Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 14
 14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1984 Jólasveinun- um vel fagnaó þrátt fyrir kalsaveður KVEIKT var á Oslóartrénu á Austurvelli sl. sunnudag og var mikill mannfjöldi þar saman kominn, bæði börn og fullorðnir. Athöfnin hófst kl. 15.00 með leik Lúðra- sveitar Reykjavíkur, en að því loknu voru ljósin á trénu tendruð. Sendiherra Noregs á Islandi, Annnemarie Lorentzen, afhenti tréð og flutti ávarp en Davíð Oddsson, borgar- stjóri, veitti trénu viðtöku fýrir hönd borg- arbúa og ávarpaði viðstadda. Athöfninni lauk með því að Dómkórinn söng jólasálma. Strax að lokinni athöfninni við jólatréð hófst barnaskemmtun á Austurvelli þar sem jólasveinar brugðu á leik á þaki Kökuhússins við hornið á Landssímahúsinu. Var ekki ann- að að sjá en að börnin skemmtu sér konung- lega yfir hinum ýmsu uppátækjum jólasvein- anna. Annemarie Lorentzen, sendiherra Noregs i íslandi Davíð Oddsson, borgarstjóri. Jólasveinar bregða á leik Mikið eru beir skrýtnir þessir jólasveinar...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.