Morgunblaðið - 06.12.1984, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 06.12.1984, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 13 mm höggborvél, stiglaus hraðastillir, 0—3400 snún./- mín., snýst afturábak og áfram. 650 wött. PST 50 stingsög Sagardýpt í stál 3 mm, í tré 50 mm. 350 wött. 3000 slög/mín. Verð kr. 3.900,-- PSS 230 slípivél (juðari) 150 wött, slípiflötur 92x182, sveifluhraði 10.000 snún./- mín. Verð kr. 3.215,-. PSP 70 sett Málningarsprauta, 30 wött, afköst 70 gr/min., könnu- stærð 0,34 1. Verð kr. 1.728,-. PKP 15 límbyssa _________ Límir öll efni fljótt og vel, t.d. tré, fataefni, málma, gler, leður og fleira. Límnotun 15 gr./min. Verð aðeins kr. 998,-. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut « Sími Ót 35200 Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Sýnir vatns- litamyndir í Ásmundarsal MAGNÚS Heimir Gíslason, byggingafræðingur, opnaði síð- astliðinn laugardag sýningu á um 40 vatnslitamyndum í Asmund- arsal við Freyjugötu í Reykjavík. Á sýningunni eru lands- lagsmyndir og myndir frá sjáv- arsíðunni. Sýningin er sölusýn- ing og stendur til 9. desember. Opið er frá kl. 16—22 virka daga og kl. 14—22 um helgar. Þetta er önnur einkasýning Magnúsar Heimis. „Hjartað í borði“ kemur út á ensku SKÁLDSAGA Agnars Þórðarsonar rithöfundar, „Hjartað í borði“, er komin út í enskri þýðingu Roberts Cook og heitir „A Medal of Distinct- ion“. Útgefandi er Hippocrene Books, Inc. í New York. Hippocrene Books hefur gefið út nokkrar norrænar bækur, skáld- sögur, leikrit, ljóð og fleira. Bæk- urnar eru ætlaðar fyrir almennan markað ekki síður en fyrir skóla og menntastofnanir. „A Medal of Distinction" er þriðja bók Agnars Þórðarsonar, sem kemur út á ensku. Hún kom fyrst út í Reykjavík 1968. Robert Cook er prófessor í bókmenntum við Tulane Univers- ity. Hann var fyrirlesari við Há- skóla íslands 1968—’69 og er ár- legur-gestur á íslandi. <------------------------------------' Keflavík AUGLÝSING UM TÍMABUNDNA UMFERÐARTAKMÖRKUN í KEFLAVÍK Frá föstudeginum 7. desember 1984 til mánu- dagsins 31. desember 1984, aö báöum dögum meötöldum, er vöruferming og afferming bönnuð á Hafnargötu á almennum afgreiðslutíma verslana. Á framangreindu tímabili veröa settar hömlur á umferö um Hafnargötu og nærliggjandi götur ef þurfa þykir, svo sem tekinn uþp einstefnuakstur eöa umferð ökutækja bönnuö með öllu. Veröa þá settar upp merkingar er gefa slíkt til kynna. Keflavík, 1. desember 1984. LÖGREGLUSTJÓRINN í KEFLAVÍK. V&j IDNSKÓLINN ÍSARRDI W.■,-v/Suöurgötu — 400 IsafjOröur Á vorönn 1985 er áætluð starfsemi skólans eftirfarandi: 1. Nám fyrir samningsbundna iönnema: 2. áfangi. 2. Nám í grunndeild rafiöna: 1. áfangi. 3. Nám í tækniteiknun. 4. Vélskóli: 1. áfangi 2. stig. 5. Meistaraskóli fyrir byggingarmenn. 6. Nám í 2. áfanga frumgreinadeildar Tækni- skóla íslands. 7. Fornám fyrir nemendur, sem ekki hafa framhaldseinkunn frá grunnskóla. Innritun stendur yfir. Upplýsingar eru veittar milli kl. 10 og 12 í skólanum og í síma 4215 og á kvöldin í síma 3502. Umsóknir óskast sendar fyrir 11. desember. Skólinn hefst þriðjudaginn 8. janúar 1985. Skólastjóri. YASHICA MF2 a'ltr.2500 nett myndavél sem notar.35mm filmn • Innbyggt eilííðarflass, sem gefur merki sé notkun þess þörí. • Raíhlöður endast á u.þ.b. 250 ílassmyndir. • Engar stillingar MYNDARLEG GJÖF HfíNS PETERSEN HF Mikið urval af bolum, pilsum, jökkum, buxum, sundbolum og fl. 100% bómull. Hringið og pantið katalog. Sími 23577.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.