Morgunblaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.08.1984, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1984 37 Þorkatla Bjarna- dóttir áttræð Áttatíu ára er í dag, 9. ágúst, Þorkatla Bjarnadóttir, Grundar- götu 28, Grundarfirði. Þorkatla er fædd að Hellnafelli í Eyrarsveit 9. ágúst 1904. Hún hefur alið allan sinn aldur við Grundarfjörð. Þorkatla eignaðist eina dóttur með Páli Runólfssyni og heitir hún Petrína Guðný, gift Elíasi Finnbogasyni og búa þau í Grund- arfirði. Á árinu milli '28—’29 hóf Þor- katla búskap með Jónasi ólafssyni og eignuðust þau átta börn og eru sjö þeirra á lífi, en son sinn missti hún fyrir nokkrum árum og hét hann Ólafur Björn og átti hann við vanheilsu að stríða megnið af sinni lífsbraut. Hin börnin eru Sigríður Inga, gift undirrituðum, Ragnheiður Salbjörg, gift Þorleifi Arlington, Knglandi. 3. ágúst AP. 104 ÁRA gamalli konu, sera neitað var um hækkun ellilífeyris vegna þess að hún væri „of hress“, hefur nú tekist að sigrast i veldi „möppu- dýranna" í heilbrigðisráöuneytinu. Gamla konan, sem heitir Eve Greenway, fór fram á vikulega fjárhagsaðstoð að upphæð 18 pund til þess að geta greitt heimahjúkr- unarkonu, þar sem 78 ára gömul dóttir hennar var orðin svo slæm af liðagigt, að hún gat ekki lengur aðstoðað móður sina við að halda i horfinu heima við. Þorsteinssyni, Þorbjörg Stefania, er í sambúð með Jens Hanssen, Bjarni Hinrik, ógiftur, Erla, gift Þórarni Guðjónssyni, Helga, gift Emil Wilhelmssyni og yngstur, Ragnar Þór giftur Sigríði Sigur- geirsdóttur. Mann sinn missti Þorkatla árið 1952 og voru þrjú yngstu börnin enn í ómegð. Þyngri varð róðurinn á meðan þau uxu úr grasi, en það tókst að halda fjöl- skyldunni saman með guðshjálp og góðra manna. Þorkatla er ennþá létt á fæti og fer allra sinna ferða og mættu margir taka hana sér til fyrir- myndar sem yngri eru, því þótt lífið hafi ekki alltaf fært henni hamingju þá heyrir hana enginn kvarta. En aumt má hún ekki sjá. Þá er hún boðin og búin til að „Þeir sögðu okkur fyrst, að mamma væri of hress til að fá aðstoð. Hún getur enn klætt sig og komist um, en ræður ekki við hús- verkin," sagði dóttirin. Eftir að gamla konan hafði bor- ið fram mótmæli, lét ráðuneytið undan og samþykkti að veita henni umbeðna fjárhagsaðstoð. „Mamma er fegin því, að þeir hafa skipt um skoðun," sagði dóttirin enn, „og peningarnir munu koma í góðar þarfir." hjálpa, þó lítil séu efnin önnur en ellilaunin til að spila úr. Ég kynntist Þorkötlu og Jónasi er ég giftist dóttur þeirra. Ég fann strax við fyrstu kynni að þar var gott fólk. Én því miður voru sam- verustundirnar með tengdaföður mínum alltof fáar, því hann lést á öðru hjúskaparári okkar hjóna. En þeim mun sterkari urðu þau bönd sem ég bast tengdamóður minni og hefur sú vinátta haldist síðan. Nú þegar Þorkatla stendur á þessum tímamótum eru afkom- endur hennar orðnir 70. Og er það stór hópur sem nú gleðst með henni og þakkar henni alla þá hlýju sem hún hefur sýnt þeim. Þorkatla býr nú hjá syni sínum Ragnari í Grundarfirði, en ætlar að taka á móti vinum og ættingj- um á veitingahúsinu Gaflinum i Hafnarfirði 11/8 kl. 15—17. Að endingu vona ég að góður Guð blessi henni ævikvöldið og að við megum sem lengst njóta samvista hennar. Lifðu heil tengdamamma. Árni Markússon 104 ára gömul kona sigraði möppudýrin meö innbyggöu hleöslutæki (80 AMP) og startstraum (250 AMP) Ótrúlega hagstætt verð - hafið samband strax. J3-ENGII BEFOS Armúla 36. simi 82424. Pósthólf 4180. 104Reyk|avík MHIAI.1 Oli ÞÆGII.ta Fyrir aðeins 98 kr.+ 54 kr. í burðargjald færð þú nýja Freemans pöntunarlistann sendan beint heim til þín. Yfir 700 síður af nýju hausttýskunni frá London París og Mílanó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.