Morgunblaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1984 55 Viggó skorinn VIGGÓ Sigurösson, handknatt- leiksmaöur úr Víkingi, gengst undir uppskurð nú á nœstunni. Viggó hefur átt viö meiösli í nára að stríöa og lék lítiö meö Víking- um í úrslitakeppninni í fyrra. Nú hefur laaknir hans úrskurðaö aö hann veröi aö gangast undir upp- skurð og btöur Viggó nú aöeins eftir aö fá pláss á spítala. Viggó hefur ákveöið aö halda áfram aö leika handknattleik þrátt fyrir þetta en einhver bið veröur þó á því aö hann geti tekiö til viö æf- ingar. Þriðja deild- in í frjálsum ÞRIÐJA deild í frjálsum íþróttum fer fram laugardaginn 18. ágúst á Reykjaskólavelli í Hrútafirði. Skráningum ber aö skila til Flemmings hjá USVH fyrir 14. ág- úst. • Stórskyttan í liöi Vestur-Þjóðverja, Erhard Wunderlich, sem er hér til hægri á myndinní, skoraði ellefu mörk gegn Dönum í gærkvöldi á Ólympíuleikunum. Var alveg óstöövandi. Sagt er frá leiknum á síöunni hér til hliöar. Hér er hann ásamt þjálfara sínum, Simon Schobel, og eiga þeir greinilega eitthvað vantalaö viö tímaveröina. Frábær leikur er Júgó- slavar sigruðu Rúmena Lo* Angatos, S. ágúst. Frá Þórsrni Ragnsrssyni, MaAsmanni Morgunblaósins. LANDSLID Júgóslavíu í handknattleik, sem mátti þakka fyrir aó ná jafntefli í fyrsta leik sínum í ólympíu- keppninni, leikur til úrslita um gullverölaunin á leikunum. Júgóslövum tókst aö sigra Rúmena meö 19 mörkum gegn 18 í hreint ótrúlega spennandi leik hér í Tiger Gymnasium — leik sem bauð upp á allt þaó besta í handknattleik, og í lokin var fögnuöur Júgóslava gífurlegur, en Rúmenar voru aó sama skapi vonsviknir og niöurlútir. Rúmenum nægói jafntefli í leiknum til aö komast í úrslitin. í hálfleik var staöan 10—8, Rúmenum í vil, jafnt var á öllum tölum upp í 8—8, en þá tókst Rúmenum aö skora tvö síöustu mörk hálfleiksins og um miðjan Sæmundur í Stjörnuna SÆMUNDUR Stefánsson, hand- knattleiksmaöur, hefur gengiö til liös við 1. deildarlióió Stjörnuna ( handknattleik. Það er fyrrum fé- lagi Sæmundar hjá FH, Geir Hall- steinsson, sem þjálfar Stjörnuna sem kunnugt er. Sæmundur er 29 ára. síöari hálfleik höföu Rúmenar enn tveggja marka forskot, 14—12. Þegar tíu mín. voru eftir jöfnuöu Júgóslavar út vítakasti, 15—15, og komust síöan yfir, 16—15, meö marki úr hraöaupphlaupi. Síöan var jafnt á öllum tölum upp í 18—18 og þá vöru tvær og hálf mín. til leiksloka. Þegar ein mín. og fjórar sek. voru til leiksloka fengu Júgóslavar vítakast og var skoraö úr því af miklu öryggi — reyndist þaö sigurmark leiksins. Þrátt fyrir gífurlega haröar sókn- arlotur á síöustu mínútunni tókst Rúmenum ekki aö jafna metin, en heföi þaö tekist heföi liöið leikið til úrslita. Þess má geta aö þegar Islend- ingar léku viö Júgósiava höföu Is- lendingar fjögurra marka forystu er þrjár mín. voru til leiksloka, þannig aö Júgóslavar voru mjög heppnir aö ná stigi úr þeim leik — en honum lauk 19—19. forystuna Los Angeles, 8. ágúst. Fré Þórarni Ragn- arssyni, blaðamanni Morgunblaðsins. ÞAD ER meö ólíkindum hversu mörg verölaun Bandaríkjamenn vinna hér á leikunum. Núna, á miövikudagsmorgun, þegar fimm dagar eru eftir af leikunum hafa þeir unnið 105 verölaun, 48 gull- verölaun, 40 silfurverölaun og 17 bronsverðlaun og eru menn hér i Kaliforníu farnir aó tala um gull- æöiö og minnast þá þeirra daga þegar hió raunverulega gullæöi ríkti hér á árum áöur. Yfirburöir Bandaríkjanna eru miklir því næstu þjóöir, Rúmenar og Vestur-Þjóöverjar, eru meö 36 verölaun hvor þjóö, Rúmenar meö 16 gull, 12 silfur og 8 brons en Þjóöverjarnir meö 10 gull, 12 silfur og 14 brons. Staðan i keppninni er annars þessi: Bandaríkin Rumema V-Þýskal. Kina Bretland Kanada Astralia Japan ítalia Frakkland Sviþjóð Holland S-Kórea Júgóslavia Mexiko Ðelgia Sviss Nýja Sjál. Ðrasilia Danmörk Noregur Austurriki Grikkland Kolombia Perú Spánn Jamaika Portúgal Taiwan Venezúela Gull 48 16 10 14 3 7 3 7 10 2 0 2 2 2 1 1 0 2 1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 Silfur 40 12 12 6 6 8 8 4 3 2 4 2 2 1 2 1 2 0 1 1 1 1 1 1 1 1 0 0 0 0 íþróttir eru á fjórum síðum í dag: 52, 53, Vésteinn komst ekki í úrslitin Los Angeles, 8. ágúst. Frá Svelni Svelnssyni, frétta- manni Morgunblaösins. ÉSTEINN Hafsteinsson komst kki í úrslitin ( kringlukasti. Und- nkeppnin fór fram hér ( dag og arö Vésteinn (14. sæti — en 12 • Vésteinn Hafsteinsson fyrstu keppendur komust í úrslit- in. Véstelnn kastaöi lengst 59,58 metra — og var þaö í síöasta kasti hans. Fyrst náöi hann 59,02 metra og í ööru kastinu flaug kringlan 55,98 metra. Lengsta kast dagsins átti Bandaríkjamaöurinn Mac Wilkins: 65,86 m. Annar varö Rolf Danne- berg, Vestur-Þýskalandi, meö 63,48 m og ítalinn Luciano Zerbinl átti þriöja lengsta kastiö, 63,44 metra. Þess má geta aö íslands- met Vésteins Hafsteinssonar, sem hann setti á Laugardalsvellinum í fyrra, er 65,60 metrar. Opna Ping-mótið OPNA Ping-mótiö er fram á Ham- arsvellinum ( Borgarnesí, laug- ard. 11. ágúst, og hefst kl. 9. Ræst veröur út til kl. 12.30. Leiknar veröa 18 holur meö og án forgjaf- ar. Siðasta nám " suin^' 13.—30. ágúst 3ja vikna námskeiö 3x í viku Kl. 5 byrjendur 12—15 ára 60 mín. Kl. 6 framhald II 70 mín. Kl. 7.10 byrjendur frá 16 ára 60 mín. Kl. 8.10 framhald I 70 mín. Kl. 9.20 framhald III 90 mín. mandaöir flokkar strákar — stelpur Námskeiöagjald 1200 kr. Harðsperru- vika 31. ágúst — 6. september (aöeins framhalds- flokkar) Innritun ( síma 83730 frá 9—18, 9. og 10. ágúst. 10. sept. skólastarf hefst. Bandaríkja- menn hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.