Morgunblaðið - 06.12.1984, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 06.12.1984, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Alftanes — Blaðberar Morgunblaöiö óskar aö ráöa blaöbera á Álftanesi — suöurnesiö. Upplýsingar í síma 51880. Mlm Skjalavarzla Óskum eftir að ráöa lipra manneskju til starfa viö skjalavörzlu á röntgendeild spítalans sem fyrst. Upplýsingar um starfiö veitir Brynjólfur Jónsson í síma 81200—368 milli kl. 9 og 11. Félagsmála- ráðuneytið Lausar stöður Tæknimaður Tæknimaöur meö menntun og reynslu á tölvusviði óskast í stýritölvudeild okkar. Æskileg reynsla í RSX-11, RT-11, fortran og forritun fyrir örtölvur. Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri, sími 52365. íslenska Álfélagiö hf., Straumsvík. Skrifstofustarf Innflutningsverslun óskar að ráöa starfskraft til skrifstofu- og afgreiöslustarfa. Mjög góö vélritunarkunnátta, bílpróf og verslunar- skólapróf æskilegt. Tilboö leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Dugleg — 2657“ fyrir helgina. Bifreiðastjóri Útgeröarfélagiö Baröinn hf., Kópavogi, óskar aö ráöa bifreiöastjóra meö meirapróf. Uppl. í símum 44110 eöa 43220. Prentari óskast Trukk- og offsettprentari óskast. Upplýsingar ekki í síma. Litlaprent hf., Nýbýlavegi 26, (Dalbrekkumegin), Kópavogi. Raftákn hf. óskar aö ráða tæknifræðing eða verkfræðing til hönnunar og ráðgjafastarfa á teiknistofu vorri. Æskilegt er aö viðkomandi hafi starfsreynslu á ofangreindu sviði, og geti hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir sendist Raftákn hf., Glerárgötu 34, 600 Akureyri. Vantar vinnu nú þegar er 35 ára karlmaður, vanur sölustörfum. Hef meirapróf. Nánari uppl. í síma 74703. BORGARSPinUINN 0 81*200 Félagsmálastofnun Kópavogs augl. lausar til umsóknar hálfar stööur starfsmanna útideildar í Kópavogi. Umsækjandi þarf aö geta hafiö störf strax. Reynsla og eöa menntun tengd unglinga- starfi æskileg. Umsóknarfrestur rennur út 12. des. Uppl. veittar í félagsmálastofnun í síma 41570. Byggingatækni- fræðingur Óskum eftir aö ráða byggingatæknifræðing til sölu- og ráögjafastarfa frá og meö 1. janú- ar 1985. a) Viö leitum aö manni sem hefur hæfileika til aö vinna sjálfstætt aö ofangreindum störfum. b) Viökomandi þarf aö tala og rita ensku og dönsku. c) Þjálfun fer fram aö hluta til erlendis, og er að nokkru leyti bundin tölvunotkun. Allar upplýsingar gefur Gunnlaugur Daníels- son á skrifstofutíma, ekki í síma. O. Johnson & Kaaber hf., Sætúni 8. Lögfræðingur Óska eftir að ráöa góöan og færan lögfræð- ing sem fyrst. Uppl. í 97-2274. Viðskiptafræðingur Frjálst framtak óskar aö ráöa til sín starfs- mann meö viðskipta- eða hagfræðimenntun til rit- og rannsóknastarfa fyrir atvinnulífs- blöð sín, Frjálsa verslun, Sjávarfréttir og iön- aöarblaðiö. Ekki er þörf á reynslu í blaðamennsku. Til þess er þó ætlast aö viökomandi sé vel rit- fær. i boöi eru góö laun og vinna í hraövaxandi fjölmiðlafyrirtæki meö fjölda af hressu og færu fólki. Þeir, sem áhuga hafa á aö sækja um ofan- greint starf eru vinsamlegast beönir aö leggja inn skriflegar umsóknir, sem tilgreini menntun, starfsreynslu og annaö þaö sem að gagni gæti komið viö mat á hæfni. Meö allar umsóknir verður fariö sem, algjört trúnaðarmál og öllum veröur svaraö. Frjálst Framtak, Ármúla 18. Sími 82300. 1. Staöa löglærðs deildarstjóra í félagsmála- ráðuneytinu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist félagsmálaráöuneytinu fyrir 21. desember n.k. 2. Staöa deildarstjóra í félagsmálaráöuneyt- inu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist félagsmála- ráöuneytinu fyrir 21. desember nk. Félagsmálaráöuneytiö, 3. desember 1984. Viö óskum aö ráöa frambærilegan, eldhress- an, duglegan og skemmtilegan ungan mann eða konu til aö taka aö sér starf veitingastjóra Viökomandi þarf aö hafa áhuga fyrir aö um- gangast fólk og hafa ánægju af aö þjóna fólki. Aöeins dugmikiö og jákvætt ungt fólk kemur til greina. Uppl. veittar í síma 68-73-70 á skrifstofutíma. HOLUWOðD Skemmtanastjóri Hollywood óskar aö ráöa unga mann eöa konu sem skemmtanastjóra. Starfiö er fólgiö í umsjá meö skemmtikröft- um, kynningarstörfum, tónlistarvali o.fl. Viökomandi þarf aö hafa áhuga fyrir skemmtanalífinu, vera hugmyndaríkur, vel máli farinn og tilbúinn til aö vinna á kvöldin. Þau sem áhuga hafa fyrir starfinu eru beðin aö hafa samband viö Sigurð Garöarsson skrifstofunni Skipholti 35, sími 687370. HOLUJWOOD Saumastörf Óskum eftir aö ráða saumakonur til starfa strax. Allan eöa hálfan daginn. Bónusvinna. Allar upplýsingar gefur verkstjóri á staönum. Dúkur hf., Skeifunni 13. Skemmtanastjóri Veitingahúsiö Hrafninn óskar aö ráða skemmtanastjóra. Upplýsingar í síma 20150. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.