Morgunblaðið - 06.12.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.12.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 Sarnafi! VIÐHALDSFRÍTT ÞAKEFNI UNNIÐ ALLT ÁRIÐ FAGTÚNHF LÁGMULA 7,'105 REYKJAVÍK, SÍMI 28230 Frábærir kastarar trúlegu verði Utsölustaðir um land allt: r^mukaastarikr 235 n >'«r°ZkIfioc00 • i Skeifunni 8 — Sími 82660 Hverfisgötu 32 — Sími 25390 Akranes: Akureyri: Borgarnes: Blönduós: Egilsstaðir: Eskifirði: Grundarfjörður: Hornafjörður: Hellisandur: Hafnarfjörður: Húsavík: Hvammstangi: ísafjörður. 1 Keflavik. Mosfellssveit. Neskaupstaður: Ólafsfjörður: Patreksfjörður: Sauðárkrókur: Sauðárkrókur: Stykkishólmur: Siglufjörður: Selfoss: Vestmannaeyjar: Þórshöfn: Sigurdór Jóhanns- son Radióvinnustofan Húsprýði hf. Kaupfélag Húnvetn- inga Verslun Sveins Guo- mundssonar Rafvirkinn Guðni E. Hallgríms- son Kaupfélag Austur- Skaftfellinga Óttar Sveinbjörns- son Ljós og raftæki Grímurog Árni Versl. Sig. Pálma- sonar Straumur ReynirÓlafsson Snerra ENNCO Raftækjavinnustofan Versl. Jónas Þór Rafsjá hf. K.S. Húsið Aðalbuðin hf. Árvirkinn sf. Kjarni sf. Kaupfélag Lang- nesinga Qrgel í Hallgrímskirkju: Stærsta framlag 150 þúsund krónur STUÐNINGUR við að gefa Hall grímskirkju orgel við hæfi, svo að hun geti þjónað hlutverki sínu sem þjóðarhelgidómur og fremsta tónlist- arhús landsins við flutning göfugrar tónlistar tengdri kristinni trú, hefur fengið mjög góðar undirtektir al- mennings. Skorað er á alla fylgis- menn þessarar hugmyndar að leggja svo góðu málefni lið og breiða söfn- unina út um allt land. Skrifstofa söfnunarinnar er opin á virkum dögum kl. 13—17 í Hallgrímskirkju, sími 10745. Þar eru veittar upplýsingar og tekið við framlögum og ábendingum. Framkvæmd söfnunarinnar er annars með þeim hætti, að sam- kvæmt ábendingum og loforði um stuðning er greiðendum framlaga sendir gíróseðlar, sem greiða má í hvaða peningastofnun sem er, en framlög fara inn á gíróreikning nr. 19008 í Landsbanka íslands. Um leið og gíróseðill er útfylltur, er bætt á hann nöfnum tveggja nýrra stuðningsmanna og þeim síðan sendir gíróseðlar. Þannig er söfnunin keðjuverkandi, og hleður nú æ hraðar utan á sig. Stærsta framlag til þessa er kr. 150 þúsund frá ónefndum gefanda. Hér birtast nöfn þeirra sem bætzt hafa í hóp stuðningsmanna frá síðustu viku. Seðill í orgclsjóð 28.11—04.12. ’84 Hjördís Gudmundsdóttir, Kaplaskjólsvegi 61, R. Steingeróur Guómundsd., Kaplaskjólsvegi 61, R. Droplaug Guómundsd., Kaplaskjólsvegi 61, R. Guójón Guómundsson, Barmahlfó 6, R. Iljörný Tómasdóttir, Grenimel 22, R. Ágústa Björnsson, Neshaga 17, R. Matthías Johannessen, Reynimel 25a, R. Asta Beek l*orvaldsdóttir, Óóinsgötu 17, R. Lofley Káradóttir, Freyjugötu 25, R. Jónas H. Haralz, Sunnubraut 23, Kóp. Ingveldur Ámundadóttir, Baldurngötu 26. R. Hjörleifur Sigurbergsson, Baidursgötu 26, R. Ingi R. Helgason, Hagamel 10, R. Jón lngi BaldurNHon, Brautarási 1, R. Sr. Ólafur Skúlason, Hlíóargerói 17, R. Pétur Þorsteinsson, /Ggisbraut 7, Búóardal. Ríkharóur Másson, Hafnarbraut 2, Hólmavfk. Friójón Guóröóarson, Silfurbraut 5, Höfn. Torfi Hjartarson, Flókagötu 8, R. Jón Einar Jakobsson, Hegranesi 35, Garóabæ. Gunnar J. Möller, Ægisíóu 90, R. Gunnar Guómundsson, Álftamýri 32, R. Sigfús Sigfússon, Starhaga 6, R. Krlingur l>orsteinsson, Skaftahlíó 13, R. Andrés Guómundsson, Hlyngerói 11, R. Kdda Hvannberg, R. Dómhildur Jónsdóttir, Kleppsvegi 14, R. Kristín Gunnarsdóttir, Eskihlíó 6a, R. Douglas Brotchie, Efstasundi 79, R. Steinunn Guólaugsdóttir, Noróurbrún 16, R. Höróur Áskelsson, Silfurteigi 5, R. Ragnar Björnsson, Grundarlandi 19, R. Sr. Guómundur Oskar Ólafss., SkólavöróusL 30, R. Einar Sveinsson, Bakkaflöt 10, Garóabc. (■aróar Sigurgeirsson, R. Scvar Karl Ólason, Bankastræti 9, R. Kristinn Björnsson, R. Gísli V. Einarsson, StigahlfÓ 91, R. Gunnar Eggertsson, R. Kristmann Karlsson, Hólagötu 40, Vestm. Ágúst Karlsson, Búhamri 66, Vestm. Heimir Sindrason, Háaleitisbraut 1, R. Steinar Waage, Egilsgötu 3, R. Valný Tómasdóttir, Kvisthaga 21, R. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson, Auóarstreti 19, R. Einar Karl Haraldsson, l*órsgötu 18, R. Skúli Alexandersson, Snefellsási 1, Hellissandi. Þórsteinn Ragnarsson, Espigerói 18, R. Lárus Ragnarsson, Sólbrekku 1, Húsavík. Sigríóur Þóra Bjarnadóttir, R. Pétur Esrason, Espigerói 2, R. Andrés Valdimarsson, Sólvöllum 3, Selfossi. (•uómundur Magnússon, Gljúfraseli 9, R. Indriói Pálsson, Safamýri 16, R. lH>rbergur Eysteinsson, Hvannhólma 24, Kópav. Birgir Órn Birgisson, Dalalandi 10, R. Sr. Björn Jónsson, Laugarbraut 3, Akranesi. Sr. Karl Sigurbjörnsson, l*órsgötu 18a, R. Smári Ólafsson, Bragagötu 30, R. Guórún Finnbjarnardóttir, Noróurbrún 32, R. Inga RÓ8 Ingólfsdóttir, Silfurteigi 5, R. Tryggvi Gunnarsson, Bólstaóarhlíó 27, R. Ólafur Höskuld8son, Tjarnarstfg 16, Seltj. Björn Sveinbjörnsson, Erluhraun 8, Hafnarf. Vilhelm Ingólfsson, Reynihvammi 17, Kóp. Halla Einarsdóttir, Leifsgötu 14, R. Steinunn Gunnarsdóttir, Saurum, Laxárdal. <K>ngudeild Hvítabandsins, Skólavöróustíg, R. Siglfirðingar vilja stopp á loðnusiglingar verði kvótinn aukinn: Frjálsræði eðli- legt við landanir — segir Halldór Ásgrímsson BÆJARRÁÐ Siglufjarðar hefur I samþykkt sinni frá 26. nóvember síð- astliðnum skoraö á stjórnvöld aö búa svo um hnútana að ekki verði siglt með loðnu til annarra landa meðan íslenzkar bræðslur geti tekið við afla, verði loðnukvótinn aukinn frá því, sem nú er. Alls hefur nú verið landað um 25.000 lestum af loðnu erlendis, en heildaraflinn er rúmar 350.000 lestir. Halldór Ásgrímsson, sjávarút- vegsráðherra, sagði aðspurður um þessa áskorun Siglfirðinga, að nú- verandi kvóti hefði verið ákveðinn í samræmi við tillögur vísinda- manna. Því væri ekki hægt að gera ráð fyrir frekari aukningu kvótans. Þá teldi hann, að við núverandi að- stæður ættu eigendur skipanna að vera frjálsir af því hvort þeir lönd- uðu afla sínum erlendis eða hér heima. Útgerð loðnuskipa byggi við erfiðar aðstæður í kjölfar mikils verðfalls á loðnuafurðum. Því yrðu útgerðirnar og áhafnir þeirra að hafa möguleika til þess, að gera sem mest úr sínu. Póstverslunin Príma pósthólf 63, 222 Hafnarfjöróur Pöntunarsími 91-54943 (allan sólarhringinn) Otrúlega lágt verð á þessum baöhandklæðum Aöeins kr. 980,- 20 stk. í setti 2 mynstruð baðhandklæði 56x112 sm 2 einlit baðhandklæöi 56x112 sm 2 mynstruö baöhandklæði 38x64 sm 2 einlit baöhandklæði 38x64 sm ♦ 4 stk. mynstruö gestahandklæði 4 stk. mynstraöir þvottapokar 30x30 sm 4 stk. einlitir þvottapokar 30x30 sm Baðhandklæði — 20 stk. í setti MEIRIHÁTTAR TILBOÐ MEÐAN BIRGDIR ENDAST Vjfwamlagmt MndM mór •ttirtarandi: Natn_______________________________________ Póatnr./itaður □ HandklmAaMtt kr... O Hjálögö graMala kr... (akkart póattMirftargiald) □ Sandiat i póatkrðfu (póatkröfukmtnaóur kr. 68,50. Sandist til: Póatvarslunin Prima, póathótf 83, 222 Hatnartiöróur. aknl 91-54943
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.