Morgunblaðið - 06.12.1984, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 06.12.1984, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 55 Séttur dsgsins Margrét Þorvaldsdóttir Nú er nær dregur vetarsólhvörf- um má benda á, að góður málsverð- ur nærir ekki aðeins líkama heldur einnig sál. Hann eykur vellíðan, en hún hjálpar mörgum til að sjá björtu hliðar tilverunnar. l»að gerir þetta klassiska Lamba karrý fyrir 5—6 1 kg. lærissneiðar 2 matsk. matarolía 1 matsk. smjör(vi) % matsk. karrý 'á tsk. engifer 1 stór laukur saxaður 1—2 græn epli (afhýdd og skorin í tenginga) 1 bolli kjúkiingasoð (1 bolli vatn, 1. ten. kjúklingakraftur) 'h. dós lítil tómatkraftur (pasta) 1 matsk. rjómi hveiti, salt og pipar 1. Fjarlægið fitu og bein úr kjöt- inu. Skerið það síðan í teninga og veltið létt upp úr hveiti blönduðu salti og pipar. 2. Hitið feitina á pönnu, bætið lauk og kryddi, karrý og engifer út í. Sjóðið í 3—4 mín. 3. Kjötið er síðan brúnað með lauknum og kryddinu. 4. Að síðustu er eplunum bætt út í ásamt tómatkrafti og kjúkl- ingasoði og soðið í pönnu eða potti með loki á, í einn klukku- tíma. (Eða þar til kjötið er orð- ið meyrt.) Rétturinn virðist bragðsterkur í upphafi suðu, en eplin deyfa kryddbragðið. Með lamba karrý eru borin fram soðin grjón sem meðlæti svo og skálar með kókosmjöli, rúsín- um, fínskorinni agúrku og söxuð- um hnetum og möndlum. í rétt þennan er notuð 'k dós af tómatkrafti. Hinn helminginn má geyma í kæli eða frysti — en þó ekki í dósinni. Neytendur hafa verið alvarlega áminntir um að geyma ekki matvæli í opnum nið- ursuðudósum. Ástæðan er sú, að úr dósinni geta losnað skaðleg efni eins og blý, tin og kopar og komist í matvælin. Verd á hráefni 1 kg. lærissn. 242.30 kr. 2 epli áætlað 16.00 kr. rúsínur áætl. 10.00 kr. möndlur áætl. 13.00 kr. Vá agúrka áætl. 12.00 kr. 1 dós tómatkr. 5.60 kr. 1 bolli kókosm. 10.00 kr. Samtals 308.90 kr. Þeim tilmælum er beint til þeirra aðila sem setja lærissneið- ar í lofttæmdar umbúðir til fryst- ingar, að flokka kjötsneiðarnar í pakkningar. Steikurnar efst af læri þurfa mun skemmri eldun- artíma en það kjöt sem kemur af þykkri hluta lærisins. Steikurnar eru mjög góðar marineraðar og síðan steiktar við glóð eða á pönnu. Annað kjöt af læri þarf helst að sjóða og hæfir vel rétti eins og lamba karrýi. ER SKIRTEINI MITUR GILDIGENGID? Haföu gát á gildistímanum. Fjöldi fólks missir ökuleyfið á hverju ári vegna vanrækslu við endur- nýjun. Slík vanræksla getur kostað það, að taka þurfi ökupróf að nýju. í tilefni 5 ára afmælis Passamynda bjóðum við 15% afslátt í desember á öllum passamyndatökum. Við endurnýjun öku- skírteinis þarf að hafa eftirfarandi handbært: Nýjarskírteinismyndir Gantla ökuskírteinið • Læknisvottorð PASSAMYNDIR I ALLA PASSA E E Á HLEMMI fiM | Áskriftarsíminn er 83033 Núr SPÖRUM VIÐ PENINGA ogsmíöumsjálf! Við eigum fyrirliggjandi flest það efni/sem til þarf þegar þið smíðið sjálf. Til dæmis efni í fataskápa, eldhús- innréttingar, húsgögn, hvers konar vegghillur o.fl. Enn- fremur loftbitaefni, viðarþiljur, límtré og spónaplötur. Þið getið fengið að sníða niður allt plötuefni í stórri sög hjá okkur. Við veitum fúslega Mikiö úrval forrita (yfir 60 titlar) 10% afsláttur til skólafólks CRT Z-80A Rom Monitor: 4K-byte Rom Character generator: 2K-byte Ram Program: 64K-byte Ram v-Ram 4K-byte Grafik 80x50 punkt- ar (8 litir). 40 stafir í línu og 25 línur. Fullkomiö segulband (1,200 bit/sec). Innbyggö klukka. Einnig innbyggöúr plotter meö fjórum litum. Staölaö lyklaborö (íslenskt letur fáan- legt). Einnig fylgir Basic og 10 leikir. HLJOMBÆR ■ -wi-h HUOM'HEIMIUS'SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 15 forrit fylgja. Verö kr. 9.800,-.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.