Morgunblaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1984 12 TÁrður s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Flúöasel 2ja—3ja herb. ca. 90 fm ibúö á jaröhæö. Góö íbúö meö vönd- uöum innr. Bílgeymsla fylgir. Verö 1500 þús. Kambasel 2ja herb. ibúö á jaröhæö. Sér- þvottaherb. Sérgarður. Laus. Verð 1400 þús. Skólafólk Samþykkt einstakl.íbúö á 1. hæö á góöum staö í mið- bænum. Kjöriö tækifæri fyrir t.d. skólafólk utan aö landi aö eignast íbúö í staö leigu. Laus strax. Verö 750 þús. Seljahverfi Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæö í blokk. Stór bílgeymsla. Verð 1900 þús. Laus íb. í Hraunbæ 3ja herb. rúmgóö ibúö á 3. hæö í blokk. Verð 1700 þús. Vesturberg 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Verö 1500 þús. Hamrabrog 5 herb. ibúö á 1. hæö. 4 svefn- herb. Ný Innréttlng. Falleg ibúö. Gott útsýnl. Bílgeymsla. Verö 2.2 millj. f smíðum Höfum tll sölu góö einbýlis- og raöhús. Afh. fokheld. Telkn. og uppl. á skrifst. Verö frá 2,2 millj. Kópavogsbraut Góö 5 herb. ibúö á miöhæö I þrib.húsi, timburhús. Stór lóö. Frábær aöstæöa fyrir barna- fólk. Sérinng. Verö aöeins 1800 þús. Útborgun 50—60% Eftirtaldar íbúöir fást meö aöeins 50—60% útb. Engihjalli 4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæð. Nýleg falleg íbúö. Tvennar svalír. Verö 1900 jiús. Breiðholt Glæsileg ibúö á tveim efstu hæöum í háhýsi. íbúöin er 163 fm. 4 svefnherb., tvö baöherb. og þvottaherb. í íb. Bílgeymsla. Verö 2,8 millj. Dalsel 4ra—5 herb. 115 fm enda- íbúö á 3. hæö. Mjög góö 32 fm bílgeymsla fylgir. Verö 2,1 millj. Hafnarfjörður 6 herb. íbúð á tveim hæöum í tvibýlishúsi i miöbænum. Á hæöinni eru stofur, eldhús o.fl. Á efri hæöinni eru 4 svefnherb. og baö. í kj. er þvottaherb. og geymsla. Sérinng. Sérhfti. Verö 2,9 millj. Útb. aöeins 1500 þús. Vantar Erum aö laita aö 4ra—6 harb. fbúö f Raykjavik fyrir trauatan kaupanda utan af landi. Mé vara góö blokk- arfbúö aöa sérhaaö. bart akki að loana naastum þvf strax. Þatta ar tasklfasri húsbyggjandans. Kári Fanndal Guöbrandsson Lovfsa Kristjénsdóttir Bjöm Jónsson hdl. SB-HOSUKLEMMAN PASSAR Á ALLAR HOSUR OG SLÖNGUR Ef þú átt pakka af SB-hosuklemmum, hefur þú alltaf réttu stærdina tiltæka. SB-hosuklemman samanstendur af skrúfuhaus og borða sem klipptur er niður í rétta lengd. Klemmurnar eru seldar í pökkum sem innihalda 2 metra af boröa úr ryðfríu stáli og 10 skrúfuhausa. Verð á pakka er 178 kr. Heildsala — smásala — sendum í póstkröfu. UMBÓT SF. löavöllum 3, Keflavík. S. 92-4960. KAUPÞING HF Q 68 69 88 Opið virka daga kl. 9—19 Einbýli — raðhús FOSSVOGUR, um 200 fm einbýli á einni hæö á góöum staö, eign í toppstandi, laus strax. Verö 6.500 þús. LOGALAND, ca. 200 fm raöhús á tveimur hæöum, eign í góöu standi. Verö 4.350 þús. MOSFELLSSVEIT — LEIRUTANGI, 160 fm parhús á einni hæö meö bílsk. Afh. fokh. meö miöst.lögn í des. nk. Verö 1950 þús. GARDABÆR — ÆGISGRUND, ca. 140 fm timbureiningahús á einni haeö. Verö 3,8 millj. Sklpti á minni eign koma til greina. HÁLSASEL — PARHÚS, alls 240 fm á 2 hæöum meö innb. bílsk. Glæsileg eign í topp-standi. Verö 3,6 millj. GARDABÆR — ESKIHOLT, glæsilegt einbýli á 2 hæöum, alls um 430 fm. Tilb. undir tréverk. Arkitekt Kjartan Sveinsson. KALDASEL, 300 fm endaraöhús á 3 hæöum, Innb. bílskúr. Selst fokhelt. Verö 2400 þús. Opin greiötlukjör. GARÐABÆR — ESKIHOLT, 356 fm einbýlishús í byggingu. Tvö- faldur bílskúr. Skipti koma til greina á raöhúsi eöa góöri sérhæö í Hafnarfiröi. Verö 2600 þús. KAMBASEL, 192 fm raöhús á byggingarstigl. Tilbúlö til afh. strax. Verö 2420 þús. ÁLFTANES, einbýli á einni hæö á sunnanveröu nesinu ásamt bíl- skúr. Samtals 195 fm. i mjög góöu ástandi. Verö 3,9 millj. Góö greiöslukjör allt niður í 50% útb. GARÐABÆR — HRÍSHOLT, Vorum aö fá í sölu stórglæsilegt einbýli 340 fm á 2 hasöum. Eign í sérflokki. Verö 6,8 mlllj. 4ra herb. og stærra DALSEL, ca. 120 fm 4ra—5 herb. á 3. hæö. Þvottahús og búr innaf eldhúsí. Bílskýli. Verö 2100 þús. FRAMNESVEGUR, lítið raöhús á þremur hæðum. Mikiö endurn. Laust strax. Verö 1850 þús. BUGÐULÆKUR, 150 fm neöri sérhæö. Sérinng. Eign i góöu standi. Bílskúrsréttur. Getur losnaö strax. Verö 3 millj. Góö greiöslukjör. ENGIHJALLI, 117 fm 4ra-5 herb. á 1. hæö. Falleg íb. Verö 1950 þús. VESTURBERG, 4ra herb. 105 fm á 3. hæö. Verö 1750 þús. Góö greiðslukiör aflt niöur í 50% útb. MÁVAHLÍD, ca. 120 fm 4ra herb. risíb., mikið endurn. Verð 2100 þús. MIDBÆRINN, ca. 100 fm á 2. hæö. öll endurnýjuö. Ibúö í topp- standi. Verö 1.800 þús. Góö greiöslukjör. Allt niöur í 50% útb. LAUFBREKKA, ca. 120 fm 4ra herb. efri sérhæö. Sérlnng. íbúð í toppstandi. Byggingarréttur fyrir 70 fm iönaöarhúsn. eöa bílskúr. Verö 2,5 millj. SÚLUHÓLAR, 90 fm 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Góö sameign. Verö 1900 þús. Sveigjanleg greiöslukjör. HRAUNBÆR, ca. 100 fm 4ra herb. á 3. hæö. Elgn í góöu standi. Verö 1850 þús. ú ASPARFELL, 110 fm íbúö á 5. hæö í góöu ástandi. Verö 1800 þús. ENGJASEL, ca. 130 fm 5 herb. á tveimur hæöum. 4 svefnherb. Gott ástand. Bílskýli. Verö 2250 þús. SKAFTAHLÍD Ca. 90 fm 4ra herb. risíbúö. Nýjar miöstöövarlagnlr. Verð 1850 þús. 2ja—3ja herb. EFSTALAND, 2ja herb. á jarðhæö. Verö 1375 þús. MEISTARAVELLIR, 2ja herb. 60 fm kj.íbúö í toppstandi. Getur losnað fljótlega. Verö 1450 þús. HRÍSATEIGUR, ca. 80 fm 3ja herb. á 1. hæö. Verö 1500 þús. HRAUNBÆR, 90 fm 3ja herb. á 1. hæö. Verö 1650 þús. REYKÁS, tæplega 70 fm á jaröhæö. Góöar svalir. Ósamþykkt. Afh. strax tilb. undir tréverk. Verö 1050 þús. MÁVAHLÍÐ, ca. 90 fm 3ja herb. á jaröhæö. Nýjar hlta- og raflagnir. Allt nýtt í eldhúsi og baöi. Góö eign. Verö 1775 þús. HAFNARFJÖRÐUR — KALDAKINN, ca. 70 fm 2ja herb. á 1. hæö ásamt bílskúr. Getur losnaö fljótt. Verð 1500 þús. ÞVERBREKKA, 80 fm 3Ja herb. á 1. hæö. Verð 1550 þús. ESKIHLÍÐ, 3ja herb. á 4. h. í suöurenda. Ný eidh.lnnr. Verö 1550 |sús. REYKÁS, 122 fm 3ja herb. endaibúö á 2. hæö. Afh. rúml. fokheld eöa tilb. undir tréverk á árinu. BARMAHLÍO, ca. 75 fm 3ja herb. risíbúö. Tvöf. gler. Ný teppi. fbúö í toppstandi. Verö 1600 þús. HAFNARFJ. - HÓLABRAUT, 82 fm 3ja herb. á 2. hæö. Verð 1550 þús. KRUMMAHÓLAR, 85 fm 3ja herb. á 5. hæö. Mjög hugguleg íbúö. Verö 1650 þús. HRAUNBÆR, 94 fm 3ja herb. á 3. hasö. Óvenju rúmgóö íbúö. Verö 1700 þús. Góö greiötlukjör allt trá 50% útb. ENGJASEL, tæpl. 90 fm 3ja herb. á 2. hæö meö bilskýli. Góö eign. Verö 1850 þús. í byggingu GAROABÆR, 3ja og 4ra herb. í háhýsi. Afh. í maí 1985. NYI MIDBÆRINN — OFANLEITI, 3ja, 4ra og 5 herb. meö eöa án bílskúrs. Afh. í apríl 1985. NÆFURÁS, 2ja, 3ja og 4ra herb. Afh. í apríl 1985. GARÐABÆR, 2ja, 3ja og 4ra herb. Afh.í maí 1985. Ath. hægt aö lá taikningar aö öllum ofangraindum (búöum á skrifstofunni og ýtarlegar uppl. um varö og graiöslukjör. Höfum auk þess mikið úrval annarra eigna á skrá KAIIPÞING HF li.T. W!5 __________________= -== Húsi Verzlunarinnar, simi 6869 88 Sötumenn: Sigurður Dagbjartsson hs. 621321 Margrét Garðars hs. 29542 Guðrúnjgggrtsd^viðskfr^ Málverk til minningar um Ingibjörgu Þór gefið Reyk- hólakirkju Mióhúsum, 7. ágúst. Við hátíðarmessu á Reykhólum síð- astliðinn sunnudag þjónuðu tveir prestar við messu, þeir Þórarinn Þór prófastur á Patreksfirði og Valdimar Hreiðarsson sóknarprestur Reykhól- um. Við messugjörð færði fyrrverandi sóknarnefndarformaður Ingi Garðar Sigurðsson kirkjunni að gjöf málverk eftir Þórdísi Tryggvadóttur sem gert er eftir hugmynd um sálminn „Heyr himna smiður" eftir Kolbein Tuma- son. Þetta málverk er minningargjöf um Ingibjörgu Þór sem var prest- kona hér í 21 ár. Gefendur eru söng- fólk í Reykhólakirkju sem hún starfaði með af alúð og einlægni öll árin sem hún bjó hér. Þegar Reyk- hólakirkja var byggð stóðu þau presthjón sem bjarg og spöruðu hvergi krafta sína. Dóttir Ingibjarg- ar, Vilhelmína Þór, þakkaði gefend- um með ræðu og sagði m.a. að móð- ur sinni hefði þótt jafn vænt um Reykhólakirkju og hefði hún verið barnið hennar. Við þessa athöfn voru auk Vilhelmínu hin systkinin hennar, þau Jónas og Margrét ásamt fjölskyldum. Dóttir Margrét- ar, Ingibjörg, afhjúpaði málverkið, en einnig var Sesselja tvlburasystir Ingibjargar viðstödd. Jafnframt þessari gjöf stofnaði sama fólk sjóð sem ber nafn Ingibjargar Þór. Þegar hann eflist skal nota hann til hljóð- færakaupa fyrir Reykhólakirkju. Sjóður þessi er öllum velunnurum kirkjunnar opinn. Fyrir hönd kirkj- unnar þakkaði sóknarprestur. Að lokinni messu bauð sóknarnefnd til veislu, en hátiðina sóttu yfir 150 manns. Sóknarnefnd Reykhóla- kirkju hefur beðið fréttaritara að koma á framfæri þakklæti til allra sem stóðu að þessum minningar- gjöfum. Sveinn Mazda 626 Lesendur „Auto, Motor und Sport“: Kjósa Mazda 626 besta bílinn í 1800 cc flokki Lesendur stærsta og virtasta bfla- tímarits Vestur-Þýskalands „Auto, Motor und Sport“, kusu nýlega Mazda 626 besta innflutta bflinn f 1800 cc flokki og er þetta I fyrsta skipti, sem japanskur bfll hlýtur þennan heiður. Þessi vestur-þýsku verðlaun eru aðeins ein af fjölda við- urkenninga sem hinn nýi framdrifni Mazda 626 hefur hlotið, síðan hann var kynntur fyrir liðlega ári. Hann hefur m.a. verið kosinn bfll ársins í Bandaríkjunum, Japan, Ástraliu, Nýja Sjálandi, Austurríki og Suður Afríku. Þess má geta að nú eru liðlega fimm ár siðan sala á Mazda 626 hófst í Evrópu. í nýlegri könnun félags bílaskoðunarmanna i V-Þýskalandi kom í ljós að Mazda 626 þarfnast minnsta viðhalds af 78 mismunandi gerðum bifreiða þar í landi. Niðurstöður þessar eru byggðar á mjög ströngum skyldu- skoðunum sem gerðar eru á öku- tækjunum annað hvert ár. (Fréttatilkynning.) Fasteignaaug- lýsingar eru einnig á bls. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.