Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1984
Bjórfrumvarp
— Hversvegna?
— eftir Pál V.
Daníelsson
Nú hefur Alþýðuflokkurinn
dregið bjórfánann í fulla stöng
með kosningu eins helsta baráttu-
manns fyrir sölu áfengs öls hér á
landi í formannssætið. Hann
stendur að vísu ekki einn, þar sem
hann hefur fengið liðsinni vara-
formanns Sjálfstæðisflokksins,
stuðningsmenn í Alþýðubandalagi
og Bandalagi jafnaðarmanna auk
fjölskyldufylgis til þess að breiða
sem þest úr fána sínum. Eftir því
sem hinn nýi foringi segir, þá ætl-
ar hann að sameina hin ýmsu öfl í
þjóðfélaginu í eina fylkingu og
jafnvel leggja Alþýðuflokinn nið-
ur. Fyrirmynd þessarar samein-
ingar virðist „bjórbandalagið" á
Alþingi eiga að vera.
Lciöin til eymdar
Hinn nýi formaður þykist ætla
að jafna kjörin og flytja fjár-
magnið frá ríkum til fátækra.
Hann er sjálfsagt vel lesinn og
þekkir sögu þjóðanna um aldir.
Þar stend ég honum að baki. Hins
vegar man ég ekki eftir því, að ég
hafi nokkru sinni heyrt það eða
lesið, að aukin neysla áfengis hafi
fært fátækum björg í bú heldur
hafi áfengið viðhaldið fátækt og
eymd. Þegar fíknin nær tökum á
fólki er flestu fórnað til þess að
svala henni og til að skapa hana er
öruggasta leiðin að gefa fíkniefnin
í sem smæstum skömmtum í
fyrstu þá er von til að fólk ánetjist
fíkninni bæði yngra og meiri
fjöldi. Bjórinn hentar því vel til
þess að auka áfengisffknina.
Þetta skildi verkalýðshreyfing-
in, þegar hún reis upp til bjargar
fátæku fólki, enda var hún bind-
indissinnuð á þeim tíma. Hún stóð
ekki með seljendum áfengis eins
og nú virðist vera í tísku að gera.
Peningar í boði?
Áfengissalar virðast hafa
nokkru rýmri fjárhag en neytend-
Páll V. Daníelsson.
„Þegar bjórinn dugir
ekki er leitaö til sterkari
drykkja og/eða annarra
vímuefna. Þess vegna
eykur bjórinn neyzlu
sterku drykkjanna..."
Ómaroq Jón
Áður en þú velur þér bíl
til kaups, þarftu að gæta að
fjölmörgum atriðum sem skera
úr um aksturseiginleika,
öryggi og endingu. Eitt
þessara atriða er spumingin
um hvort þér henti betur
afturhjóladrifinn eða framhjóla-
drifinn bí)l.
Hvermg a_________
að nota bílinn
Framleiðendur Volvo hafa til
þessa kosið að hafa bíla sína
með afturhjóladrifi. Þessi
ákv'örðun er að sjálfsögðu ekki
tekin út í bláinn. Afturhjóla-
drifíð tryggir góða aksturs-
eiginleika. Allir sérfraeðingar í
málefnum bíla geta örugglega
staðfest, að einum bíl hæfir
betur afturhjóladrif og öðnim
framhjóladrif. Það sem sker úr
um þetta er bvggingarlag,
þyngdardreifing bílsins og
ætluð not af bílnum, hvort um
er að ræða fjölskvldubíl, eða,
bíl sem nær eingöngu er fyrir
bílstjóra og framsætisfarþega.
seqja:„Það er
auðveldara að
stjórna bíl með
afturhjóladrifi
» keppni."
Þvngdarhlutfö/I
skipta mali
Volvo hefur rétt þyngdarhlut-
fall, með þyngdarpunkti
nálægt miðju. Volvo-bílamir
em fyrirtaks fjölsk\jdnbílar:
Það er sama hve mikill þungi er
í aftursætinu, og skottið
fullhlaðið, hinir góðu aksturs-
eiginleikar haldast fullkom-
lega. Ef framhjóladrifinn bíll
væri notaður á þennan hátt,
væri árangur ekki eins góður og
hjá afturhjóladrifnum bíl. Hins
vegar, ef framhjóladrifinn bíll
hefur rétt þvngdarhlutfall, og
aftursæti og skott em jafnan
auð, þá getur hann notið sín.
Þitt er að velja.
Læst drif
levsir vandann
Þú átt þess kost að bæta enn
aksturseiginleika afturhjóla-
drifins bíls í snjó og hálku, ef
þú lætur setja í hann læst drif.
Þá þarftu ekki að hlaða
sandpokum í skottið! Læst
drif vom í upphafi eingöngu
ætluð í kappakstursbíla, þess
vegna er hægt að treysta því að
það bregst ekki í venjulegum
fjölskyldubíl, þegar hálka og ,
snjór ráða ríkjum.
Bræðumir Omar og Jón
Ragnarssjmir, sem þekktir em
f>rrir góðan árangur í rallkeppn-
um, liafa sagt að auðveldara
sé að stjóma bíl með aftur-
hjóladrifi í kcppni.
Reynslan hefur
sitt að seqia
Notfærðu þcr remslu Ónuirs
og Jóns í glímunni við
snjóinn og húlkunn í vetur.
\ZEEjiS2
SUÐURLANDSBRAUT 16 - SlMI 35200
urnir. Seljendurnir hugsa um sína
hagsmuni. Það getur því verið gott
að fá forystumenn á ýmsum svið-
um í lið með sér. Oft má því gera
ráð fyrir því að forystufólk fá-
tækra samtaka góðra málefna
verði fyrir þrýstingi. Hagsmuna-
aðilar í fíkniefnasölu geta boðist
til þess að styðia hin góðu málefni
fjárhagslega. I staðinn vilja þeir
fá að vera í friði með iðju sína, að
ekki sé nú talað um ef hún er
studd eða leiðin fyrir hana rudd.
Og oft erum við ekki meiri bógar
en svo að við beitum okkur margs
konar sjálfsblekkingum til að
réttlæta fjármagn, þægindi eða
völd, sem við fáum í skjóli fjár-
magnsaðila, sem í friði vilja fá að
græða á almenningi, þótt böli
valdi. Við heyrum um að slík spill-
ing viðgangist sumstaðar erlendis
en við skulum vona að hún nái
ekki hingað til lands, þótt rætur
slíks illgresis geti orðið ótrúlega
Iangar.
12—15 milljónir lítra
En snúum okkur að alvörunni
sem bjórfrumvarpið boðar ef sam-
þykkt yrði. Forstjóri ölgerðarfyr-
irtækis lét hafa það eftir sér í
blaðaviðtali, að íslenski markað-
urinn fyrir áfengan bjór væri
12—15 milljónir lítra á ári. Ekki
lét hann í ljósi neinn ótta um
dreifingarmöguleika, þótt bjórinn
ætti að selja í áfengisverslun
ríkisins. En hverjir yrðu kaupend-
ur 12—15 milljón lítra?
Samkvæmt íbúaskrá 1. des. 1983
var fólksfjöldinn hér á landi
237.894. Ofangreint bjórmagn er
því um 60 lítrar að meðaltali á
hvern íbúa. Sé miðað við bjór-
drykkjuþjóðir, þá virðist þetta
vera fremur varlega áætlað, enda
eru góðir bisnessmenn jafnan
varkárir.
Aldurshóparnir
En lítum á aldurssamsetningu
þjóðarinnar og gerum okkur grein
fyrir því hvar markaðssviðið ligg-
ur. 70 ára og eldri eru 16.526
manns og tæplega er nú reiknað
með miklum markaði í þeim hópi.
Fólk 20-69 ára er 136.783 og þar
gæti markaðssviðið verið. En þá
þyrfti að dæla 100—110 lítrum af
bjór að meðaltali á ári á hvern
þann, sem þennan aldursflokk
fyllir. Varla er reiknað með að það
takist. Þá er að leita á önnur mið.
Hópurinn 10—19 ára er 42.835
manns. Hann er álitlegt mark-
aðssvið fyrir bjór og þangað
mundi verða freistað að Ieita til
þess að fá aukna sölu. Og eitthvað
gæti bætst við úr aldurshópnum
fyrir neðan ef svipað gerist og hjá
bjórdrykkjuþjóðunum.
Hvað þurfum
viÖ að vita?
Allir heilbrigðir menn vilja
draga úr áfengisbölinu. Til þess að
ÞTttbit*
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLADASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI