Morgunblaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1984 35 .. " ...... "w 1 " I ' i 1 -i smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VERÐBRÉFAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ KAUP OG SALA VEÐSKULDABRtFA SIMI 687770 Símatími kl. 10—12 og kl. 15—17 Bifr«6astöð Islands hl. UmfsrOarmiOstöOinni. Sími: 22300. Sérferöir sérleyfishafa 1. Sprengisandur — Akursyri Dagsferöir frá Rvík yfir Sprengi- sand til Akureyrar. Leiösögn. matur og kaffl innifaliö í veröi. Frá BSl: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 8.00, til baka frá Akur- eyri yfir Kjöl miövikud. og laug- ard. kl. 8.30. 2. Fjallabak nyröra — Land- mannalaugar — Eldgjá Dagsferöir frá Rvík um Fjallabak nyröra til Kirkjubæjarklausturs. Möguleiki er aö dvelja i Landm. laugum eöa Eldgjá milli feröa. Frá BSl: Mánudaga, miövlkud. og laugard. kl. 8.30. Tll baka frá Klaustri þriöjud., fimmtud. og sunnudaga kl. 8.30. 3. Þórsmörfc Daglegar feröir ( Þórsmörk. Mögulegt er aö dvelja í hinum stórglæsilega skála Austurleiöar í Húsadal. Fullkomin hreinlætis- aöstaöa s.s. sauna og sturtur. Frá BSl: Daglega kl. 8.30, einnlg föstudaga kl. 20.00, til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprsngísandur — Mývatn Dagsferö frá Rvik yflr Sprengi- sand tll Mývatns. Frá BSl: Miö- vikudaga og laugardaga kl. 8.00, til baka fré Mývatni fimmtud. og sunnud. kl. 8.00. 5. Borgarfjöröur — Surtshsllir Dagsferö frá Rvík um fallegustu staöi Borgarfjaröar s.s. Surts- heilir, Húsafell, Hraunfossar, Reykhott. Frá BSl: Miövlkudaga kl. 8.00 frá Borgarnesl kl. 11.30. 6. Hringferö um Snæfellsjökul Dagsferö um Snæfellsnes frá Stykkishólmi. Möguleiki aö fara frá Rvik á einum degl. Frá Stykk- ishólmi miövikudaga kl. 13.00. 7. Látrabjarg Stórskemmtileg dagsferö á Látrabjarg frá Flókalundi. Ferö þessi er samtengd áætlunarbif- reiöinni frá Rvík til isafjaröar. Frá Flókalundi föstudaga kl. 9.00. Afsláttarkjör meö sárleyfisbif- reiöum. Hringmiöi: Gefur þér kost á aó feröast .hringlnn" á eins löng- um tíma og meö eins mörgum viökomustööum og þú sjálfur kýst fyrlr aöeins kr. 2.500. Timamiöi: Gefur þér kost á aö feröast ótakmarkaö meö öllum sérleyfisbifreiöum á Islandi inn- an þeirrar tímatakmarkana sem þú sjálfur kýst. 1 vlka kr. 2.900. 2 vikur kr. 3.90Ö. 3. vikur kr. 4.700 og 4 vikur kl. 5.300. Miöar þessir veita elnnig 10—60% afslátt af 14 skoóunar- feröum um land allt, 10% afsl. af svefnpokagistingu á Eddu-hótel- um, tjaldglstingu á tjaldstæðum og ferjufargjöldum, elnnig sér- stakan afslátt af gistingu á far- fuglaheimilum. Allar upplýsingar veltir Feröa- skrifstofa BSl Umferðarmiðstöö- inni. Sími: 91—22300. Almenn samkoma í Fríbúöum Hveríisgötu 42 i kvöld kl. 20.30. Fjölskyldan Hmm sér um sam- komuna. Allir velkomnlr. Samhjálp. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11796 og 19533. Dagsferöir Feröafálags fslands: Laugard. 11. égúat: kl. 10. Söguferö austur undir Eyjafjöll. Verö kr. 650.- Sunnud. 12. ágúat: 1. kl. 08. Bláfell — Bláfellsháls. — Verö kr. 500. 2. kl. 08. Hveravellir. — Verö kr. 650,- 3. kl. 13. Lækjarvellir — Ketils- stigur — Seltún. Verö kr. 350.- Miövikud. 15. ágúat: kl. 08. Þórsmörk — dagsferö/ sumarleyfisfarþegar. kl. 20. Vífilsstaöahlíö (kvöldferö) SVEPPAFERÐ. — Verö kr. 100,- Brottför i dagsferöirnar frá Um- feröarmiöstööinni, austanmegln. Farmiöar viö bil. Feröaféiag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Helgarferöir 10.—12. ágúat (brottför kl. 20 föatud.) 1. Hveravellir — Þjófadalir — Grasaferö. Gist í sæluhúsi Fl. 2 Þverbrekknamúli — Hrútfell (1410 m). Gist í sæluhúsl Fl v/Þverbrekknamúla. 3. Álftavatn. Gönguferöir i ná- grenni Álftavatns. Gist í sælu- húsi Fí. 4. Þórsmörk. Gist í Skagfjörös- skála. Uppselt í sæluhúsiö. 5. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í sæluhúsi Fl í Land- mannalaugum. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Fl, Öldugötu 3. Miövikudag 15. ágúat — kl. 08 — Þórsmörk, dagsferö/og far- þegar tii lengri dvalar. Miövlku- dag 15. ágúst kl. 20. Vífilsstaöa- hlíö — Sveppaferö. Verö kr. 200 (kvöldferó). Brottför frá Umferö- armiöstööinni austanmegin. Far- miöar viö bfl. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Sumarleyfisferóir Fsröafáiags- ins: 1. 10.—15. ágúst(6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö milli sæluhúsa. Fá sæti laus. 2.10.—19. ágúat (10 dagar): Ek- iö noröur Sprenglsand. Síöan fariö um Gæsavatnaleiö i öskju, Dyngjufjöll. Herðubreiöarlindir, Mývatn, Kverkfjöll, Jökulsár- gljúfur, Ásbyrgi, Tjörnes. Til baka er farió um Auökúluheiöi og Kjöi. ATH: Þessi ferö kemur í staö feröa nr. 20. og 27. í feröaáætl- un. 3. 14.—19. ágúaf (6 dagar); Fjöröur — Flateyjardalur. Glst i svefnpokaplássi á Grenivík og farnar feröir þaöan í Fjöröu og Flateyjardal. ..---- 4. 17.—22. ágúat (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö milli sæluhúsa. 5. 17,—26. ágúat (10 dagar): Hvítárnes — Þverbrekknamúli — Þjófadalir — Hveravellir. Gengiö milii sæluhúsa frá Hvít- árnesi til Hveravalla. Nánari upplýsingar og farmiöa- sala á skrifstofu F.I., Öldugötu 3. ATH: Allar sumarleyfisferöir á greiöslukjörum. Feröafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR Sfmar 14606 og 23732 Fjölskylduhelgi í Þórsmörk 10.—12. ágúst Brottfðr föatud. kl. 20 og laug- ard. kl. 8.00. Glst i Utivistarskálanum Básum meöan pláss leyfir, annars tjöld. Fjölbreytt dagskrá, m.a. ratleik- ur, flugdrekakeppni, myndlist- arkennsla, pysluveisla, varöeldur og kvöldvaka. Ferö jafnt fyrlr unga sem aldna sem enginn ætti aö missa af. Fararstjóri: Lovísa Christiansen o.fl. Góöur fjöl- skylduafsláttur: Verö fyrir full- oröna aöeins 1020 kr. (3 d.) og 850 kr. (2 d.). Frítt f. börn yngri en 10 ára. Hálft gjald fyrir 10—15ára. Helgarferö 10.—12. ágúst Eldgjá — Landmannalaugar, hringferö aö fjallabaki. Hús og tjöld. Fararstjóri: Egill Einarsson. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6A, sfmar 14606 og 23732. Sjáumst. Útivlst Fíladeltía Almenn guösþjónusta kl. 20.30. Margir taka til máls. Viö píanóiö Matthias Ægisson. Samkomu- stjóri Einar J. Gislason. ÚTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferöir meö Útivist 1. Ekfgjá — Þórsmörk 7 dagar, 20.—26. ágúst. ævintýraleg bakpokaferð 1 dagur vlð Strúts- laug. 2. Viö djúp og Drangajökul 5 dagar, 22.-26. ágúst. Vatns- fjðröur — Reykjanes — Kalda- lón — Æöey og viöar. Berjaferö. Svefnpokapláss. 3. Kjölur — Sprengisandur 4 dagar. 30. ág.—2. sept. Svefn- pokagisting. §Hjálpræðis- herinit y Kirkjustraeti 2 Hjálprasöisherinn Fagnaöarsamkoma veröur i kvöld kl. 20.30 fyrir lautinantana Ann Merete og Erling Nielsson sem munu taka vlö staríinu á isafiröi. Kapteinn Daníel Óskars- son stjórnar. Fjölmenniö á Her. Vegurinn Almenn samkoma veröur í kvöld kl. 20.30 í Siöumúla 8. Allir vel- komnir. e UTIVISTARFERÐIR Fjölskylduhelgi ( Þórsmörk 10.—12. ágúst Broftfðr föstud. kl. 20 og laug- ard. kl. 8.00. Gist í Utivistarskálanum Básum meöan pláss leyfir, annars tjötd. Fjölbreytt dagskrá m.a. ratleik- ur, flugdrekakeppni, myndlist- arkennsla, pylsuveisla, varöeldur og kvöldvaka. Ferö jafnt fyrlr unga sem aldna sem enginn ættl aö missa af. Fararstjóri: Lovísa Christiansen ofl. Góöur fjöl- skylduafsláttur. Verö fyrir full- oröna aöeins: 1020 kr. (3 d.) og 750 kr. (2 d.). Fritt f. börn yngri en 10 ára. Hálft gjald fyrir 10— 15ára. Helgaríerö 10.—12. ágúst Eldgjá — Landmannalaugsr. Hringferö aö fjallabakl. Hús og tjöld. Fararstjóri: Egill Einarsson. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. Endurreisn ’84 Samkoma í Fríkirkjunni i kvöld kl. 20.30 með Tony Fitzgerald og John Cairns. Beöiö fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Trú og líf Húsmæörafélag Reykjavíkur Sumarferöin veröur nk. laugar- dag 11. ágúst. Allar upplýsingar og farpantanir eru eftlr kl. 19.00 á kvöldin hjá Steinunni simi 84280, Þuriöi sími 81742 og Slg- ríöi simi 23630. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Miövikudagur 8. ágúst: 1. Kl. 08. Þórsmörk dagsferö/- farþegar til lengri dvalar. Missiö ekki af sumrinu í Þórsmörk. Góö gistiaöstaöa og allt sem þarí. 2. Kl. 20. Slúnkarfki (kvöldferö). Verö kr. 200.- Feröafélag Islands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Nýr vatnasilungur til sölu Matsölustaöir, mötuneyti, verslunarstjórar ath. Höfum til sölu nýjan vatnasilung. Uppl. í síma 99-6194. Til sölu Til sölu eru úr þrotabúi prjónastofunnar Alís h/f eftirtaldar vóíár og tæki: 1 stk. gufuborö (pressa) og ketill teg. Novak- ost 5 stk. prjónavélar teg. Universal, stóll o.fl. ýmsir grófleikar og breiddir. 1 stk. prjónavél (overlock) teg. Universal 1 stk. prjónavél (overlock) teg. Brother 7 stk. prjónavélar (beinsaumur) teg. Pfaff, Brother o.fl. 2 stk. sníöahnífar teg. Krauss 1 stk. hitablásari 1 stk. ýfingarvél teg. Lana 1 stk. vinda 1 stk. þvottavél Upplýsingar eru-gefnar í símum 18366 og 28138. Lögfræöistofa Sigurmars Albertssonar hdl. Klapparstíg 27, Reykjavík. Til sölu er nú þegar jöröin Ytri-Kleif í Breiðdal S-Múl. Upplýsingar gefur Jón Gíslason í síma 97-8993 til 15. ágúst næstkomandi. Til leigu ca. 120 fm hæö neöarlega viö Laugaveginn, á neöri hæö, fyrir læknastofur, skrifstofur eöa hliöstætt. Tilboö sendist auglýsingadeild Morgunblaös- ins merkt: „Laugavegur — 2201“. Akureyringar Fulltrúaráö Sjálfstæölsflokkslns efnlr tll fundar í Kaupvangi á morgun fimmtudag kl. 20.30. Þorsteinn Pálsson formaöur Sjálf- stæöisflokksins rseölr stjórnmálaviöhorílö. Heimdellingar Námskeiö um varnar- og örygglsmál veröur haldlö á vegum félagsins dagana 9.—11. ágúst. Dagskrá veröur í meglnatriöum á þessa leið: Fimmtudagur 9. kl. 20.00—22.00: Eiga íslendingar aö fá greltt fyrir varnarsamstarf? Fyrirlestur og frjálsar umræöur. Fðstudagur 10. kl. 19.30—21.00: Friðar- og afvopnunarmál. Fyrirlest- ur og frjálsar umræöur. Laugardagur 11. kl. 14.00: Kynnlsferö á Keflavikurílugvöll. Áhugasamir eru vinsamlegast beönlr aö hata samband viö skrlf- stofu félagsins. Stjómin. Sumarferð sjálfstæöismanna i Noröurlandi-eystra veröur farln nk. laugar- dag kl. 10.15 frá Akureyrl tll Hríseyjar og kl. 11 frá Árskógssandi, komlö veröur til baka á sunnudegi. Þorsteinn Pálsson, formaöur Sjálfstæöis- flokksins, flytur ávarp. Arni Johnsen alþingismaöur hefur uþpi gam- anmál yfir varöddi um kvöldiö. Uppl. í síma 21504. Stjórnin. I I I ! V. I Stiórnln. zær-jixzsmr;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.