Morgunblaðið - 09.08.1984, Page 34

Morgunblaðið - 09.08.1984, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Beitingamaður Vanan beitingamann vantar á 220 lesta bát frá Grindavík sem siglir meö aflann. Uppl. í síma 92-8587 og 92-8086. Hótelstörf Starfsfólk vantar nú þegar til starfa á Hótel Borgarnes. Vaktavinna. Upplýsingar gefa hótelstjórar í síma 93-7119 og 93-7719. Ung kona óskar eftir framtíðarstarfi. Verslunarpróf og reynsla í almennum skrif- stofustörfum, ásamt góðri vélritunarkunn- áttu. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „U — 3601“. Ritari óskast Viöskiptaráöuneytiö óskar aö ráöa ritara frá 1. september nk. Góö kunnátta í vélritun, ensku og einu Noröurlandamáli áskilin. Umsóknir sendist viöskiptaráöuneytinu Arn- arhvoli fyrir 15. þ.m. Stálvík hf. Viljum ráða málmiðnaöarmenn og nema. Bónusvinna. Mötuneyti á staðnum. stálvíkhf A skipasmiðastöð P.O.Box 233 — 210 Garðabæ — lceland sími 51900 Aðstoðarlæknir Aöstoöarlæknir óskast sem fyrst viö Krist- nesspítala til starfa í a.m.k. 4 mánuöi frá 1. september nk. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra Kristnesspítala fyrir 20. ágúst nk. Upplýsingar gefur yfir- læknir í síma 96-31100. Kristnesspítali. Múrarar Óskum eftir aö ráöa múrara eöa mann vanan múrverki. Mikil vinna í allan vetur. Góö laun og aöstaöa eru í boöi, húsnæöi getur veriö fyrir hendi. Uppl. í síma 40930 og 40560. Vélstjóri eða rafvirki Óskum aö ráöa vélstjóra eöa rafvirkja til starfa í rafgeymaþjónustu okkar. Kunnátta í ensku og einu Norðurlanda- máli nauösynleg. Nánari uppl. veittar á skrifstofu okkar, Skip- holti 35, milli kl. 9—10 fyrir hádegi. Skiphoiti 35. Áhugavert starf Okkur vantar mann til afgreiðslustarfa í sportvöruverslun (skíðadeild byssu- og veiö- arfæradeild), æskilegur aldur 25—35 ára. Þetta starf er skemmtilegt starf fyrir réttan mann. Umsækjendur þurfa aö hafa góöa framkomu og einhverja innsýn inn á sþortvörur. Tilboö sendist til augl.deild Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „S — 1646". Njarðvík félagsmálafulltrúi Laus er til umsóknar staöa félagsmálafulltrúa hjá Njarövíkurbæ. Um er aö ræöa hálft starf til eins árs. Starfið felst í því aö sinna störfum fyrir félagsmálaráö (barnaverndar- og fram- færslunefnd). Vinnutími getur verið óreglu- legur. Uþplýsingar um starfiö og launakjör veitir undirritaöur. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1984. Bæjarstjóri. AFLEYSNGA-OG RAOMSIGARWONUSTA /M Lidsauki hf. m Hverfisgðtu 16 A. simi 13535. Optö kl. 9—15. Skólaritari Óskum eftir aö ráöa sem allra fyrst ritara hjá framhaldsskóla í Reykjavík. Góö vélritunar- og bókhaldskunnátta skilyröi. Vinnutími frá 9—17 og f.h. á laugardögum. Mötuneyti Nú þegar óskast starfsmenn í föst og tíma- bundin störf hjá fyrirtækjum og stofnunum til aö annast ýmist kaffi eöa mat. Bæöi er um aö ræöa heilsdags- og hlutastörf. Heimilishjálp Einstæöur faöir meö þrjú börn (12, 14 og 16 ára) óskar eftir heimilishjálp/ráðskonu á heimili sitt í austurhluta Reykjavíkur. Æski- legur vinnutími frá 10.30—19.00. Hugsanlegt aö húsnæöi (íbúö) fylgi starfinu sem hluti af launum. Óskum eftir aö ráöa nú þegar tvo starfsmenn til almennra bankastarfa í Kópavogi. Starfs- reynsla í banka skilyröi. Einkaritari Einkaritari með mjög góöa enskukunnáttu og nokkra þýskukunnáttu óskast til tímabund- inna starfa frá miðjum ágúst til áramóta. Leikni í vélritun skilyröi, reynsla í ritvinnslu æskileg. Herrafataverslun Óskum eftir aö ráöa starfsmann (karl eða konu) til afgreiöslu og léttra skrifstofustarfa í herrafataverslun. Starfsreynsla æskileg. Útréttingar Starfsmaöur meö bílpróf óskast til starfa hjá innflutningsfyrirtæki frá 15. ágúst til áramóta. Æskilegt væri aö viðkomandi væri vanur út- réttingum í banka og tolli. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9—15. AFLEYSNGA-OG RÁDLMGARWÓNUSTA /0^^. Lidsauki hf. (ft Hverfisgötu 16 A, simi 13535. Opiö kl. 9—15. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ti/boö — útboö Útboð BHM-þjónustumiðstöð Orlofssjóður Bandalags háskólamanna óskar eftir tilboðum í byggingu þjónustumiöstöövar í Brekkuskógi í Biskupstungum. Um er aö ræöa timburhús á einni hæö um 266 fm aö flatarmáli. Undirstöður eru úr steinsteypu. Heimilt er aö bjóöa annað hvort í timburhúsið eöa undirstööurnar. Öll jarð- vinna er undanskilin. Útboösgögn verða afhent hjá VST, Ármúla 4, gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuö á skrifstofu BHM að Lágmúla 7, þriðjudaginn 21. ágúst nk. ki. 11.00 f.h. m VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODOSEN sf Tmmmrm Armuli 4 reykjavik simi 84499 Útboö Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboðum í gerö Álftanesvegar frá Bessastaöavegi aö Sviö- holti. Helstu magntölur eru: Fyllingar 12.000 m3 Slitlag 10.000 m2 Verkinu skal lokið 20. október 1984. Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkis- ins, Reykjavík frá og með 7. ágúst og kosta kr. 1.000. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 hinn 20. ágúst 1984. Vegamálastjóri. fundir — mannfagnaðir Fylkir fimleikadeild Aöalfundur fimleikadeildar Fylkis veröur haldinn föstudaginn 10. ágúst kl. 19.00. Stjórnin. húsnæöi óskast Erlent sendiráð óskar aö taka á leigu til lengri eða skemmri tíma stóra íbúð eöa einbýlishús í Reykjavík. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 29100 á skrifstofutíma. Húseign á Þórshöfn Dóms- og kirkjumálaráöuneytiö auglýsir eftir einbýlishúsi á Þórshöfn til kaups. í tilboöi skal greina verö og greiösluskil- mála, auk upplýsinga um staö og gerö hússins. Æskilegt er aö grunnteikningar fylgi. Tilboö skulu hafa borist dóms- og kirkjumálaráöuneytinu, eigi síöar en 20. ág- úst 1984. Áskilinn er réttur til þess að taka hvaöa tilboöi sem er eða hafna öllum. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytiö, 1. ágúst 1984.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.