Morgunblaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Beitingamaður Vanan beitingamann vantar á 220 lesta bát frá Grindavík sem siglir meö aflann. Uppl. í síma 92-8587 og 92-8086. Hótelstörf Starfsfólk vantar nú þegar til starfa á Hótel Borgarnes. Vaktavinna. Upplýsingar gefa hótelstjórar í síma 93-7119 og 93-7719. Ung kona óskar eftir framtíðarstarfi. Verslunarpróf og reynsla í almennum skrif- stofustörfum, ásamt góðri vélritunarkunn- áttu. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „U — 3601“. Ritari óskast Viöskiptaráöuneytiö óskar aö ráöa ritara frá 1. september nk. Góö kunnátta í vélritun, ensku og einu Noröurlandamáli áskilin. Umsóknir sendist viöskiptaráöuneytinu Arn- arhvoli fyrir 15. þ.m. Stálvík hf. Viljum ráða málmiðnaöarmenn og nema. Bónusvinna. Mötuneyti á staðnum. stálvíkhf A skipasmiðastöð P.O.Box 233 — 210 Garðabæ — lceland sími 51900 Aðstoðarlæknir Aöstoöarlæknir óskast sem fyrst viö Krist- nesspítala til starfa í a.m.k. 4 mánuöi frá 1. september nk. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra Kristnesspítala fyrir 20. ágúst nk. Upplýsingar gefur yfir- læknir í síma 96-31100. Kristnesspítali. Múrarar Óskum eftir aö ráöa múrara eöa mann vanan múrverki. Mikil vinna í allan vetur. Góö laun og aöstaöa eru í boöi, húsnæöi getur veriö fyrir hendi. Uppl. í síma 40930 og 40560. Vélstjóri eða rafvirki Óskum aö ráöa vélstjóra eöa rafvirkja til starfa í rafgeymaþjónustu okkar. Kunnátta í ensku og einu Norðurlanda- máli nauösynleg. Nánari uppl. veittar á skrifstofu okkar, Skip- holti 35, milli kl. 9—10 fyrir hádegi. Skiphoiti 35. Áhugavert starf Okkur vantar mann til afgreiðslustarfa í sportvöruverslun (skíðadeild byssu- og veiö- arfæradeild), æskilegur aldur 25—35 ára. Þetta starf er skemmtilegt starf fyrir réttan mann. Umsækjendur þurfa aö hafa góöa framkomu og einhverja innsýn inn á sþortvörur. Tilboö sendist til augl.deild Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „S — 1646". Njarðvík félagsmálafulltrúi Laus er til umsóknar staöa félagsmálafulltrúa hjá Njarövíkurbæ. Um er aö ræöa hálft starf til eins árs. Starfið felst í því aö sinna störfum fyrir félagsmálaráö (barnaverndar- og fram- færslunefnd). Vinnutími getur verið óreglu- legur. Uþplýsingar um starfiö og launakjör veitir undirritaöur. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1984. Bæjarstjóri. AFLEYSNGA-OG RAOMSIGARWONUSTA /M Lidsauki hf. m Hverfisgðtu 16 A. simi 13535. Optö kl. 9—15. Skólaritari Óskum eftir aö ráöa sem allra fyrst ritara hjá framhaldsskóla í Reykjavík. Góö vélritunar- og bókhaldskunnátta skilyröi. Vinnutími frá 9—17 og f.h. á laugardögum. Mötuneyti Nú þegar óskast starfsmenn í föst og tíma- bundin störf hjá fyrirtækjum og stofnunum til aö annast ýmist kaffi eöa mat. Bæöi er um aö ræöa heilsdags- og hlutastörf. Heimilishjálp Einstæöur faöir meö þrjú börn (12, 14 og 16 ára) óskar eftir heimilishjálp/ráðskonu á heimili sitt í austurhluta Reykjavíkur. Æski- legur vinnutími frá 10.30—19.00. Hugsanlegt aö húsnæöi (íbúö) fylgi starfinu sem hluti af launum. Óskum eftir aö ráöa nú þegar tvo starfsmenn til almennra bankastarfa í Kópavogi. Starfs- reynsla í banka skilyröi. Einkaritari Einkaritari með mjög góöa enskukunnáttu og nokkra þýskukunnáttu óskast til tímabund- inna starfa frá miðjum ágúst til áramóta. Leikni í vélritun skilyröi, reynsla í ritvinnslu æskileg. Herrafataverslun Óskum eftir aö ráöa starfsmann (karl eða konu) til afgreiöslu og léttra skrifstofustarfa í herrafataverslun. Starfsreynsla æskileg. Útréttingar Starfsmaöur meö bílpróf óskast til starfa hjá innflutningsfyrirtæki frá 15. ágúst til áramóta. Æskilegt væri aö viðkomandi væri vanur út- réttingum í banka og tolli. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9—15. AFLEYSNGA-OG RÁDLMGARWÓNUSTA /0^^. Lidsauki hf. (ft Hverfisgötu 16 A, simi 13535. Opiö kl. 9—15. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ti/boö — útboö Útboð BHM-þjónustumiðstöð Orlofssjóður Bandalags háskólamanna óskar eftir tilboðum í byggingu þjónustumiöstöövar í Brekkuskógi í Biskupstungum. Um er aö ræöa timburhús á einni hæö um 266 fm aö flatarmáli. Undirstöður eru úr steinsteypu. Heimilt er aö bjóöa annað hvort í timburhúsið eöa undirstööurnar. Öll jarð- vinna er undanskilin. Útboösgögn verða afhent hjá VST, Ármúla 4, gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuö á skrifstofu BHM að Lágmúla 7, þriðjudaginn 21. ágúst nk. ki. 11.00 f.h. m VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODOSEN sf Tmmmrm Armuli 4 reykjavik simi 84499 Útboö Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboðum í gerö Álftanesvegar frá Bessastaöavegi aö Sviö- holti. Helstu magntölur eru: Fyllingar 12.000 m3 Slitlag 10.000 m2 Verkinu skal lokið 20. október 1984. Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkis- ins, Reykjavík frá og með 7. ágúst og kosta kr. 1.000. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 hinn 20. ágúst 1984. Vegamálastjóri. fundir — mannfagnaðir Fylkir fimleikadeild Aöalfundur fimleikadeildar Fylkis veröur haldinn föstudaginn 10. ágúst kl. 19.00. Stjórnin. húsnæöi óskast Erlent sendiráð óskar aö taka á leigu til lengri eða skemmri tíma stóra íbúð eöa einbýlishús í Reykjavík. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 29100 á skrifstofutíma. Húseign á Þórshöfn Dóms- og kirkjumálaráöuneytiö auglýsir eftir einbýlishúsi á Þórshöfn til kaups. í tilboöi skal greina verö og greiösluskil- mála, auk upplýsinga um staö og gerö hússins. Æskilegt er aö grunnteikningar fylgi. Tilboö skulu hafa borist dóms- og kirkjumálaráöuneytinu, eigi síöar en 20. ág- úst 1984. Áskilinn er réttur til þess að taka hvaöa tilboöi sem er eða hafna öllum. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytiö, 1. ágúst 1984.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.