Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Álftanes — Blaðberar Morgunblaðið óskar að ráða blaðbera á Álftanesi — suðurnesið. Upplýsingar í síma 51880. fltargtiiiÞIitfrife Offsetskeyting og -Ijósmyndun Vanur maöur óskast. Prentsmiðjan Edda hf., Smiðjuvegi 3, sími 45000. Sendill óskast nú þegar. Vinnutími frá kl. 9—17, virka daga. Umsóknir sendist augld. Mbl., merkt: „Rösk — 2862“. Atvinna Starfsfólk óskast nú þegar eöa strax eftir áramót í vettlingadeild okkar aö Súöarvogi. Unniö í bónuskerfi sem gefur góða tekju- möguleika. Upplýsingar í síma 12200. SEXTÍU OG SEX NORÐUR Sjóklæðagerðin hf„ Skúlagötu 51. Varahlutaverslun Vanan starfsmann vantar í byrjun næsta árs í varahlutaverslun í ört vaxandi fyrirtæki. Góð laun í boöi. Umsóknir ásamt meðmælum sendist augl.deild Mbl. merkt: „V — 3784“ fyrir 29.12. Skrifstofustarf Óskum aö ráða starfskraft hálfan daginn á skrifstofu hjá litlu innflutnings- og verslunar- fyrirtæki. Um er aö ræöa alhliöa skrifstofu- störf: vélritun, gerð tollskjala, veröútreikn- inga ofl. Vélritunar- og enskukunnátta áskilin. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist augl.deiid Mbl. merkt: „Skrifstofustarf — 2578“. Lögfræðingur (karl eða kona) óskast á lögfræöiskrifstofu eftir nk. áramót. Um getur veriö aö ræöa Vi eöa fullt starf. Góö tungumálakunnátta nauösynleg, en hdl. próf ekki skiiyröi. Gott kaup í boöi. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Lögfræöiskrifstofa — 2051“. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tifkyrmingar Sjúkrasamlag Garðabæjar Minnt er á aö samlagsmönnum er heimilt skv. samningi Læknafélags íslands og Trygg- ingastofnunar ríkisins aö velja sér heimilis- lækni í júní og desember ár hvert. Samlagsmenn sem óska aö skipta um heim- ilislækni eru vinsamiegast beönir aö koma á skrifstofu Sjúkrasamlagsins 1 Sveinatungu. Skrifstofan er opin mánudaga til föstudaga kl. 10.00—12.00 og 13.00—16.00. Sjúkrasamlag Garðabæjar, Rögnvaldur Finnbogason. Rannsóknaaðstaða við Atómvísindastofnun Norðurlanda (NORDITA) Viö Atómvísindastofnun Noröurlanda (NORDITA) í Kaupmannahöfn kann aö veröa völ á rannsóknaaöstööu fyrir íslenskan eölis- fræöing á næsta hausti. Rannsóknaaöstööu fylgir styrkur til eins árs dvalar viö stofnun- ina. Auk fræðilegra atómvísinda er viö stofn- unina unnt aö leggja stund á stjarneölisfræöi og eðlisfræði fastra efna. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í fræðilegri eðlisfræöi og skal staöfest afrit prófskírteina fylgja umsókn ásamt ítarlegri greinargerö um menntun, vísindaieg störf og ritsmíöar. Umsóknareyöublöð fást í mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík. — Umsóknir skulu sendar til: NORDITA, Blegdamsvej 17, DK-2100 Köbenhavn Ö, Danmark, fyrir 15. desember nk. Menn tamálaráðuneytiö, 5. desember 1984. þjónusta Glugga- og hurðaþétting Tökum aö okkur þéttingu á opnanlegum gluggum úti og svalahuröum. Þéttum meö „Slottslisten" innfræstum varanlegum þétti- listum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Suðurlandsbraut 6, sími 83499. | húsnæöi i boöi Húseignin Skólabrú 2 er til leigu í einni eöa fleiri einingum. Upplýsingar gefur Ólafur Þorsteinsson í síma 10809 eftir kl. 17.30 næstu daga. ýmislegt Brúðuleikhús í Borgar- bókasafni — Sögusvuntan j dag 11. desember í aöalsafni kl. 15.00 og 16.30, fimmtudaginn 13. desember í Sól- heimasafni kl. 15.00 og 16.30 og mánudag- inn 17. desember í Bústaöasafni kl. 15.00 og 16.30. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Sögustundir Sögustundír í hverri viku í Borgarbókasafni: Aöalsafni, Þingholtsstræti 29A, þriöjudaga kl. 10.30—11.30. Bústaðasafni, Bústaöakirkju, miövikudaga kl. 10.00—11.00. Sólheimasafni, Sólheimum 27, miövikudaga kl. 11.00—12.00. Ykkur er óhætt aö líta inn því margt getur skemmtilegt skeö í sögustund. Fóstrur og dagmömmur ath. aö ef þiö komiö meö hópa látið okkur þá vita í tíma. Borgarbókasafn. Fyrirtæki til sölu Heildsala — smásala Fyrirtækiö starfar aö mestu á smíöi bygg- ingariðnaðar og er í fullum rekstri. Tilboö sendist Morgunblaðinu fyrir 19.12 merkt: „F — 600.“ Iðnaðarhúsnæði til leigu eða sölu Húsiö er tvær hæöir og kjallari samtals 1500 fm. (Má byggja ofan á.) Eignin er samhang- andi hús sem er 1000 fm meö lofthæð 5,5 m. Til greina kemur kaupieigusamningur. Hús- eignin er staösett viö Funahöföa og getur losnaö fljótlega. Tilboð sendist Morgunblaöinu fyrir 19.12., merkt: „M — 300“. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. eikarbáta af eftirfarandi stæröum: 76 rúml. smíöaöur 1959, vél Cat- erpillar 425 hp. árgerö 1984 nýupptekin, nýtt hús, ný tæki. 103 rúml. smíðaður 1956, vél Caterpiller 425 hp. 1980, nýtt hús, nýleg tæki. 131 rúml. smíöaöur 1967, vél Cumm- ings 700 hp. 1977, nýleg tæki. SKIPASALA-SKIPALEICA, JÓNAS HARALDSSON, LÖCFR. SIMI 29500 [ nauöungaruppboö“ Nauðungaruppboð Annaö og siöasla á fasteigninni Bruarhvammi Biskupstungnahreppi, eign Jóns Guölaugssonar fer fram á eigninni sjálfrl mánudaginn 17. des. 1984 kl. 14.00 eftir kröfum lögmannanna Jóns Magnússonar, Steingríms Þormóössonar og Valgarös Briem svo og til greiðslu uppboöskostnaöar. Sýslumaöur Arnessýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.