Morgunblaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1984 íslendingar í næstu A- heimsmeistarakeppni — sigruöu Svisslendinga örugglega og leika um 5.—6. sætið á Ólympíuleikunum við mæt- um Svíum „Við lékum af mikilli tauga- spennu í fyrri hálfleik og okkur gekk illa þé, en ( síðari héifleik losnaöi um þetta, spennan hvarf og við lékum eins og viö éttum aö okkur og sigruöum örugglega," sagði Siguröur Gunnarsson sem lék mjög vel í leiknum í gær. „Ég vil frekar fé Svía en Spénverja sem mótherja í leiknum é föstu- daginn og ég hef mikla trú é aö viö getum sigraö Svía í þeim leik.“ Við erum í sjöunda himni fyrri hálfleik. Fyrstu 15 mínútur leiksins skipt- ust liðin á aö skora og leikurlnn var allan tímann jafn og þegar hálfleik- urinn var hálfnaöur var staöan 5:5. Þá áttu Svisslendingar tækifæri á aö ná forystunni en Einar Þorvarö- arson varöi víti mjög vel. I næstu sókn fengu íslendingar víti en Kristján Arason skaut lausu skoti sem markmaöurinn áttl ekki í nein- um erfiöleikum meö aö verja. Þetta var annaö vitakastiö sem ís- lendingar létu verja hjá sér í leikn- um. Sigurður Gunnarsson náöi for- ystu fyrir ísland, 6:5, á 20. mínútu en Svisslendingar jöfnuöu og í næstu sókn skoraði Þorgils Óttar fallegt mark af línunni en enn jafn Svisslendingar. Siguröur Gunn- „Viö vorum mjög hræddir fyrir þennan leik, viö vissum aö Svisslendingarnir voru meö nokkuö gott liö en þetta tókat hjé okkur og vió erum í sjöunda himni,“ sagói Guójón Guö- mundsson liösstjóri íslenska liós- ins eftir aö ísland haföi sigraó Sviss í gærkvöldi. Guöjón sagöi aö liöiö myndi hefja undirbúning fyrir A-heimsmeistarakeppnina í októ- ber og bætti viö: „Viö biöjum fyrir bestu kveöjur heim til fjölskyldna okkar og erum þeim mjög þakklát- ir fyrir hvaö þær hafa stutt viö bak- iö á okkur og hjálpað okkur mikiö í öllum undirbúningl, sem hefur nú skilaö sér ríkulega." Loi Angel«s 8. ágútt. Frá Þórarni Ragnartsyni, blaðamanni Morgunblaöains. ÍSLENSKA LANDSLIÐIÐ ( handknattleik tryggði sér rétt til aó leika um fimmta sætió é Ólympíuleikunum meö góöum sigri é Sviss hér í dag. íslenska liöið sigraði meö sjö marka mun, 23:16. Eftir alakan fyrri hélfleik tók íslenska liöið mjög vel við sér þegar líða tók é síðari hélfleikinn og hafói leikinn þé alveg ( höndum sér. Ljóst er aó Bogdan þjélfari haföi talaó rækilega vió sína menn ( hélfleiknum því liöió var allt annað heldur en (fyrri hélfleik. Meö þessum sigri hér i dag hefur liöiö jafnframt tryggt sér rett til aö leika ( A-heimsmeistarakeppninni sem fram fer ( Sviss og veröur þessi érangur én efa mikil lyftistöng fyrír íslenskan handknattleik. Þegar þetta er skrifaö er ekki Ijóst hverjir veröa mótherjar okkar í leiknum um fimmta sætiö á föstu- daginn því Svíar og Spánverjar leika hér síöar í kvöld og þaö liöiö sem vinnur í þeirri viöureign leikur viö okkur á föstudaginn. Eftir aö Vona að leiknum lauk hér í dag fögnuöu ís- lensku leikmennirnir ákaft, föðm- uöust og dönsuöu enda höföu þeir náö því takmarki sem þeir höföu sett sér aö leika til úrslita um fimmta sætiö og komast ( A-heimsmeistarakeppnina. Ekki er hægt aö segja annaö en þeir geti mjög vel viö unað. Fyrri hálfleikur í leik Sviss og ís- ísland — Sviss 23:16 lands í handknattieikskeppni Ólympíuleikanna var ekki upp á marga fiska. Leikurinn var allan tímann frekar slakur og var með ólíkindum hversu mikiö viljaleysi islensku ieikmennirnir virtust sýna, bæöi í vörn og sókn. Aöeins tveir leikmenn stóöu upp úr, Einar Þor- varöarson í markinu varöi af stakri snilld og Siguröur Gunnarsson, sem bókstaflega hélt íslenska lið- inu á floti og skoraöi fjögur mörk af þeim niu sem landinn skoraöi í • Einar Þorvaröarson hefur leikiö frébærlega vel meö handboltalandslióinu é Ólympíuleikunum ( Los Angeles. Hann étti enn einn stórleikinn í gærkvöldi. Hér ver Einar dauóafæri af línunni. Þorbergur, Kristjén og Þorbjörn fyrirliói fylgjast meö. Vestur-Þjóðverjar komust í úrslitin! Ragnarssyni, biaóamanni Morgunblaðsins. Léku með hjartanu „Við settum takmarkió é A- keppnina, þetta var leikur sem skipti öllu méli fyrir okkur. Leik- menn voru yfir sig taugaspenntir í fyrri hélfleik, en lögöu svo allt sitt og léku meö hjartanu, sem var mjög góöur og þá var sigur- inn ( höfn,“ sagöi Jens Einarsson markvöróur, sem hvíldi í gær eftir leikinn. „Þetta var góöur og sæt- ur sigur sem verður lyftistöng fyrir handknattleik é isiandi," bætti hann svo viö. Loa Angales, 8. ágúst. Frá Þórarni VESTUR-Þjóöverjar sigruöu Dani ( handboltakeppni Ólympíuleik- anna meö 20 mörkum gegn 18 eftir 9:9 ( leikhléi. Vestur-Þjóö- verjar leika því til úrslita gegn Júgóslövum. Fyrri hálfleikurinn var mjög jafn og skemmtilegur. Danir voru góöir og höfðu frumkvæöið fyrstu tutt- ugu mín. — er fimmtán min. voru liönar var staöan 5:3 fyrir Dani. En Þjóöverjar böröust af miklum krafti og tókst aö breyta stööunni sér í hag, 7:6, og síöan var jafnt, en Danir skoruöu svo næstu þrjú mörkin og komust í 9:7. Þaö var Anders Dahl Nielsen sem lék frá- bærlega vel á þessum kafla fyrir Dani — dreif meöspilara sína áfram. Vestur-Þjóöverjum tókst svo aö jafna fyrir hlé. Af níu mörkum Þjóöverja í fyrri hálfleik skoraði Erhard Wunderlich sex — öll meö þvilíkum þrumu- skotum aö ég hef aldrei séö annaö eins. Hann var gjörsamlega óstöövandi í leiknum. f síöari hálfleik náöu Þjóöverjar forystunni og um hann miöjan var staöan 13:11. Danir skoruöu aö- eins tvö mörk fyrstu fimmtán mín. síöari hálfleiks og leikur þeirra var mun lakari en í fyrri hálflelk. Þjóöverjar efldust hins vegar viö hvert mark er þeir skoruöu og markvarsla þeirra og varnarleikur var sérlega vel leikinn. Þeir náöu fimm marka forystu — 18:13 — og á fyrstu tuttugu og fimm mín. síöari hálfleiks skoruöu Danir ekki nema fjögur mörk. Undir lokin tókst Dönum þó aö minnka muninn — þeir fóru vel í gang síðustu fimm mín. leiksins og skoruðu þá jafn mörg mörk og á 25 mín. þar á undan. Lokatölur því 20:18. Fögnuöur Þjóöverja var ólýsan- legur í leikslok. Þeir föömuöust, veltust á gólfinu, og þaö kom þeim greinilega talsvert á óvart aö þeir ættu aö leika til úrslita viö Júgó- slava. Júsóslavar og Vestur-Þjóöverjar leika um 1. sætiö í keppninni en Danir og Rúmenar um 3. sætiö. Wunderlich skoraöi flest mörk Vestur-Þjóöverja — 11 mörk. arsson átti næsta orðiö í leiknum þegar hann skoraöi áttunda mark íslands, en þegar tvær minútur voru eftir af hálfleiknum jafna Svisslendingar 8:8. Síöasta mark hálfleiksins skor- aöi Siguröur Gunnarsson og kom fslandi yfir 9:8. Mark þetta var sér- lega glæsilegt. Siguröur lyfti sér hátt yfir vörn Svisslendinganna og þrumaöi boltanum eins og eldflaug i bláhorniö niöri, gjörsamlega óverjandi. Stórglæsilegt mark hjá Siguröi sem var besti leikmaöur liösins í fyrri hálfleik ásamt Einari markveröi. i síöari hálfleik léku islendingar eins og þeir eiga aö sér, þeir léku mjög yfirvegaöan handknattleik og voru ekki taugaspenntir eins og í fyrri hálfleiknum. Þeim tókst aö ná öruggri forystu og þegar 10 mínút- ur voru liönar af síöari hálfleik var staöan oröin 14:10, fjögurra marka forskot fyrir ísland. Þegar hálfleikurinn var hálfnaö- ur haföi íslenska liöiö náö fimm marka forskoti sem þaö hélt þaö sem eftir var leiksins — bætti reyndar um betur, og sigraöi ör- ugglega meö sjö marka mun. Sóknarleikur íslenska liösins lagaöist mikiö í siöari hálfleik, leikmenn fóru sér aöeins hægar og nýttu færi sín mun betur, skutu ekki nema í öruggum færum. Vörnin lagaöist líka og Einar Þor- varöarson varöi eins og berserkur allan ieikinn og var besti maöur liösins ásamt Siguröi Gunnarssyni sem skoraöi átta mörk í leiknum og mörg þeirra gullfalleg. Þá hresstust þeir Kristján og Atli mjög i síöari hálfleik. Síöari hálfleikurinn hér í kvöld lofar góöu fyrir leiklnn um fimmta sætiö á föstudaginn, en þar fáum viö erfiöa mótherja. Viö höfum ekki sigraði Svíþjóö í landsleik í handknattleik um langt érabil og Spánverjar eru meö mjög gott lið hérna sem veröur erfitt viö aö eiga en bæöi þessi lið eru verðugir mót- herjar. Þremur leikmönnum fslands var vikiö af leikvelli í leiknum. Kristján Arason og Atli Hílmarsson uröu aö yfirgefa völlinn ( tvígang hvor og Þorbjörn Jensson einu sinni. Tveimur Svisslendingum var sýnt rauöa spjaldiö ( leiknum og voru útilokaöir frá honum meö því. Þaö var ekki mikil harka í leiknum þrátt fyrir þaö og var hann auödæmdur fyrir norsku dómarana. Bjarni Guömundsson , Siguröur Sveinsson, og Jens Einarsson hvíldu í dag. Mörk íslands skoruöu: Siguröur Gunnarsson 8/2, Atli Hilmarsson 5, Kristján Arason 4, Þorglls Óttar 2, Guömundur Guömundsson 1, Þorbergur 1, Jakob 1, Alfreð 1/1. Hópferð á Evrópuleik KR í London EFNT verður til hópferðar é Evr- ópuleik KR-inga gegn QPR ( London 2. október ( haust. Ferðin er é vegum Ferðaskrifstofunnar Útsýn. Hægt veröur aö velja um þrjé möguleika — aó dvelja í London í 4, 7 eöa 9 daga. Allar nénari upplýsingar varöandi hóp- ferðina liggja fyrir é skrifstofu Út- sýnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.