Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1984 9 Mikiö úrval af reiknivélum. Canon ELECTRONIC CALCULATOR Mfe ¦ .fl^ ¦ ffl^ hk CanolaP1016-D Skrifuétinhf Suourlandsbraut 12 Sími: 685277. PAPPIRSSTATIV MARGAR GERÐIR KOMNAR AFTUR. 73iáamatt:aduunn cltni *§-tattis<t'ótu 12-18 Pajero diesel 1983 Blár, ekinn 50 þús km. Power-styrl, útvarp i segulband o.fl. Verö kr. 600 þús. Nissan Cherry 1,5 1983 Toyota Corolla GL 1982 Brúnsans, 5 gira, ekinn 37 þús. km. Otvarp B|ár „,,,„„ 48 ^ km útvarps. sn|ódekk < o.fl. Verð kr. 260 þús. (Sklpti A ódýrarl.) sumardekk. Fallegur bill. Verö kr. 270 þús. >mtm^ Toyota Cressida DX station 1982 Brúnsans, sjáltskiptur, eklnn 29 þús km. Útvarp, segulband, snjódekk. sumardekk, sílsalislar o.fl. Verð 370 þús. Honda Civíc 1981 Rauösanseraöur Ath : Sjáltskiptur, úrvals- bill Verö kr. 225 þús. Volvo 244 DL 1982 Gulur, sjálfskiptur, aflstýri o.fl., eklnn 54 þús km. Verö kr. 420 þús. Subaru 1800 1983 Gullsanseraour, power-stýri, hatt og lagt drif. Rafmagn i ruðum o.fl. Verö kr. 430 þús. Einnig Subaru 1984 Kr. 340 þús. og Subaru 1981 kr. 285 þús. £7« Lada Sport California 1984 Grænn og hvitur, ekinn 4 þús. km. Ath.: Bíllinn er endurbættur í Þýskalandl. Sóllúga, sportfelgur o.fl. Verö 375 þús. Elnnlg Lada Sport '78 Mjög gott elntak Verö 130 þús. Blazer (c,10) 1983 l jósbrunn. 6 cyl., sjálfsskiptur m/öllu. Eklnn aomns 9 bús km. Verö kr. aju Fullveldi Islands Tómas Ingi Olrkh segir í forystugrcin íslendings: „Árlega minnast Islend- ingar fulfveldisins sem eins mikilvægasta ifanga í bar- ittu þjóðarinnar fyrir sjilfstæði sínu. Þau tíma- mót verða oft tilefni til að leioa hugann að því, hvað felst í því að vera sjaifstæð þjóð, sem stendur vörð um sjálfsUeði sitt SjalfNtæði er, eins og frelsið, einfalt og auðskilið þeún einum sem ekki njóta þess. Hinum, sem búa við það, daprast oft tilfinningin fyrir því, hvers virði sjálf- stæði er, rétt eins og menn njóta hversdagslegra þæg- inda án þess að taka sér- staklega eftir þeim, uns þau bila. íslendingum er támt að líta svo á, að þær hættur sem að sjilfstæði þeirra steðja, séu utanaðkomandi og augljósar. Aðild þeirra að varnarsamtökum vest- rænna þjóða er til þess gerð að verja sjálfstæði þjóðarinnar fyrir hug- myndafræði og hernaðar- mætti gerræðisríkja. Önn- ur fylking, fámennari þó, U'lur sjálfstæði þjóðarinnar stafa meiri hætta af aðild- inni að varnarbandalaginu en af hervæddrí hug- myndafræði ríkisforsjár- innar. Báðir aðilar samein- ast að einhverju leyti i óttanum við kjarnorku- styrjöld, sem reiknar allt jafnt fánýtt Á meðan okkur verður starsýnt á þessar meiri háttar ógnir, i sjálfstæði okkar í vök að verjast i ýmsum smærri vigstöðv- um, sem — þegar i allt er litið, geta skipt sköpum, þótt þar sé jafnan tíðinda- lítið." íslonsk „einangrunar- stefna" Því næst tekur blaðið fyrír islenzka einangrun- Sjálfstæði og samskipti Við Islendingar hljotum aö hafa margvís- leg samskipti viö umheiminn: menningar- leg, viöskiptaleg og pólitísk. Þau sam- skipti eru ekki hættuleg sjálfstæöi okkar, ef rétt er að málum staðið, heldur hluti af því. Sú einangrunarstefna, sem þröngsýn öfl ýta undir, vinnur þvert á móti gegn hagsmunum okkar. Hun getur skaðað okkur menningarlega og viöskiptalega og rýrt hluta okkar sem sjálfstæös aðila í fjölskyldu þjóöanna. Um þetta efni er fjallað í forystugrein íslendings á Akur- eyri, sem Staksteinar tíunda í dag. arstefnu og segir: „Einangrun er ein af þeún hættum, sem alltaf steðja að sjilfstæði Islend- inga. Reisn þjóðlegrar menningar þeirra hefur frá upphafi verið í réttu hhit- falli við það, hve frjáls samskipti þeirra við aðrar þjóðir hafa verið mikil. Kymd íslendinga hefur aídrei verið eins sir og þegar að mestu var tekið fyrír samband þeirra við umheiminn. Hireist mið- aldamenning þjóðarinnar er jafn óhugsandi an er- lendra menningarstrauma og þjóðleg endurreisn 19. aldarinnar. Ötti við erlend menning- arihríf verður aldrei afl vaki íslenskrar menningar, því síour henni til varnar ef á reynir. Tortryggni gagn- vart efnahagslegu sam- starfi við aðrar þjóðir er heldur ekki traustur grundvölhir undir sókn þjóoarinnar til bættra lífskjara. I'au ölf eru til, sem berj- ast fyrír einangrun lands- ins í nafni menningar og efnahagslegs sjálfstæðis. Þau nærast i ótta og tor- tryggni í garð útlendinga, sem er arfur fri niðurlæg- ingartímum þjóðarinnar unilir danskri stjórn." ísland, hluti af stærra umhverfi Efnahagslegt og stjórn- málalegt sjálfstæði þjóðar verður ekki tryggt með því að loka augunum fyrir um- heiminum. Við þurfum þvert i móti að horfast í augu við veruleikann um- hverfis okkar og forystu- grein íslendings rýkur með þcssum oroum: „fslendingar eru og verða hiðir rjðrum þjóðum. Því fá engin slagorð breytt Við getum varist „erlend- um auðhríngum" og brennimerkt þi, sem vilja „braska" með landið eða „selja" það. En hvaða gagn er okkur að svona oroa- glamrí, ef frændur okkar og vinir, Norðmenn, kjósa að verja olíugróða sínum til þess að greiða niður fisk- verð og grafa þannig und- an íslenskum lífskKirum? Hvaoa vörn eiga Islend- ingar gegn norskri byggoa- stefnu? Efnahagslegt sjalfstæði íslendinga er og verður í ætt við línudans. Það er gott að hafa öryggisnet, en við skulum þó framar öllu læra sporið, fremur en að ala með okkur ótta og tor- tryggni og halda að okkur hóndum. Siðferðilega er það mun flóknara verkefni að við- halda sjilfstæði, en að berjast fyrir þvi. Til þess þarf aðra manngerð. Gomlu heitstrengingarnar og fleygu vígorðin duga okkur skammt í fallvalt- leika alþjóðlegs viðskipta- lífs. Til þess að við getum tekkk þitt í menningar- og efnahagslífi rýðfrjálsra þjóða, þurfum við sveigj- anleika, iræði og sjálfs- traust TIO" AIRAM LJÓSAPERUR ÞÆR LOGA LENGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.