Morgunblaðið - 06.12.1984, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 06.12.1984, Qupperneq 76
76 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 m.....4 • Torfi Magnússon og télagar í Val mæta ÍR. Dregiö í bikar- keppni KKÍ Á dögunum var dregið í bik- arkeppni Körfuknattleikssam- bandsíns, öllum flokkum, og leika eftirtalin liö saman: Meistaraflokkur karla: KRa — ÍSa 16-liöa úrslit: UBK — Reynir Snæfell — KRa/ÍSa UMFS — Fram KRb — Þór ÍSb — UMFN ÍR — Valur UMFG — ÍBKa ÍBKb — Haukar Meistaraflokkur kvenna: Haukar — ÍBK ÍMA — ÍR ÍS — KR UMFN situr hjá 4. flokkur karla: Valur — KR ÍR — UMFG UMFN — Haukar ÍBK situr hjá 3. flokkur karla: UMFN — ÍBK Valur — Haukar ÍR og KR sitja hjá 2. flokkur karla: Þór — ÍR UMFG — ÍBK Valur — KR Haukar — UMFN 2. flokkur kvenna: Haukar — KR UMFS, ÍBK og UMFN sitja hjá. Dregiö var eftir þeirri reglu aö fjöldi liöa veröi strax veldi af tveimur — þ.e. að 4, 8 eöa 16 liö veröi eftir í hverjum flokki í næstu umferö. Sú er skýringin á því aö tvö eöa þrjú liö sitja hjá i sumum flokkunum. Krakkar frá TBR sigursælir UM SÍÐUSTU helgi lauk ungl- ingameistaramóti Reykjavíkur í badminton, en þaö var haldiö í húsi TBR. Þátttakendur voru fjöl- margir frá TBR, KR og Víkingi, og uröu úrslit sem hér segir: Hnokkar — tátur: Óli Björn Zimsen TBR sigraði Gunnar Má Petersen TBR 11/6 og 11/4. Áslaug Jónsdóttir TBR sigraöi Guðlaugu Júlíusdóttur TBR 11/1 og 11/1. Gunnar Már Petersen og Óli Björn Zimsen TBR sigruöu Kristján Daní- elsson og Árna Garöarsson TBR 15/2 og 15/2. Aöalheiöur Pálsdóttir og Áslaug Jónsdóttir TBR sigruöu Guölaugu Júlíusdóttur og Bryndísi Baldurs- dóttur TBR 15/9 og 15/9. Gunnar Már Petersen og Áslaug jónsdóttir TBR sigruöu Óla B. Ziemsen og Guölaugu Júlíusdóttur TBR 15/10, 8/15, 15/6. Sveinar — meyjar: Jón P. Zimsen TBR sigraöi Gunnar Halldórsson KR 11/4 og 11/7. Sigrún Óttarsdóttir TBR sigraöi Guönýju Óskarsdóttur KR 6/11, 11/4, 11/3. Jón Zimsen TBR og Gunnar Hall- dórsson KR sigruöu Skúla Þórö- arson og Bjarka Arnórsson TBR 15/2 og 15/2. Jón Zimsen TBR og Sigrún Óttarsdóttir TBR sigruöu Gunnar Halldórsson og Guönýju Óskars- dóttur KR 15/8 og 15/0. Drengir: Gunnar Björgvinsson TBR sigraöi Njál Eysteinsson TBR 15/4 og 15/8. Njáll Eysteinsson og Gunnar Björgvinsson TBR sigruöu Pétur Lentz TBR og Frey Frostason kr 15/8 og 15/6. Piltar — stúlkur: Snorri Ingvarsson TBR sigraöi Há- kon Jónsson Víkingi 15/7 og 18/15. Guörún Júlíusdóttir TBR sigraöi Nönnu Andrésdóttur Víkingi 11/1 og 11/3. Hákon Jónsson og Frímann Ferd- inandsson Víkingi sigruöu Snorra Ingvarsson og Hauk P. Finnsson TBR 8/15, 15/3 og 15/11. Guörún Júlíusdóttir og Birna Pet- ersen TBR siguröu Nönnu Andrés- dóttur og Fríöu Kristjánsdóttur Víkingi 15/4 og 15/11. Haukur P. Finnsson og Guðrún Júlíusdóttir TBR sigruöu Snorra Ingvarsson og Birnu Petersen TBR 15/2 og 15/6. • Óli Björn Zimsen hlaut tvenn gullverölaun á Unglingameiataramót- inu í badminton um helgina. Skólarnir í Mosfellssveit sigursælir í hlaupi Skólahlaup UMSK var haldiö þann 25. nóvember síðaatliðinn viö Mýrarhúsaskóla á Seltjarn- arnesi. Rétt til þátttöku höföu allir grunnskólar á sambandssvæöi UMSK, sem er: Bessastaöa- hreppur, Garðabær, Kópavogur, Seltjarnarnes, Mosfellssveit, Kjalarnes og Kjósarheppur. Á þessu svæöi eru 16 grunnskólar og var í þetta sinn mættur 301 nemandi frá 15 skólum. Aðeins Kópavogsskóli átti enga þátttak- endur. Fyrirkomulag keppninnar er þannig aö 7 og 8 börn hlaupa í einum flokki, níu og tíu ára, ellefu Aðalfundur KRR ADALFUNDUR Knattspyrnuráös Reykjavíkur veröur haldinn miö- vikudaginn 12. desember í ráö- stefnusal Hótels Loftleiöa og hefst kl. 20. og tólf ára og þrettán til fimmtán ára. Má hver skóli senda til keppni 12 manna sveit, 6 stelpur og 6 stráka í hverjum flokki. Fyrstu 3 strákar og fyrstu 3 stelpur í hverjum flokki fá verð- laun. Þá er hiaupiö einnig stiga- keppni á milli skólanna. Stigin eru reiknuð þannig út að sá hlaupari sem síöastur kemur í mark fær eitt stig, sá næsti tvö og svo koll af kolli. Sá skóli sem hlýtur flest stig samanlagt sigrar í viökomandi flokki. Helstu úrslit uröu sem hér segir: 1. flokkur (7—8 ára) Stúlkur: 1. Laufey V. Hákonardóttir, Hofstaöaskóla Sigrún Magnúsdóttir, Hofstaöaskóla. 2. Margrét R. Ólafsdóttir, Hjallaskóla. 3. Valdís Svanbjörnsdóttir, Varmárskóla. Drengir: 1. Aron Haraldsson, Digranesskóla. 2. Valdimar Brynjarsson, Digranesskóla . 3. Jón G. Ómarsson, Hofstaöaskóla. Fle*t ttig: 1. Varmárskóli 650 stig 2. Hofstaöaskóli 532 stig 3. Hjallaskóli 474 stig 2. flokkur (9—10 ára): Stúlkur: 1. Anna Þórsdóttir, Digranesskóla. 2. Kristbjörg Haröardóttir, Digranesskóla. 3. Erla Þ. Pétursdóttir, Flataskóla Drengir 1. Eiríkur S. Önundarson, Snælandsskóla. 2. ísleifur Þórsson, Digranesskóla. 3. Ásbjörn Jónsson, Varmárskóla. Fleat ttig: 1. Digraness'.óli 692 stig 2. Varmarskóli 619 stig 3. Flataskóli 597 stig 3. Nofckur (11—12 ára): Stúlkur: 1. Hildur Haröardóttir, Flataskóla. 2. Geröur R. Guölaugsdóttir, Myrarhusaskola. 3. Sóley Stanojev. Digranesskóla. Drengir: 1. Björgvln Óskarsson, Flataskóla. 2. Magnús Ö. Schram, Álftanesskóla. 3. isleifur Karlsson, Snælandsskóla. Flest Btig: 1. Varmárskóli 559 stíg 2. Snælandsskóli 454 stig 3. Flataskóli 453 4. flokkur (13—15 ára): Stúlkur: 1. Friöa R. Þóröard, Gagnfræöask. Mosf.sveit. 2. Theódóra Bragadóttir, Þínghólsskóla. 3. Sara Haraldsdóttir, Digranesskóla. UMSK Drengir: 1. Heimir Erlingsson, Garöaskóla. 2. Einar P. Tamini, Garöaskóla. 3. Siguröur Hansen, Gagnfræöask. Mosf.sveit. Flest stig: 1. Gagnfræöaskólinn í Mosfellssveit 265 stig 2. Valhúsaskóli 255 stig 3. Garöaskóli 211 stig Eins og þessi úrslit bera meö sér viröast skólarnir í Mosfellssveit hafa yfir aö ráö mikilli breidd og samstilltu hlauparaliöi og þvi vel að þessum sigrum komnir. Fjöldi fólks fylgdist meö hlaup- inu bæöi foreldrar og kennarar og var þaö mál manna aö hlaupiö heföi tekist mjög vel þrátt fyrir nokkra hálku sem komin var á hlaupaleiöirnar. Hlaupiö gekk hratt fyrir sig, enda vegalengdirnar haföar i styttra lagi til þess aö sem flestir gætu kláraö hlaupiö. Þá má aö lokum geta þess aö Digranesskólinn í Kópavogi hefur þegar farið fram á aö fá að halda næsta hlaup. Nýr þáttur í hverri viku
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.