 fm íbúö á 5. hæö í góöu ástandi. Verö 1800 þús.
ENGJASEL, ca. 130 fm 5 herb. á tveimur hæöum. 4 svefnherb.
Gott ástand. Bílskýli. Verö 2250 þús.
SKAFTAHLÍD Ca. 90 fm 4ra herb. risíbúö. Nýjar miöstöövarlagnlr.
Verð 1850 þús.
2ja—3ja herb.
EFSTALAND, 2ja herb. á jarðhæö. Verö 1375 þús.
MEISTARAVELLIR, 2ja herb. 60 fm kj.íbúö í toppstandi. Getur
losnað fljótlega. Verö 1450 þús.
HRÍSATEIGUR, ca. 80 fm 3ja herb. á 1. hæö. Verö 1500 þús.
HRAUNBÆR, 90 fm 3ja herb. á 1. hæö. Verö 1650 þús.
REYKÁS, tæplega 70 fm á jaröhæö. Góöar svalir. Ósamþykkt. Afh.
strax tilb. undir tréverk. Verö 1050 þús.
MÁVAHLÍÐ, ca. 90 fm 3ja herb. á jaröhæö. Nýjar hlta- og raflagnir.
Allt nýtt í eldhúsi og baöi. Góö eign. Verö 1775 þús.
HAFNARFJÖRÐUR — KALDAKINN, ca. 70 fm 2ja herb. á 1. hæö
ásamt bílskúr. Getur losnaö fljótt. Verð 1500 þús.
ÞVERBREKKA, 80 fm 3Ja herb. á 1. hæö. Verð 1550 þús.
ESKIHLÍÐ, 3ja herb. á 4. h. í suöurenda. Ný eidh.lnnr. Verö 1550 |sús.
REYKÁS, 122 fm 3ja herb. endaibúö á 2. hæö. Afh. rúml. fokheld
eöa tilb. undir tréverk á árinu.
BARMAHLÍO, ca. 75 fm 3ja herb. risíbúö. Tvöf. gler. Ný teppi. fbúö
í toppstandi. Verö 1600 þús.
HAFNARFJ. - HÓLABRAUT, 82 fm 3ja herb. á 2. hæö. Verð 1550
þús.
KRUMMAHÓLAR, 85 fm 3ja herb. á 5. hæö. Mjög hugguleg íbúö.
Verö 1650 þús.
HRAUNBÆR, 94 fm 3ja herb. á 3. hasö. Óvenju rúmgóö íbúö. Verö
1700 þús. Góö greiötlukjör allt trá 50% útb.
ENGJASEL, tæpl. 90 fm 3ja herb. á 2. hæö meö bilskýli. Góö eign.
Verö 1850 þús.
í byggingu
GAROABÆR, 3ja og 4ra herb. í háhýsi. Afh. í maí 1985.
NYI MIDBÆRINN — OFANLEITI, 3ja, 4ra og 5 herb. meö eöa án
bílskúrs. Afh. í apríl 1985.
NÆFURÁS, 2ja, 3ja og 4ra herb. Afh. í apríl 1985.
GARÐABÆR, 2ja, 3ja og 4ra herb. Afh.í maí 1985.
Ath. hægt aö lá taikningar aö öllum ofangraindum (búöum á
skrifstofunni og ýtarlegar uppl. um varö og graiöslukjör.
Höfum auk þess mikið úrval annarra
eigna á skrá
KAIIPÞING HF
li.T. W!5
__________________= -== Húsi Verzlunarinnar, simi 6869 88
Sötumenn: Sigurður Dagbjartsson hs. 621321 Margrét Garðars hs. 29542 Guðrúnjgggrtsd^viðskfr^
Málverk til
minningar um
Ingibjörgu Þór
gefið Reyk-
hólakirkju
Mióhúsum, 7. ágúst.
Við hátíðarmessu á Reykhólum síð-
astliðinn sunnudag þjónuðu tveir
prestar við messu, þeir Þórarinn Þór
prófastur á Patreksfirði og Valdimar
Hreiðarsson sóknarprestur Reykhól-
um. Við messugjörð færði fyrrverandi
sóknarnefndarformaður Ingi Garðar
Sigurðsson kirkjunni að gjöf málverk
eftir Þórdísi Tryggvadóttur sem gert
er eftir hugmynd um sálminn „Heyr
himna smiður" eftir Kolbein Tuma-
son.
Þetta málverk er minningargjöf
um Ingibjörgu Þór sem var prest-
kona hér í 21 ár. Gefendur eru söng-
fólk í Reykhólakirkju sem hún
starfaði með af alúð og einlægni öll
árin sem hún bjó hér. Þegar Reyk-
hólakirkja var byggð stóðu þau
presthjón sem bjarg og spöruðu
hvergi krafta sína. Dóttir Ingibjarg-
ar, Vilhelmína Þór, þakkaði gefend-
um með ræðu og sagði m.a. að móð-
ur sinni hefði þótt jafn vænt um
Reykhólakirkju og hefði hún verið
barnið hennar. Við þessa athöfn
voru auk Vilhelmínu hin systkinin
hennar, þau Jónas og Margrét
ásamt fjölskyldum. Dóttir Margrét-
ar, Ingibjörg, afhjúpaði málverkið,
en einnig var Sesselja tvlburasystir
Ingibjargar viðstödd. Jafnframt
þessari gjöf stofnaði sama fólk sjóð
sem ber nafn Ingibjargar Þór. Þegar
hann eflist skal nota hann til hljóð-
færakaupa fyrir Reykhólakirkju.
Sjóður þessi er öllum velunnurum
kirkjunnar opinn. Fyrir hönd kirkj-
unnar þakkaði sóknarprestur. Að
lokinni messu bauð sóknarnefnd til
veislu, en hátiðina sóttu yfir 150
manns. Sóknarnefnd Reykhóla-
kirkju hefur beðið fréttaritara að
koma á framfæri þakklæti til allra
sem stóðu að þessum minningar-
gjöfum.
Sveinn
Mazda 626
Lesendur „Auto,
Motor und Sport“:
Kjósa Mazda
626 besta bílinn
í 1800 cc flokki
Lesendur stærsta og virtasta bfla-
tímarits Vestur-Þýskalands „Auto,
Motor und Sport“, kusu nýlega
Mazda 626 besta innflutta bflinn f
1800 cc flokki og er þetta I fyrsta
skipti, sem japanskur bfll hlýtur
þennan heiður. Þessi vestur-þýsku
verðlaun eru aðeins ein af fjölda við-
urkenninga sem hinn nýi framdrifni
Mazda 626 hefur hlotið, síðan hann
var kynntur fyrir liðlega ári. Hann
hefur m.a. verið kosinn bfll ársins í
Bandaríkjunum, Japan, Ástraliu,
Nýja Sjálandi, Austurríki og Suður
Afríku.
Þess má geta að nú eru liðlega
fimm ár siðan sala á Mazda 626
hófst í Evrópu. í nýlegri könnun
félags bílaskoðunarmanna i
V-Þýskalandi kom í ljós að Mazda
626 þarfnast minnsta viðhalds af
78 mismunandi gerðum bifreiða
þar í landi. Niðurstöður þessar eru
byggðar á mjög ströngum skyldu-
skoðunum sem gerðar eru á öku-
tækjunum annað hvert ár.
(Fréttatilkynning.)
Fasteignaaug-
lýsingar eru
einnig á bls. 14