Morgunblaðið - 06.12.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.12.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 45 árum og við það miðað að bygg- ingin verði fullbúin tveimur ár- um síðar, 3) húsnæðið verði byggt við Dalbraut í Reykjavík samkvæmt fyrirliggjandi teikn- ingum. I greinargerð kemur fram að þeir sem njóta eiga þjónustu stöðvarinnar eru m.a. vangefnir, hreyfihamlaðir, málhamlaðir, heyrnarlausir, blindir, fólk með geðræn vandamál, fólk með sér- staka námsörðugleika og fjöl- fatlaðir. Fjögur mál milli þingdeilda Fjögur frumvörp vóru af- greidd frá efri til neðri deildar í gær: 1) Frumvarp um heimild til sölu Landsvirkjunar. 2) Frum- varp um löggilta endurskoðend- ur. 3) Frumvarp um fjárfest- ingar í atvinnurekstri. 4) Frum- varp um hækkun sérstaks barnabótaauka, sem fyrst var greiddur 1984. Skattar verzlunar, banka og skipafélaga Svavar Gestsson (Abl.) hefur lagt fram fyrirspurnir til fjár- málaráðherra um hagnað smá- söluverzlunar og heildverzlunar, samkvæmt skattframtölum 1983 (fyrir skatta, skattalegar ráðst- afanir og framlag í vara- sjóð/fjárfestingarsjóð). Hann spyr enn, hve margar smásölu- og heildverzlanir hafi talið fram til skatts fyrir árið 1983. Þá spyr Svavar um hagnað skipafélaga alls, samkvæmt skattframtölum 1983. Loks spyr hann um hagnað banka 1983, sundurliðað eftir bönkum. iö af meginþorra þjóöarinnar daglega! ÞRIGGJA STJÖRM REIKNINGUR ALÞÝÐUBANKAnS ER AFGERANDI FYRIR SPARIFJÁREIGENDUR ÞETTA ERU AFBRAGÐSKJÖR SEM HVORKl AÐRIR BANKAR NÉ RÍKISSJÓÐUR BJÓÐA UPP Á. Þriggja stjömu reikningur Alþýðubankans er afgerandi íyrir spariQáreigendur. Við bjóðum einstaklingum, félagasamtökum og sjóðum upp á fulla verðtryggingu og 9% vexti. Og hjá okkur er binditíminn aðeins tvö ár. Auglýsinga- síminn er224 80 Alþýöubankinn hf. Ný þjónusta við Umferöarmiöstööina "ir. Bílaleigan Braut hefur flutt afgreiöslu sína í bensínstööina við Umferðarmiöstööina (BSÍ). Fyrir 1.000 krónur fáiö þér fólks- eöa station-bifreiöar til afnota í einn sólarhring með söluskatti og 100 km akstri innifalið. Tilvaliö í jólainnkaupin. Opiö frá kl. 9.00—19.00 og 21.00—24.00. Sími 21845. Heimasímar: 36862 og 45545. Bílaleigan Braut v/Umferöarmiöstöðina. AUGLÝ SING AÞJÖNUST AN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.