Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1984 43 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 29 ára gamall maöur meö fjölþætta starfs- reynslu til sjós og lands, óskar eftir vellaunuöu framtíöarstarfi á höfuöborgarsvæöinu. Er meö 1000 ha. vélstjórnarréttindi og stúdentspróf. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 14. des. merkt: „M — 3771“. í þjónusta , * ' ..A.. .Á . A...... Hilmar Foss Lögg. skjalaþýö. og dómtúlkur, Hafnarstræti 1, sími 14824. Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. VEROBRÉFAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆO KAUP 0G SALA VEÐSKULDABRÉFA SIMI 68 7770 15% staögreiðslu- afsláttur Teppasalan, Hlíöarvegi 153, Kópavogi. Simi 41791. Uaus teppi í úrvali. Hef mikiö úrval af minka-, muskrat- og refa- skinnstreflum. Sauma húfur og pelsa eftir máli. Skinnasalan. Laufásvegi 19, sími 15644. Ódýrar bækur — Ljóömæli og Útnesjamenn til sölu á Hagamel 42, sími 15688. Smellurammar (glerrammar). Landsins mesta úrval í Amatör. L.v. 82, s. 12630. Sedrus húsgögn Súdarvogí 32 sími 84047 Spariö peningana fyrir jólin. Viö tökum gamla sófasettiö uppí þaö nýja til jóla og/eöa homsóf- ann, stórir simastóiar, svefnbekkir, hvíldarstólar, 2 manna svefnsóf- ar. stakir stólar og sófar. Allt á aó seljast, einnig notuö sófasett. O Hamar 598412117 = 2 I.O.O.F. Rb.1. = 13412118>/4- jólaf. □ EODA 598412117=7 Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur bibliulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaöur Einar J. Gislason. Ad. KFUK Amtmannstíg 2B Bænastund kl. 20.00. Fundur kl. 20.30. .Konur i víngaröinum" hugleióing: Anna J. Hilmarsdótt- ir. Kaffiveitingar eftir fund. Allar konur velkomnar. Dorkas-konur fundur í kvöld kl. 20.30. Samhálp. Slysavarnadeild kvenna Keflavík Jólafundur veröur haldinn 12. des. i Kirkjulundi kl. 20.30. Mæt- iö vel og muniö jólapakkana. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Myndakvöld Feröafélagiö verður meö myndakvöld miövikudag 12. desember kl. 20.30 á Hverfis- götu 105 (Risinu). Efni: Jón Tómasson sýnir myndir frá Austfjaröahálendi, Trölla- skaga og viöar. Eftir hlé sýnir Þorsteinn Bjarnar myndir frá Núpsstaöaskógi og Fjallabaksleiö syöri (Torfahlaupi, Hólmsárlóni og viöar). Kynniö ykkur feröir Feröafélagsins í máli og myndum, þaö borgar sig. Aögangseyrir er kr. 50.00. Frjálsar veitingar i hléi. Ferðafélag islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Áramótaferö Ferðafélags- ins í Þórsmörk (4 dagar) Brottför kl. 08 laugardaginn 29. desember til baka þriöjudag 1. janúar. í Skagfjörösskála Þórsmörk er sú besta aöstaöa sem gerist í óbyggöum, svefnpláss í 4—8 manna herbergjum, miöstöövar- hitun og rúmgóö setustofa. Þaö er góö tilbreyting i skammdeg- inu aö vera i góöum félagsskap um áramót i Þórsmörk. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofu Fí, Öldugötu 3. Ath.: Takmarkaöur sætafjöldi. Feröa- felagiö notar allt gistirými i Þórsmörk um áramótin fyrir sina farþega. Feröafélag islands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Fjölskylduskemmtun Jólafagnaöur sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík boða til jóla- fagnaöar í Sjálfstæöishúsinu Valhöll, sunnudagínn 16. desember nk. kl. 15.00. Á dagskrá verða fjölbreytt skemmtiatriði. Brúðubíllinn kemur í heimsókn, jólasveinar líta inn, flutt verður tónlist o.fl. verður á boðstólum. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna á þessa fjölskylduskemmtun. Sjálfstæðisfélögin i Reykjavík. Akranes Sjálfstæöiskvennafélagið Bára heldur jóla- fund sinn í Sjálfstæðishúsinu viö Heiðargerði, þriöjudaginn 11. des. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Almenn fundarstörf. 2. Skemmtiatriði. 3. Veitingar. Mætiö vel og stundvíslega. Nefndin. Kópavogur Sjálfstæðisfélagiö Baldur heldur aöalfund sinn i Sjálfstæöishúsinu Kópavogi, Hamraborg 1, þriöjudaginn 11. desember 1984 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Ávarp bæjarfulltrúi Richard Björgvinsson um bæjarmál. Stlórnin. Kvöldverðarfundur verður haldinn aö Hótel Esju meö Ellert B. Schram, alþingismanni, fimmtudaginn 13. desember kl. 19.00 (kl. 7.) Gestur fundarins flytur framsögu og svarar siöan fyrirspurnum. Heim- dellingar eru hvattir til að fjölmenna og taka meö sér gesti. Mætiö timanlega. Kvöldveröur kostar kr. 300. fHwgmiÞlafcft Metsölublad á hverjum degi! Hnausar, Meðallandi: Tíðarfar óvenjugott í ár ilnauHum, Meóallandi, 10. desember. HAUSTIÐ hefur verið mjög gott og svo má auðvitaö segja um allt þetta ár. Sumarið var óvenju hlýtt og hér var allt önnur veðrátta en vestan Mýrdalssands. Voru mjög skörp veðraskil austan við Mýrdalsjökul. Þótt slíkt sé ekki nýtt var þetta mjög áber- andi í sumar aö hér naut sólar miklu meira en vestan sands og oft hálfgert sólarlandaveð- ur hérna. Gróður kom snemma og hey urðu mikil, en ágúst brást sem heyskaparmánuður. Voru þá nær samfelldir óþurrkar. Er því sums staðar á bæjum nokkuð af hröktu heyi, en eins og alltaf er þetta mjög misjafnt. Tvö allstór fjárhús voru byggð hér í Meðal- landi í sumar, á Lyngum og Syðra-Bakkakoti. Dilkar munu hafa reynst allvel í haust. Ef- laust eru helstu fréttirnar héð- an framkvæmdir í vegamálum. En malbik var lagt á vestur- hluta Skaftáreldahrauns en í fyrra var malbik lagt á austur- hluta hraunsins. Einnig var malbik lagt frá Kirkjubæjar- klaustri að Hörgsá og nú er ver- ið að styrkja veginn fyrir mal- bik frá Hörgsá austur að Foss- álum og verður malbikið lagt á í vor. Þetta voru bráðnauðsynleg- ar framkvæmdir því ómögulegt var að halda þessum vegum við vegna umferðarþunga. Sá hængur er á þessum fram- kvæmdum, að þær munu að miklu leyti vera fjármagnaðar með viðhaldsfé héraðsins og bitnar þetta því á öðrum vegum sem eru víða það lélegir að þeir þola þetta ekki. Væri betra að una við þetta ef við notuðum þessa vegi einir, en fjarri fer því. Umferð frá stórum hluta af austurparti landsins fer um þennan hluta hringvegarins. Hlýtur nú að vera komið að rík- inu að gera hér átak í vegamál- um, svo að eitthvað muni um. Á ég þar ekki síst við brú á Kúð- arfljót. Aðstæður þar til brúar- gerðar munu henta mjög vel þeirri tækni sem við ráðum yfir svo varla getur þetta talist mik- ið stórvirki nú. Er furðulegt hve hljótt er um þetta mál, miðað við hvað margir hafa þarna hagsmuna að gæta. í sumar hefur verið unnið við að leggja sjálfvirkan síma í Hörgdalshrepp, Skaftártungu og Álftaver. Það er óvíst hve- nær þeim framkvæmdum lýkur, þar sem vanta mun tæknibúnað fyrir Fljótshverfið, Skaftár- tungu og Álftaver, en búið er að leggja kapla í jörð alls staðar. Ágúst Guðmundsson var hér eystra við kvikmyndatöku í sumar. Erum við hér farnir að hlakka til þess að horfa á sveit- ungana á tjaldinu, því eitthvað munu þeir hafa komið þarna við sögu. Hér er auð jörð og ekki nokk- ur gaddur í jörð og hægt að grafa niður girðingastaura án þess að finna fyrir gaddi. Síð- ustu helgi voru samkomur í kirkjum Ásprestakalls, Gröf, Þykkvabæjarklaustri og Lang- holti. Vilhjálmur. Egg Egg Egg Höfum ávallt nægar birgöir af eggjum til sölu og dreifingar hvert á land sem er. Nesbú hf. Vatnsleysuströnd — Sími 92-6594.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.