Morgunblaðið - 06.12.1984, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.12.1984, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 37 „Járntjaldið orð- ið að járnvegg“ GyÖingar fá ekki framar aö fara frá Sovétríkjunum New York, 5. desember. AP. BENYAMIN Netanyahu, sendiherra ísraels hjá Sameinuðu þjóðunum, sakaði í dag Sovctríkin um að hafa dregið svo úr heimildum handa sov- Bólivía: Fengu 756% hækkun á lægstu laun La Paz. 5. deuember. AP. SEX DAGA allsherjarverkfalli lauk í Bólivíu í dag, eftir að verkalýðsleiðtogar höfðu fallist á tilboð stjórnvalda um 756 pró- sent hækkun lægstu launa og strangt verðlagseftirlit. Tugþúsundir manna lögðu niður vinnu og aðeins brýn- asta þjónusta var veitt, sjúkrahús og þess háttar lok- uðu ekki. Aðgerðirnar voru gerðar í kjölfarið á 77 prósent gengisfellingu og verðhækkan- ir í kjölfarið á því upp á 300 til 900 prósent. Kröfur verkalýðsleiðtog- anna voru í fyrstu upp á 1100 prósent hækkun lægstu launa, en sæst var á þá hækkun sem að framan greinir með ýmsum skilyrðum í garð stjórnvalda. Þrátt fyrir háar tölur eru lægstu launin eftir hækkun ekkert stórkostleg, 103 dollar- ar á mánuði. ézkum gyðingum til þess að flytjast úr landi, að þær væru nær að engu orðnar. Skoraði sendiherrann á sam- tök Sameinuðu þjóðanna að hefjast handa um aðgerðir í þessu efni. Natanyahu skýrði mannrétt- indanefnd Sameinuðu þjóðanna frá því, að á þessu ári hefðu aðeins 800 gyðingar fengið leyfi til þess að fara frá Sovétríkjunum. Um 400.000 af 2,5 millj. gyðingum bú- settum í Sovétríkjunum hefðu hins vegar sótt um vegabréfsárit- un til þess að fara þaðan. „Járn- tjaldið er orðið að járnvegg fyrir þá gyðinga, sem búa í Sovétríkjun- um,“ sagði Natanyahu. Þeim gyðingum hefur farið stöðugt fækkandi ár frá ári að undanförnu, sem fengið hafa að fara frá Sovétríkjunum. Þeir voru flestir 1979 eða 51.000. Árið 1980 voru þeir 21.000, 1982 2.700 og 1.300 á síðasta ári. í oktobér sl. voru þeir aðeins 20. ísrelski sendiherrann sagði ennfremur, að Sameinuðu þjóðirn- ar ættu að samþykkja ályktun, þar sem þess væri krafizt, að Sov- étstjórnin leyfði þeim gyðingum að fara úr landi, sem þess óskuðu. ERLENT, Mannskæður árekstur Þrjátíu og einn Tyrki beið bana í árekstri hópferðabíls og vöruflutningabíls í héraðinu Cankirri fyrir skömmu og 23 slösuðust Myndin sýnir hópferðabflinn eftir áreksturinn. Vilja að Bandaríkjamenn fresti úrsögn úr UNESCO Washinfrton, 5. desember. AP. VESTRÆNN stjórnarerindreki sem ekki vildi láta nafns getið, sagði í dag, að 10 Vestur-Evrópulönd hefðu farið þess á leit við Bandaríkin, að þau frestuðu um eitt ár úrsögn sinni úr UNESCO, sem á að taka gildi 1. janúar næstkomandi. Umræddur tíðindamaður sagði, að löndin tíu hefðu komið sér sam- an um talsmann, Tadhg O’Sulliv- an, sendiherra írlands í Wash- ington og hefði hann þegar rætt við Michael Armacost, aðstoðar- innanríkisráðherra Bandaríkj- anna. írar hafa formennsku Evr- ópubandalagsins út þetta ár og mun val írska sendiherrans eiga rætur að rekja til þess. Sagði hinn ónafngreindi erindreki, að bón landanna tíu væri fram borin til þess að samræma aðgerðir Banda- ríkjanna og Bretlands, en Bretar hafa lýst yfir að þeir muni ganga úr UNESCO fyrir árið 1985. Lág- marksfyrirvari á úrsögn er eitt ár. cmíxx Tonic 9a"®r Litur: svart/QjJ staeröir: S-*L- Staeröir: S \jesW kr. 675. ^ \/erö 2-520.- LeiKtimiboIur _. o___XL Verö 715.- Stæröir. S * • 0» Aogo'”^1'*' æ(5ir 34—48. 208°' SikkWáttmvitt « huflimel /kir Forces 9a"' iSilKi aö trarna_^ Staeröir: 14 _ • "art/g^- Air Forces 9a"‘ Benndur jaKKi, siiKi aö framan. Litur: svart/gratt- Stæröir: 14 _ • Verö kr. 2.935. Monaco 9aUar Stæröir-28 Verö kr. 1-J85.- Stærðir: 34 Sgrlnm—' L'ósBlátt/trvi>'/blatt' SPORTBUÐIN Ármúla 38 — Sími 83555. Póstsendum KREDITKORT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.