Morgunblaðið - 06.12.1984, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984
55
Séttur
dsgsins
Margrét Þorvaldsdóttir
Nú er nær dregur vetarsólhvörf-
um má benda á, að góður málsverð-
ur nærir ekki aðeins líkama heldur
einnig sál. Hann eykur vellíðan, en
hún hjálpar mörgum til að sjá björtu
hliðar tilverunnar. l»að gerir þetta
klassiska
Lamba
karrý
fyrir 5—6
1 kg. lærissneiðar
2 matsk. matarolía
1 matsk. smjör(vi)
% matsk. karrý
'á tsk. engifer
1 stór laukur saxaður
1—2 græn epli (afhýdd og skorin í
tenginga)
1 bolli kjúkiingasoð (1 bolli vatn,
1. ten. kjúklingakraftur)
'h. dós lítil tómatkraftur (pasta)
1 matsk. rjómi
hveiti, salt og pipar
1. Fjarlægið fitu og bein úr kjöt-
inu. Skerið það síðan í teninga
og veltið létt upp úr hveiti
blönduðu salti og pipar.
2. Hitið feitina á pönnu, bætið
lauk og kryddi, karrý og engifer
út í. Sjóðið í 3—4 mín.
3. Kjötið er síðan brúnað með
lauknum og kryddinu.
4. Að síðustu er eplunum bætt út í
ásamt tómatkrafti og kjúkl-
ingasoði og soðið í pönnu eða
potti með loki á, í einn klukku-
tíma. (Eða þar til kjötið er orð-
ið meyrt.)
Rétturinn virðist bragðsterkur í
upphafi suðu, en eplin deyfa
kryddbragðið.
Með lamba karrý eru borin
fram soðin grjón sem meðlæti svo
og skálar með kókosmjöli, rúsín-
um, fínskorinni agúrku og söxuð-
um hnetum og möndlum.
í rétt þennan er notuð 'k dós af
tómatkrafti. Hinn helminginn má
geyma í kæli eða frysti — en þó
ekki í dósinni. Neytendur hafa
verið alvarlega áminntir um að
geyma ekki matvæli í opnum nið-
ursuðudósum. Ástæðan er sú, að
úr dósinni geta losnað skaðleg efni
eins og blý, tin og kopar og komist
í matvælin.
Verd á hráefni
1 kg. lærissn. 242.30 kr.
2 epli áætlað 16.00 kr.
rúsínur áætl. 10.00 kr.
möndlur áætl. 13.00 kr.
Vá agúrka áætl. 12.00 kr.
1 dós tómatkr. 5.60 kr.
1 bolli kókosm. 10.00 kr.
Samtals 308.90 kr.
Þeim tilmælum er beint til
þeirra aðila sem setja lærissneið-
ar í lofttæmdar umbúðir til fryst-
ingar, að flokka kjötsneiðarnar í
pakkningar. Steikurnar efst af
læri þurfa mun skemmri eldun-
artíma en það kjöt sem kemur af
þykkri hluta lærisins. Steikurnar
eru mjög góðar marineraðar og
síðan steiktar við glóð eða á
pönnu. Annað kjöt af læri þarf
helst að sjóða og hæfir vel rétti
eins og lamba karrýi.
ER SKIRTEINI
MITUR
GILDIGENGID?
Haföu gát á gildistímanum. Fjöldi fólks missir
ökuleyfið á hverju ári vegna vanrækslu við endur-
nýjun. Slík vanræksla getur kostað það, að taka
þurfi ökupróf að nýju.
í tilefni 5 ára afmælis Passamynda bjóðum við
15% afslátt í desember á öllum passamyndatökum.
Við endurnýjun öku-
skírteinis þarf að
hafa eftirfarandi
handbært:
Nýjarskírteinismyndir
Gantla ökuskírteinið
• Læknisvottorð
PASSAMYNDIR I ALLA PASSA
E
E
Á HLEMMI
fiM
| Áskriftarsíminn er 83033
Núr
SPÖRUM VIÐ
PENINGA
ogsmíöumsjálf!
Við eigum fyrirliggjandi flest það efni/sem til þarf þegar
þið smíðið sjálf. Til dæmis efni í fataskápa, eldhús-
innréttingar, húsgögn, hvers konar vegghillur o.fl. Enn-
fremur loftbitaefni, viðarþiljur, límtré og spónaplötur.
Þið getið fengið að sníða niður allt plötuefni í stórri sög
hjá okkur.
Við veitum fúslega
Mikiö úrval forrita
(yfir 60 titlar)
10% afsláttur til skólafólks
CRT Z-80A
Rom Monitor: 4K-byte
Rom Character generator: 2K-byte
Ram Program: 64K-byte
Ram v-Ram 4K-byte
Grafik 80x50 punkt-
ar (8 litir).
40 stafir í línu
og 25 línur.
Fullkomiö segulband
(1,200 bit/sec).
Innbyggö klukka.
Einnig innbyggöúr
plotter meö fjórum
litum.
Staölaö lyklaborö
(íslenskt letur fáan-
legt).
Einnig fylgir Basic og
10 leikir.
HLJOMBÆR ■ -wi-h
HUOM'HEIMIUS'SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999
15 forrit fylgja.
Verö kr. 9.800,-.