Morgunblaðið - 06.12.1984, Blaðsíða 76
76
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984
m.....4
• Torfi Magnússon og télagar
í Val mæta ÍR.
Dregiö í
bikar-
keppni
KKÍ
Á dögunum var dregið í bik-
arkeppni Körfuknattleikssam-
bandsíns, öllum flokkum, og
leika eftirtalin liö saman:
Meistaraflokkur karla:
KRa — ÍSa
16-liöa úrslit:
UBK — Reynir
Snæfell — KRa/ÍSa
UMFS — Fram
KRb — Þór
ÍSb — UMFN
ÍR — Valur
UMFG — ÍBKa
ÍBKb — Haukar
Meistaraflokkur kvenna:
Haukar — ÍBK
ÍMA — ÍR
ÍS — KR
UMFN situr hjá
4. flokkur karla:
Valur — KR
ÍR — UMFG
UMFN — Haukar
ÍBK situr hjá
3. flokkur karla:
UMFN — ÍBK
Valur — Haukar
ÍR og KR sitja hjá
2. flokkur karla:
Þór — ÍR
UMFG — ÍBK
Valur — KR
Haukar — UMFN
2. flokkur kvenna:
Haukar — KR
UMFS, ÍBK og UMFN sitja hjá.
Dregiö var eftir þeirri reglu
aö fjöldi liöa veröi strax veldi af
tveimur — þ.e. að 4, 8 eöa 16
liö veröi eftir í hverjum flokki í
næstu umferö. Sú er skýringin
á því aö tvö eöa þrjú liö sitja hjá
i sumum flokkunum.
Krakkar frá
TBR sigursælir
UM SÍÐUSTU helgi lauk ungl-
ingameistaramóti Reykjavíkur í
badminton, en þaö var haldiö í
húsi TBR. Þátttakendur voru fjöl-
margir frá TBR, KR og Víkingi, og
uröu úrslit sem hér segir:
Hnokkar — tátur:
Óli Björn Zimsen TBR sigraði
Gunnar Má Petersen TBR 11/6 og
11/4.
Áslaug Jónsdóttir TBR sigraöi
Guðlaugu Júlíusdóttur TBR 11/1
og 11/1.
Gunnar Már Petersen og Óli Björn
Zimsen TBR sigruöu Kristján Daní-
elsson og Árna Garöarsson TBR
15/2 og 15/2.
Aöalheiöur Pálsdóttir og Áslaug
Jónsdóttir TBR sigruöu Guölaugu
Júlíusdóttur og Bryndísi Baldurs-
dóttur TBR 15/9 og 15/9.
Gunnar Már Petersen og Áslaug
jónsdóttir TBR sigruöu Óla B.
Ziemsen og Guölaugu Júlíusdóttur
TBR 15/10, 8/15, 15/6.
Sveinar — meyjar:
Jón P. Zimsen TBR sigraöi Gunnar
Halldórsson KR 11/4 og 11/7.
Sigrún Óttarsdóttir TBR sigraöi
Guönýju Óskarsdóttur KR 6/11,
11/4, 11/3.
Jón Zimsen TBR og Gunnar Hall-
dórsson KR sigruöu Skúla Þórö-
arson og Bjarka Arnórsson TBR
15/2 og 15/2.
Jón Zimsen TBR og Sigrún
Óttarsdóttir TBR sigruöu Gunnar
Halldórsson og Guönýju Óskars-
dóttur KR 15/8 og 15/0.
Drengir:
Gunnar Björgvinsson TBR sigraöi
Njál Eysteinsson TBR 15/4 og
15/8.
Njáll Eysteinsson og Gunnar
Björgvinsson TBR sigruöu Pétur
Lentz TBR og Frey Frostason kr
15/8 og 15/6.
Piltar — stúlkur:
Snorri Ingvarsson TBR sigraöi Há-
kon Jónsson Víkingi 15/7 og
18/15.
Guörún Júlíusdóttir TBR sigraöi
Nönnu Andrésdóttur Víkingi 11/1
og 11/3.
Hákon Jónsson og Frímann Ferd-
inandsson Víkingi sigruöu Snorra
Ingvarsson og Hauk P. Finnsson
TBR 8/15, 15/3 og 15/11.
Guörún Júlíusdóttir og Birna Pet-
ersen TBR siguröu Nönnu Andrés-
dóttur og Fríöu Kristjánsdóttur
Víkingi 15/4 og 15/11.
Haukur P. Finnsson og Guðrún
Júlíusdóttir TBR sigruöu Snorra
Ingvarsson og Birnu Petersen TBR
15/2 og 15/6.
• Óli Björn Zimsen hlaut tvenn gullverölaun á Unglingameiataramót-
inu í badminton um helgina.
Skólarnir í Mosfellssveit
sigursælir í hlaupi
Skólahlaup UMSK var haldiö
þann 25. nóvember síðaatliðinn
viö Mýrarhúsaskóla á Seltjarn-
arnesi.
Rétt til þátttöku höföu allir
grunnskólar á sambandssvæöi
UMSK, sem er: Bessastaöa-
hreppur, Garðabær, Kópavogur,
Seltjarnarnes, Mosfellssveit,
Kjalarnes og Kjósarheppur. Á
þessu svæöi eru 16 grunnskólar
og var í þetta sinn mættur 301
nemandi frá 15 skólum. Aðeins
Kópavogsskóli átti enga þátttak-
endur.
Fyrirkomulag keppninnar er
þannig aö 7 og 8 börn hlaupa í
einum flokki, níu og tíu ára, ellefu
Aðalfundur KRR
ADALFUNDUR Knattspyrnuráös
Reykjavíkur veröur haldinn miö-
vikudaginn 12. desember í ráö-
stefnusal Hótels Loftleiöa og
hefst kl. 20.
og tólf ára og þrettán til fimmtán
ára. Má hver skóli senda til keppni
12 manna sveit, 6 stelpur og 6
stráka í hverjum flokki.
Fyrstu 3 strákar og fyrstu 3
stelpur í hverjum flokki fá verð-
laun. Þá er hiaupiö einnig stiga-
keppni á milli skólanna. Stigin eru
reiknuð þannig út að sá hlaupari
sem síöastur kemur í mark fær eitt
stig, sá næsti tvö og svo koll af
kolli. Sá skóli sem hlýtur flest stig
samanlagt sigrar í viökomandi
flokki.
Helstu úrslit uröu sem hér segir:
1. flokkur (7—8 ára)
Stúlkur:
1. Laufey V. Hákonardóttir, Hofstaöaskóla
Sigrún Magnúsdóttir, Hofstaöaskóla.
2. Margrét R. Ólafsdóttir, Hjallaskóla.
3. Valdís Svanbjörnsdóttir, Varmárskóla.
Drengir:
1. Aron Haraldsson, Digranesskóla.
2. Valdimar Brynjarsson, Digranesskóla .
3. Jón G. Ómarsson, Hofstaöaskóla.
Fle*t ttig:
1. Varmárskóli 650 stig
2. Hofstaöaskóli 532 stig
3. Hjallaskóli 474 stig
2. flokkur (9—10 ára):
Stúlkur:
1. Anna Þórsdóttir, Digranesskóla.
2. Kristbjörg Haröardóttir, Digranesskóla.
3. Erla Þ. Pétursdóttir, Flataskóla
Drengir
1. Eiríkur S. Önundarson, Snælandsskóla.
2. ísleifur Þórsson, Digranesskóla.
3. Ásbjörn Jónsson, Varmárskóla.
Fleat ttig:
1. Digraness'.óli 692 stig
2. Varmarskóli 619 stig
3. Flataskóli 597 stig
3. Nofckur (11—12 ára):
Stúlkur:
1. Hildur Haröardóttir, Flataskóla.
2. Geröur R. Guölaugsdóttir, Myrarhusaskola.
3. Sóley Stanojev. Digranesskóla.
Drengir:
1. Björgvln Óskarsson, Flataskóla.
2. Magnús Ö. Schram, Álftanesskóla.
3. isleifur Karlsson, Snælandsskóla.
Flest Btig:
1. Varmárskóli 559 stíg
2. Snælandsskóli 454 stig
3. Flataskóli 453
4. flokkur (13—15 ára):
Stúlkur:
1. Friöa R. Þóröard, Gagnfræöask. Mosf.sveit.
2. Theódóra Bragadóttir, Þínghólsskóla.
3. Sara Haraldsdóttir, Digranesskóla.
UMSK
Drengir:
1. Heimir Erlingsson, Garöaskóla.
2. Einar P. Tamini, Garöaskóla.
3. Siguröur Hansen, Gagnfræöask. Mosf.sveit.
Flest stig:
1. Gagnfræöaskólinn í Mosfellssveit 265 stig
2. Valhúsaskóli 255 stig
3. Garöaskóli 211 stig
Eins og þessi úrslit bera meö
sér viröast skólarnir í Mosfellssveit
hafa yfir aö ráö mikilli breidd og
samstilltu hlauparaliöi og þvi vel
að þessum sigrum komnir.
Fjöldi fólks fylgdist meö hlaup-
inu bæöi foreldrar og kennarar og
var þaö mál manna aö hlaupiö
heföi tekist mjög vel þrátt fyrir
nokkra hálku sem komin var á
hlaupaleiöirnar. Hlaupiö gekk hratt
fyrir sig, enda vegalengdirnar
haföar i styttra lagi til þess aö sem
flestir gætu kláraö hlaupiö.
Þá má aö lokum geta þess aö
Digranesskólinn í Kópavogi hefur
þegar farið fram á aö fá að halda
næsta hlaup.
Nýr þáttur í hverri viku