Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLADIÐ, ÞRIDJUDAGUR 11. DESEMBER 1984 lemm á lœstu drífi Spólarþú á einuþp aðþú % sért með sandpoka í skottínu? Á HAUSTIN FER í HÖND HÁLKUTÍMI VOLVO FÆST MEÐ LÆSTU DRIFI Þá grípa eigendur afturdrifinna bíla til þess ráðs ad hlaða sandpokum í skottið, til að auka þungann á afturhjólunum. Þetta ráð dugar þó ekki alltaf. Hægt er að losna við þessa fyrirhöfn, með því að fá bæði afturhjólin til að snúast jafnt, hvernig sem undirlagið er. Veltir býður læst drif í flestar gerðir Volvo-bíla, sem bætir aksturshæfnina í snjó og hálku. Fyrirhyggjusamur Volvo-kaupandi pantar nýja bílinn sinn með læstu drifi. Eigendur eldri Volvo-bíla þurfa þó ekki að hafa áhyggjur af þessu, því þeir geta að sjálfsögðu fengið læst drif í bílinn. Þú kemst lengra á læstu drifi. Leitið upplýsinga um læst drif hjá okkur. ?S2l533 SUÐURLANDSBRAUT 16 SIMI 35200 Við bjóðum aðeins fyrsta flokks DEMANTA Demantar eru okkar sérgrein Við bjóðum aðeins íyrsta flokks demanta greypta í hvítagull og rauðagull. Ábyrgðarskírteini fylgir öllum okkar demantsskartgripum. Meðlimir í demantsklúbbi Félags íslenskra Gullsmiða. Greiðslukortaþjónusta. ^ýull Ofyetlin Laugavegi 72 - Sími 17742 . Hvernig breytast bflarnir milli ára? Nýi sportbfllinn frá Ford, bifrcið sem við fyrstu sýn minnir á kappakst- ursbifreið. Vélin er 230 hestöfl, með forþjðppu og milliksli, en sama bifreið til rallaksturs verður með 380 hestafla vél. Nýr Escort og sportbíll frá Ford STÓRTÆKAR breytingar verða ekki á 1985 árgerð af Suzuki-, Fiesta- eða Escort-bifreiðum þeim sem Sveinn Egilsson hf. flytur inn, en þar er um samtals 10 bíla að ra-Aa, sumir með mismunandi stórum vélum. En hins vegar hefur Ford sent frá sér nýjan fólksbfl, Escort Laser, svo og sportbíl, RS-200, og minna þeir við fyrstu sýn mest á kappakstursbfla. Helstu séreinkenni Escort sér nýja gerð af Fox nú í des- Laser miðað við aðrar gerðir Escort eru þau að Laserinn er með stóra hjólkoppa, öðru vísi sætaáklæði og kælihlíf er í lit bílsins. Bíllinn er þriggja dyra og ýmist með 1100 eða 1300 rúmsentimetra vél. Er minni vélin fjögurra hraða en sú stærri fimm. 011 stærðarmál á Laser eru hin sömu og á Escort LX. Verð bílsins er frá 315 þúsund- um króna, miðað við að LX kost- ar 379 þúsund. Breytingar á árgerð 1985 af Escort LX, sem verður ýmist með 1300 eða 1600 rúmsenti- ember, Fox 413. Er hann með 40% aflmeiri vél og vandaðri búnað en aðrar gerðir af Fox. Sportbillinn, sem fyrst var skýrt frá opinberlega í nóvem- ber, er tveggja sæta. Vélin er 230 hestöfl og með forþjöppu. Er hún „miðskips", þ.e. framan við afturöxul, og gírkassinn er aftan við framöxul, sem gerir það að verkum að jafnt þyngdarhlutfall er milli fram- og afturhluta bíls- ins. RS-200 bíllinn er með margar tækninýjungar, þ. á m. nýstár- legt fjórhjóladrif, en ökumaður metra vél, felast fyrst og fremst getur stjórnað því úr mælaborði í auknu litavali og nýju sæta- áklæði. Árgerð 1984 af LX var sérbúinn fyrir Norðurlöndin, og fólst það m. a. í öflugri miðstöð, grófari dekkjum og breyttri vél. Hið sama verður sagt um Escort 1600-L og 1600-GL og LX-inn, breytingarnar aðeins í litavali og sætaáklæði. Escort XR-3i verður óbreyttur. Ford Fiesta breyttist mikið 1984 miðað við 1983 og verður árgerð 1985 óbreytt. Hið sama verður sagt um Ford Sierra GL, GHIA og xr4i. Suzuki Alto bifreiðin, 2ja og 4ra dyra, verður óbreytt frá 1984-árgerðinni, en þá urðu tals- verðar breytingar á bílnum, sér- staklega hvað varðar áklæði. Suzuki Swift verður einnig óbreyttur og sama er að segja um Suzuki-jeppann, Fox. Hins vegar senda verksmiðjurnar frá hvort fjórhjóladrif eða afturdrif er tengt og skipt átakinu á milli hjóla. Þá er i bílnum tölvubún- aður sem sér um að beina inn- spýtingin og kveikjan sé jafnan rétt stillt, allt eftir því hvernig vélinni er beitt. Við smíði bílsins verður stuðst mikið við gerviefni, kol-, aramíð- og glertrefjaefni. Við hönnunina var kappakstursbílaþekking beisluð, m. a. við gerð fjöðrun- arkerfisins. Verður aflmeiri bif- reið sömu tegundar notuð til rallaksturs frá seinni hluta næsta árs, fyrst um sinn af keppnismönnum Ford-verk- smiðjanna. Verður keppnisbíll- inn með 380 hestafla vél. Láta mun nærri að hann kosti um 5 milljónir kominn á gðtuna hér á landi, en sportbíllinn yrði ódýr- ari. Sátt í Soda Stream-málinu: Hætta að auglýsa en gefa bílinn SÁ'rr hefur orðið í Soda-Stream- málinu svokallaða milli Verð- lagsstofnunar og Sólar hf., að fyrirtækið hætti algjörlega auglýs- ingum um gjöf frá Fiat Uno til einhvers kaupanda Soda Stream- vélar. Samkvæmt upplýsingum sem Morgunblaðið aflaði sér á skrifstofu fyrirtækisins verður hins vegar staðið við þau fyrirheit að gefa bflinn. A fundi sínum 23. nóvember sl. samþykkti Verðlagsráð yfir- lýsingu um að auglýsing í fjöl- miðlum frá Sól hf. um gjöf á Fiat Uno til einhvers kaupanda Soda Stream-vélar væri brot á ákveðnum greinum laga númer 56 frá 1978 um verðlag, sam- keppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti. Var Verðlags- pessa samþykkt ráðsins. For- ráðamenn fyrirtækisins sættu sig ekki við þessa niðurstöðu og m.a. lýsti forstjóri þess, Davíð Scheving Thorsteinsson, því yf- ir, að fyrr færi hann í fangelsi en að falla frá bílagjöfinni til viðskiptavina sinna. Nú hefur hins vegar orðið sú sátt að fyrirtækið hætti áðurnefndum auglýsingum frá og með 7. des- ember sl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.