Morgunblaðið - 06.12.1984, Side 54

Morgunblaðið - 06.12.1984, Side 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 13 mm höggborvél, stiglaus hraðastillir, 0—3400 snún./- mín., snýst afturábak og áfram. 650 wött. PST 50 stingsög Sagardýpt í stál 3 mm, í tré 50 mm. 350 wött. 3000 slög/mín. Verð kr. 3.900,-- PSS 230 slípivél (juðari) 150 wött, slípiflötur 92x182, sveifluhraði 10.000 snún./- mín. Verð kr. 3.215,-. PSP 70 sett Málningarsprauta, 30 wött, afköst 70 gr/min., könnu- stærð 0,34 1. Verð kr. 1.728,-. PKP 15 límbyssa _________ Límir öll efni fljótt og vel, t.d. tré, fataefni, málma, gler, leður og fleira. Límnotun 15 gr./min. Verð aðeins kr. 998,-. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut « Sími Ót 35200 Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Sýnir vatns- litamyndir í Ásmundarsal MAGNÚS Heimir Gíslason, byggingafræðingur, opnaði síð- astliðinn laugardag sýningu á um 40 vatnslitamyndum í Asmund- arsal við Freyjugötu í Reykjavík. Á sýningunni eru lands- lagsmyndir og myndir frá sjáv- arsíðunni. Sýningin er sölusýn- ing og stendur til 9. desember. Opið er frá kl. 16—22 virka daga og kl. 14—22 um helgar. Þetta er önnur einkasýning Magnúsar Heimis. „Hjartað í borði“ kemur út á ensku SKÁLDSAGA Agnars Þórðarsonar rithöfundar, „Hjartað í borði“, er komin út í enskri þýðingu Roberts Cook og heitir „A Medal of Distinct- ion“. Útgefandi er Hippocrene Books, Inc. í New York. Hippocrene Books hefur gefið út nokkrar norrænar bækur, skáld- sögur, leikrit, ljóð og fleira. Bæk- urnar eru ætlaðar fyrir almennan markað ekki síður en fyrir skóla og menntastofnanir. „A Medal of Distinction" er þriðja bók Agnars Þórðarsonar, sem kemur út á ensku. Hún kom fyrst út í Reykjavík 1968. Robert Cook er prófessor í bókmenntum við Tulane Univers- ity. Hann var fyrirlesari við Há- skóla íslands 1968—’69 og er ár- legur-gestur á íslandi. <------------------------------------' Keflavík AUGLÝSING UM TÍMABUNDNA UMFERÐARTAKMÖRKUN í KEFLAVÍK Frá föstudeginum 7. desember 1984 til mánu- dagsins 31. desember 1984, aö báöum dögum meötöldum, er vöruferming og afferming bönnuð á Hafnargötu á almennum afgreiðslutíma verslana. Á framangreindu tímabili veröa settar hömlur á umferö um Hafnargötu og nærliggjandi götur ef þurfa þykir, svo sem tekinn uþp einstefnuakstur eöa umferð ökutækja bönnuö með öllu. Veröa þá settar upp merkingar er gefa slíkt til kynna. Keflavík, 1. desember 1984. LÖGREGLUSTJÓRINN í KEFLAVÍK. V&j IDNSKÓLINN ÍSARRDI W.■,-v/Suöurgötu — 400 IsafjOröur Á vorönn 1985 er áætluð starfsemi skólans eftirfarandi: 1. Nám fyrir samningsbundna iönnema: 2. áfangi. 2. Nám í grunndeild rafiöna: 1. áfangi. 3. Nám í tækniteiknun. 4. Vélskóli: 1. áfangi 2. stig. 5. Meistaraskóli fyrir byggingarmenn. 6. Nám í 2. áfanga frumgreinadeildar Tækni- skóla íslands. 7. Fornám fyrir nemendur, sem ekki hafa framhaldseinkunn frá grunnskóla. Innritun stendur yfir. Upplýsingar eru veittar milli kl. 10 og 12 í skólanum og í síma 4215 og á kvöldin í síma 3502. Umsóknir óskast sendar fyrir 11. desember. Skólinn hefst þriðjudaginn 8. janúar 1985. Skólastjóri. YASHICA MF2 a'ltr.2500 nett myndavél sem notar.35mm filmn • Innbyggt eilííðarflass, sem gefur merki sé notkun þess þörí. • Raíhlöður endast á u.þ.b. 250 ílassmyndir. • Engar stillingar MYNDARLEG GJÖF HfíNS PETERSEN HF Mikið urval af bolum, pilsum, jökkum, buxum, sundbolum og fl. 100% bómull. Hringið og pantið katalog. Sími 23577.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.