Morgunblaðið - 06.12.1984, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 06.12.1984, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 69 r Brooke sýnir listir sínar Ameðfylgjandi myndum sjáum viö hvar Brooke Shields er að ganga berfætt á gosflöskubrot- um. Þetta atriöi var sýnt í CBS sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum nú í byrjun desember og kom „frægt“ fólk fram í þættinum og sýndi listir sínar. Brooke meiddi sig víst nokkuö oft er hún æföi atriðið, en tókst allt meö ágætum er upptakan sjálf var gerö. Majken Morling: Góðkynja æxli óx í maga hennar í ellefu ár Þorði ekki til lœknis Majken vó 170 kílé er kýlió var búid að vaxa inni í henni í ellefu ár. í dag er Majken hamingjusöm og orðin að mestu hress. COSPER ii«. 93eo C05PER. — Ég heyri ekki í ..Rolling Stones“ fyrir hávaðanum í þessum bölv- uðu fuglum. Majken Norling hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. Hún er 67 ára sænsk kona sem lenti í því að hafa stórt góðkynjað æxli í maganum sem óx og óx í ellefu ár unz það var orðið svo stórt að maginn sprakk. Majken þorði ekki til læknis og þegar kýlið var búið að vaxa inni í henni í ellefu ár var Majken sem annars var lítil og nett kona 170 kíló. Maginn var orðinn óhugnanlega stór og að lokum var kýlið orðið svo stórt að það tók alla næringu frá líkamanum og aðrir líkamshlutar voru að því komnir að visna. Hún var að dauða kom- in. Síðustu árin þrjú komst hún ekki úr rúmi og að lokum einn morguninn var maginn sprung- inn og þá var ekki um annað að gera en leita læknis. Þegar á sjúkrahúsið kom var Majken 170 kíló eins og áður sagði en við uppskurð voru 135 kíló tekin burt. Eftir sjúkrahúsleguna vó Majken 35 kíló. Hún segir í dag; „Ég veit ekki hvers vegna ég var svona hrædd við lækna því eftir að hafa verið á sjúkrahúsi þá sé ég hvað allt þetta fólk er elsku- legt. Ég gleymi aldrei morgnin- um þegar sonur minn dró lakið af mér og sýndi mér að maginn var horfinn. í dag lifi ég góðu lífi. Maginn minn hefur aldeilis orðið frægur í kringum hnöttinn. Þetta hefur verið nokkuð slít- andi, síminn stanzlaust hringt og fólk að fovitnast. Það eina sem ég get sagt er að það borgar sig aldrei að gefa upp vonina. Innst inni gerði ég það aldrei, jafnvel þegar allt var sem erfið- ast. Seyðfirðingar og aörir velunnarar Seyöisfjaröarkirkju. Jólakort Seyöisfjaröarkirkju. eru til sölu í frímerkjahúsinu Lækjargötu 6A. Kaupið jólakort og styrkiö orgelsjóö. Sóknarnefnd Seyöisfjaröarkirkju. í vetrarskoðun MAZDA eru eftir- farandi atriði framkvæmd: O 0 0 O 0 O o o o 0 Skipt um kerti og platínur. Kveikja tímastillt. Blöndungur stilltur. Ventlar stilltir Vél stillt með nákvæmum stillitækjum. Vél gufuþvegin. Skipt um bensínsíu. Rafgeymir, geymissambönd og hleðsla athuguð. Kannaður bensín, vatns- eða olíuleki. Loftsía athuguð og hreinsuð, endurnýjuð ef með barf. Viftureim athuguð og stillt. Slag í kúplingu og bremsupetala athugað. Frostþol mælt. Rúðusprautur stilltar og frostvari settur á. Þurrkublöð athuguð. Silikon sett á þéttikanta hurða og far- angursgeymslu. Ljós stillt. Hurðalamir stilltar. Þrýstingur í hjólbörðum athugaður. 0 0 0 0 0 0 0 0 0 Verð með söluskatti: Kr. 1.998.00 Innifalið í verði: Platínur, kerti, ventlalokspakkning, bensínsía, frostvari á rúðu- sprautu og þar að auki: brúsi af lásavökva og ný rúðu- skafa í hanskahólfid! Pantið í tíma í símum 81225 eða 81299 BÍLABORG HF Smiðshöfða 23 sími 812 99 JtttfgnnÞlftfcife MetsöIuNaó á hverjum degil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.