Morgunblaðið - 27.11.1984, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 27.11.1984, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1984 35 Frábær fyrri hálfleikur Víkinga á Tenerife - lagöi grunninn að öruggum sigri þeirra í síðari leiknum Frá Halli Hallssyni, btoöamanni Morgunblaöaina, é Tanartfa. BIKARMEISTARAR Víkinga kom- ust í 8-liða úrslit Evrópukeppni bikarhafa þegar þeir á sunnudag sigruðu spánska Coronas Tres de Mayo 28:21. Sömu tölur og í fyrri leiknum og Víkingur kemst þvi áfram; samanlagt 56:42. Vfk- ingar höföu mikla yfirburöi í Santa Crus, spiluðu mjög vel, vörnin i fyrri hálfleik var mjög sterk og komust leikmenn Cor- onas ekkert áleiðis gegn „járn- tjakfinu" hans Bogdan Kowalz- cyk. Vikingar byrjuöu vol — Steinar Birgisson skoraöi tvö fyrstu mörk leiksins meö þrumuskotum og þar meö var tónninn gefinn. Víkingar léku viö hvern sinn fingur og eftir tíu min. leik var staöan oröin 7:2. Steinar haföi þá skoraöi þrjú mörk, Karl Þráinsson, Þorbergur Aöal- steinsson, Guömundur Guö- mundsson og Hiimar Sigurgíslason eitt mark hver. Leikmenn Coronas átti ekkert svar viö öflugum varn- arleik Víkinga og hraöaupphlaupin gengu upp hvert á fætur ööru. Þjálfari Coronas greip til þess ráös aö taka Viggó Sigurösson og Þorberg Aöalsteinsson úr umferö allan leikinn og viö þaö losnaöi um Steinar Birgisson. Hann lék sinn langbesta leik i vetur — hreint óstöövandi í sókninni og skoraöi fimm mörk í fyrri hálfleik. Karl Þráinsson skoraöi áttunda mark Víkings en skömmu síöar var Guömundur Guömundsson, fyrir- liöi liösins, borinn af leikvelli. Fékk slæmt högg á hnéö. Sem betur fer reyndust meiösli hans ekki slæm og kom Guömundur aftur inn á fimm mín. síöar. Þetta kom ekki aö m • Steinar Birgisson lék mjög vel í síðari leik Víkings á Tenerife á sunnudaginn. sök — Víkingar skoruöu hvert markið á fætur ööru. Steinar kom liöinu í 9:4 og skömmu siöar 10:4 og Viggó skoraói ellefta markiö — og staöan var 11:4 eftir 20 mín. Þaö var greinilegt hvert stefndi, Víkingar léku sinn langbesta leik í haust. Vörnin geysiöflug, Kristján Sigmundsson varöi mark Víkings mjög vel og hraöaupphlaupin nýtt- ust vel. Eftir 25 mín. leik var mun- urinn orðinn níu mörk, 16:7. En Corona skoraöi tvö síöustu mörk hálfleiksins — staöan því 16:9 í hálfleik og höföu Víkingar þá brennt af tveimur vítum i röð í lok fyrri hálfleiks. Þaö var greinilegt aö Víkingar slökuöu á í síöari hálfleik, enda ör- uggur sigur í sjónmáli. Vörnin var ekki hin sama og í fyrri hálfleik og Coronas náöi aö minnka muninn í þrjú mörk þegar tólf mín. voru liön- ar af síðari hálfleik, 17:14. En þá greip Viggó Sigurösson til sinna ráöa. Tvívegis reif hann sig lausan þrátt fyrir stranga gæslu og skor- aöi meö þrumuskotum, Þorbergur skoraði einnig tvívegis og Karl Þrá- insson einu sinni, og Víkingar breyttu stööunni í 22:15. Skömmu síöar var staöan 24:16 — Steinar og Karl skoruöu þá. Munurinn þá oröinn átta mörk og aöeins tíu mín. eftir. Steinar skoraöi sitt sjöunda mark á 24. mín. Staðan þá 25:17 en Coronas skoraöi þrjú mörk í röö. Þaö dugöi liöinu þó hvergi — Viggó og Þorbergur breyttu stöö- unni í 27:20 og síöasta oröiö í leiknum átti Þorbergur þegar hann skoraöi 28. markiö. Lokatölur 28:21. Víkingar veröa öflugir í vetur, þaö er Ijóst. Þeir hafa nú leikiö fjóra Evrópuleiki í röö á útivöllum, slegiö út norska félagiö Fjell- hammer og nú spánska liöiö Cor- onas, sem í raun átti aldrei mögu- leika í viöureign sinni viö íslenska liöið. Þó aö leikmenn þess æfi sex sinnum í viku, þar af tvo daga tvisvar á dag, var leikur Vikings mun agaöri og markvissari. Coron- as hefur í sínum rööum marga góöa leikmenn en saknaöi greini- lega Siguröar Gunnarssonar og Klaus Hellgren, markvaröarins sænska. Liö Víkings lék vel hér á Tener- ife. Leikmenn eins og Steinar Birg- isson og Kristján Sigmundsson, markvöröur, eru greinilega aö ná sér á strik. Kristján varói mark Vík- ings af snilld lengst af — varöi 16 skot. Hvergi var veikan hlekk aö finna í vörn Víkings þar sem Hilmar Sigurgíslason var mjög öflugur, svo og Steinar og Þorbergur. f hornunum voru Karl og Guömund- ur og Einar Jóhannesson á miöj- unni. Coronas tók Viggó og Þor- berg úr umferö en viö þaö losnaöi um aöra leikmenn — sérstaklega Steinar, en einnig Hilmar Sigur- gíslason og Karl Þráinsson. Mörk Víkings skoruöu: Steinar Birgisson 7, Þorbergur Aöal- steinsson 6, Viggó Sigurösson 6, Karl Þráinsson 4, Hilmar Sigur- gíslason 3 og Guömundur Guö- mundsson 2. Spánverjar hrifnir af Víkingsliðinu SPÖNSKU blöðin báru mikið lof á leik Víkings í viðureigninni viö Coronas Tres de Mayo, sðgöu að Víkingsliðið væri mjðg sterkt, i „Evrópuklassa" eins og það var kallað. Blððin tðldu Viggó Sig- urðsson og Þorberg Aöalsteins- son bestu leikmenn Víkings en meginstyrkur liðsins væri hve vel leikmenn ynnu saman — hve Kínverjar sprungu og reykjarmökk lagði yfir salinn ÍÞRÓTT AHÖLLIN í Santa Cruz tekur um 5.500 áhorf- endur. Á leikjum Coronas og Víkings voru um 2.000 áhorf- endur á hvorum leik. Þó aö höllin væri aöeins hálffull var stemmning áhorfenda gífur- leg. Trumbur voru baröar og leikmenn Coronas hvattir til dáöa þó aö greinilega væri viö ofurefli aö etja. En Spánverjarnir voru þó ekki ánægöir meö sína menn. Gífurlegir hvellir kváöu viö í höllinni þegar kínverjar sprungu og reykjarmökkur lagöist yfir salinn svo leikmenn áttu erfitt meö að anda. Óánægöir áhorfendur köstuöu tvívegis bjórdollum inn á völl- inn þegar þeir létu í Ijósi óánægju sína meö frammi- stööu frönsku dómaranna. Töldu greinilega aö þeir dæmdu sínu liöi ekki nægilega í hag. Er dómararnir gengu af velli eftir síöari leikinn fylgdu þeim blótsyröi. Síöari leik liðanna var sjón- varpað beint hór á Kanaríeyj- um og 20 mín. kafli sýndur í spánska sjónvarpinu. jafnt liðið væri. Alfredo Castillo, þjálfari spánska liösins, sagöi aö þaö heföi greinilega háö sínum mönnum aö Hellgren og Siguröur Gunnarsson heföu ekki leikiö meö. Hann sagöi aö Víkingsliöiö heföi komiö sér á óvart, þaö heföi veriö mun sterkara en hann heföi átt von á. Væri greinilega vel þjálfaö. Vörnin sterk, markvarslan góö og hraöaupphlaupin heföu reynst liöi sínu erfiö. Þó sagöi hann eftir fyrri leikinn aö meö örlítilli heppni heföi Coronas getaö náö betri úrslitum. Er aðeins átta mín. voru til leiks- loka skildu aöeins tvö mörk liöin aö en þá heföu leikmenn hans gert sig seka um slæm mistök sem Vík- ingar nýttu sér til fulls. Sigurður Gunnarsson „Skrýtin tilfinning“ - sagöi Sigurður Gunnarsson „ÞAÐ VAR skrýtin tilfinning að horfa á fyrrum félaga mína gegn Coronas. Ég held að Coronas hafi haft gott af því að sjá Víkinga í leik. Strákarnir léku mjðg agaðan og góöan handbolta. Þjálfari okkar hefur gert mikið úr fjarveru Hellgren og mín en ég held aö það hafi ekki skipt skðpum og þó tveir leikmenn séu mikilvægir þá á ekki að skipta skðpum þó þeir séu utan vallar," sagði Siguröur Gunnarsson, fyrrum leikmaöur Víkings, sem nú leikur með spánska liðinu Coronas. Siguröur varö aö sætta sig viö aö sitja á áhorfendabekkjunum. Hann fékk undanþágu tll þátttöku meö Coronas í Evrópukeppni en forráöamenn spánska liösins höföu samþykkt aö ef liöiö mætti Víkingi myndi hann ekki leika gegn sínum gömlu félögum ef Víkingar myndu fara fram á þaö. „Sá sem kom mér einna mest á óvart var Viggó Sigurösson. Ég held aö sjaldan eöa aldrei á öllum sínum ferli hafi Viggó leikiö betur en hann geröi í fyrri ieiknum hér. Ég átti ekki von á þessu því hann hefur átt viö þrálát meiösli aö stríöa. Þaö er Ijóst aö Víkingsliöiö er mjög sterkt liö núna og spilar góöan, nútfma- legan handbolta — handbolta aö mínu skapi. Vörnin var mjög sterk og strákarnir unnu vel saman. En hins vegar háir þaö liöinu aö breiddin er ekki nógu mikil. Ég held aö Coronas hafi í sjáifu sér ekki lakari einstaklinga. Munurinn liggur fyrst og fremst í þjálfuninni aö mínu mati, enda Bogdan Kow- alzcyk frábær þjálfari," sagöi Sig- uröur. „Mjög ártægöur“ „ÉG ER mjög ánægður með teikínn hér á Spáni. Sérstak- lega fyrri hálfleikinn núna. Þá lékum við mjðg vel og allt gekk upp hjá okkur. Við vor- um komnir með niu marka forystu — 16:7, samtals sextán mörk í plús, og þvi kannski ekki óeðlilegt að við slökum á í síðari hálfleik," sagði Guð- mundur Guðmundsson, fyrir- liði Víkings, eftir seínni leik Víkings gegn Coronas. „Viö höfum nú leikiö fjóra útileiki — gegn norska liðinu Fjellhammer og Coronas, og erum nú komnir í átta liöa úrslit Evrópukeppni bikarhafa. Ég held aö þetta sé gott fyrir ís- lenskan handbolta og er mjög bjartsýnn á framhaldiö hjá okkur. Viö eigum eftir aö gera góöa hluti f vetur. Ég vona aö viö mætum dönsku bikarmeist- urunum Ajax frá Kaupmanna- höfn, eöa vestur-þýska liöinu Futhse Berlin," sagöi Guö- mundur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.