Morgunblaðið - 06.12.1984, Page 45

Morgunblaðið - 06.12.1984, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 45 árum og við það miðað að bygg- ingin verði fullbúin tveimur ár- um síðar, 3) húsnæðið verði byggt við Dalbraut í Reykjavík samkvæmt fyrirliggjandi teikn- ingum. I greinargerð kemur fram að þeir sem njóta eiga þjónustu stöðvarinnar eru m.a. vangefnir, hreyfihamlaðir, málhamlaðir, heyrnarlausir, blindir, fólk með geðræn vandamál, fólk með sér- staka námsörðugleika og fjöl- fatlaðir. Fjögur mál milli þingdeilda Fjögur frumvörp vóru af- greidd frá efri til neðri deildar í gær: 1) Frumvarp um heimild til sölu Landsvirkjunar. 2) Frum- varp um löggilta endurskoðend- ur. 3) Frumvarp um fjárfest- ingar í atvinnurekstri. 4) Frum- varp um hækkun sérstaks barnabótaauka, sem fyrst var greiddur 1984. Skattar verzlunar, banka og skipafélaga Svavar Gestsson (Abl.) hefur lagt fram fyrirspurnir til fjár- málaráðherra um hagnað smá- söluverzlunar og heildverzlunar, samkvæmt skattframtölum 1983 (fyrir skatta, skattalegar ráðst- afanir og framlag í vara- sjóð/fjárfestingarsjóð). Hann spyr enn, hve margar smásölu- og heildverzlanir hafi talið fram til skatts fyrir árið 1983. Þá spyr Svavar um hagnað skipafélaga alls, samkvæmt skattframtölum 1983. Loks spyr hann um hagnað banka 1983, sundurliðað eftir bönkum. iö af meginþorra þjóöarinnar daglega! ÞRIGGJA STJÖRM REIKNINGUR ALÞÝÐUBANKAnS ER AFGERANDI FYRIR SPARIFJÁREIGENDUR ÞETTA ERU AFBRAGÐSKJÖR SEM HVORKl AÐRIR BANKAR NÉ RÍKISSJÓÐUR BJÓÐA UPP Á. Þriggja stjömu reikningur Alþýðubankans er afgerandi íyrir spariQáreigendur. Við bjóðum einstaklingum, félagasamtökum og sjóðum upp á fulla verðtryggingu og 9% vexti. Og hjá okkur er binditíminn aðeins tvö ár. Auglýsinga- síminn er224 80 Alþýöubankinn hf. Ný þjónusta við Umferöarmiöstööina "ir. Bílaleigan Braut hefur flutt afgreiöslu sína í bensínstööina við Umferðarmiöstööina (BSÍ). Fyrir 1.000 krónur fáiö þér fólks- eöa station-bifreiöar til afnota í einn sólarhring með söluskatti og 100 km akstri innifalið. Tilvaliö í jólainnkaupin. Opiö frá kl. 9.00—19.00 og 21.00—24.00. Sími 21845. Heimasímar: 36862 og 45545. Bílaleigan Braut v/Umferöarmiöstöðina. AUGLÝ SING AÞJÖNUST AN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.