Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1984 rao^nu' ípá w HRÚTURINN IHV 21. MARZ-19.APRÍL Ekki eyAa of miklum peuingum i daK í Kjafir og undirbúning fyrir jólin, þ»í þú hefur ekki efni i þrí. En hagur þinn vænkasl ef þú reynir aú nola ímyndunarafl- ii til aú útvega þér peninga. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Mogulegt er aA þú lendir i deil- um viú fjölskylduna í dag og gcti þaA haft alvarlegar afleió- ingar. En ef þú hefur stjúrn i skapi þfnu mun allt fara vel. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÍINl f dag skaltu vinna bak viú tjöld- in aA ýmsum milum. Þú fcrA gamlar skuldir greiddar og þetta verAur góAur dagur til fjol skylduriAstefna um framtíAina. '{Jl& KRABBINN 21. JÍINl—22. JÍILl ViAskiptasambönd geU leitt til meiri gróAa í dag. Vinir þínir munu lioma meA fribcrar hug myndir og þiA munuA sam- þykkja eitthvaA mikiivcgt. Sinntu tómstundum í kvöld. LJÓNIÐ 23. JÍILl-22. AGOST Þú ncrA góAum irangri í vinn- unni í dag. Vinnuveitendur þfnir munu verAa þér mjög hliAhollir. Samt sem iAur munt þú eiga í einhverjum erfiAleikum heima fyrir og gcti þaA spillt incgju þinni í sambandi viA vinnuna. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT. I*ú skalt einbeita þér aA skap- andi vinnu í dag og munu riA sérfrcAinga koma þér aA góAun notum. Astamilin verAa meA besta móti í dag. En þú skalt samt sem ióur ekki gera ictl- anir um framtíAina. VOGIN KfSd 23.SEPT.-22.OKT. KiAstefna meA fjölskyldumeó- limum er alveg tilvalin í dag. En þú verAur aA eyAa minni pening- um og hafa stjórn i þér f versl- unarleiAöngrum. Vertu fjörugur í dag. ÞaA mun hjilpa þér í ista- milunum. DREKINN ______23. OKT.-21. NÖV. Þetta er einn af þeim dögum þar sem þú itt i hcttu aA lenda i rifrildi viA istvini eAa maka. Þú itt í erfiAleikum meA aA lita ictlanir þínar standast. Ef þú ert viljugur til samstarfs mun dagurinn verAa incgjulegri. fikfl BOGMAÐURINN lÍNÍS 22. NÓV.-21. DES. Pað g**ti verið að þú fengir stóðuhs'kkun í dag, að minnsta kosti verður þér hrósað. Ef þú vinnur eftirvinnu í dag munu at- vinnurekendur þínir veita þér eftirtekt. M STEINGEmN _____22.DES.-19.JAN. Ymsir atburAir í dag verAa til þess aó þú hagnast. En þú mitt ekki taka ihcttu í sambandi viA peningamil. Astamilin ganga mjög vel í dag og þú mitt jafn- vel eiga von i því aA einhver gefi þér undir fótinn. Ilfjjjí VATNSBERINN LsaSÍÍ 20- JAN.-18. FEB. EjöLskyldumeðlimir verða fúsir til sanwUrfH í dag ef þú með- höndlar þá með natni og þol- inmieði. Áætlanir í samhandi við heimilLsmál munu einnig verða samþykktar 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Bréfasambönd og ferAalög geta gert þér kleift aA þróa ný sam- bönd. Þú og vinir þínir munuA eiga saman mjög incgjulega stund í dag. En gcttu orAa þinna. X-9 :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: DYRAGLENS MEtL LEI&15T A9 6lTJA Ht'A-" ~7 .. • Vetta er. e/m5 0G AO SELSA HEtTflZ pyLÍUZ! — T-/ C19B4 Tribonn M«dia Sarvtcaa. Ine LJÓSKA EORSTJÓRINN VILL- TALA ÉG SPUR.Pt HANN UM Þessa KAOPHÆKK HVAP iiinifMMniiiiMiiiiiMi;iMi;;i;;;ii SMÁFÓLK YOU UJERE 5UPP05EP TO BE A HAR0IN6EK OF 5PR.IN6, ANP YOU MIS5EP IT BY TWO MONTHS! THAT'5 RI6HT..HAN6 YOUR HEAP IN 5HAME. IF YOU RE 60IN6 TO BE A5HAMEP, DON'T BE A5HAMEP T00 CL05E TO TNE EPGE... l>ú ittir að boða vorkomuna, l'að var ré(( ... hallaðu höfð- en það skakkaði (veimur min- inu í skömm ... uðum! Eí þú æ(lar að skammas( þín þi skaKu ekki skammas( þín ú(i i yzíu brún ... BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Björn Eysteinsson og Guð- mundur Sv. Hermannsson unnu Reykjavíkurmótið í tvímenningi sem fram fór um helgina. Þeir hlutu 288 stig. I öðru sæti urðu Jón Hjaltason og Hörður Arnþórsson með 263 stig. í þriðja sæti Guðm. Páll Arnarson og Þórarinn Sigþórsson með 257 stig, fjórða sæti Guðmundur Pét- ursson og Hörður Blöndal með 240, og fimmtu urðu Jón Ás- björnsson og Símon Símonar- son með 233 stig. Jón Hjalta- son og Hörður tóku snemma forystu í mótinu og leiddu það nánast fram að síðustu setu. Þeir voru 13 stigum fyrir ofan tvö næstu pör þegar einni setu, eða tveimur spilum, var ólokið. Bæði pörin Guðm. Páll og Þórarinn, og Guðm. og Björn voru jöfn með 255 stig. Guðm. og Björn fengu geysi- góða skor í lokasetunni og tylltu sér í fyrsta sætið, í fyrsta sinn í mótinu. Fullkom- in tímasetning. Að þessu sinni tóku 40 pör þátt í mótinu, og voru spiluð 2 spil á milli para, samtals 78 spil. Þetta er fækkun spila um 30 frá því sem verið hefur og fjölgun para um 12. Hvort tveggja er spor í ranga átt. Björn og Guðmundur er mjög slemmusæknir spilarar, eins og eftirfarandi spil úr mótinu ber með sér, en þeir renndu sér snarlega í sex íauf á spilin og tóku fyrir það topp: Norður ♦ 6543 VÁK64 ♦ D ♦ 8643 Suður ♦ ÁK VG83 ♦ KG86 ♦ ÁKD10 Björn opnaði á sterku laufi í suður, og Guðm. stökk í þrjú lauf, sem sýnir 4-4-1-4 og meira en átta punkta. Björn spurði um kontról með þremur tiglum, fékk þrjú grönd, sem lofa þremur kontrólum, og sagði þá slemmuna. Spiliö lá þægilega, og Björn gaf aðeins slag á tígulásinn. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á Ólympíuskákmótinu í Sal- oniki í Grikklandi um daginn kom þessi staða upp í skák al- þjóðlega meistarans Danners, Austurríki, sem hafði hvítt og átti leik, og Chan, Hong Kong. 23. Rf5! - g6 (Ef 23. - exf5 þá 24. Hxg7+! — Kxg7, 25. e6 og vinnur) 24. Rxh6+ — Kh7, 25. Hh4 - Hh8, 26. Rxr7+ og svartur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.