Morgunblaðið - 11.12.1984, Side 9

Morgunblaðið - 11.12.1984, Side 9
MORGUNBLADID, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1984 9 úrval af reiknivélum. Canon Canola P1016D Shrifuéiin hf • Suðurlandshniul 12 Sími: 685277. PAPPÍRSST ATÍV MARGAR GERÐIR 1 <OMNAR AFTUR i [■ ( E í H F TSl^amaílcaduZLnn Nissan Cherry 1,5 1983 Brúnsans, 5 gíra, ekinn 37 þús. km. Útvarp o.fl. Verö kr. 260 þús. (Skipti á ódýrari.) Toyota Cressida DX statíon 1982 Brúnsans. sjáltskiptur, ekinn 29 þús. km. Útvarp. segulband. snjódekk, sumardekk. silsalistar o.fl. Verö 370 þús. Volvo 244 DL 1982 Gulur, sjálfskiptur. aflstýri o.fl., ekinn 54 þús km. Verö kr. 420 þús. Lada Sport California 1984 Graenn og hvítur, ekinn 4 þús. km. Ath.: Bíllinn er endurbættur í Þýskalandi. Sólluga, sporttelgur o.ll. Verö 375 þús. Elnnlg Lada Sport '78 Mjög gott etntak. Verö 130 þús. Pajero diesel 1983 Blár, ekinn 50 þús km. Power-stýrl, útvarp + segulband o.fl. Verö kr. 600 þús. Toyota Corolla GL 1982 Blár, ekinn 48 þús. km. Útvarps, snjódekk + sumardekk. Fallegur bill. Verö kr. 270 þús. Honda Civic 1981 Rauösanseraöur. Ath.: Sjálfsklptur, úrvals- bill. Verö kr. 225 þús. Subaru 1800 1983 Gullsanseraöur. power-stýrl, hátt og lágt dril. Rafmagn i rúöum o.fl. Verö kr. 430 þús. Einnig Subaru 1984 Kr. 340 þús. og Subaru 1981 kr. 285 þús. Blazer (c,10) 1983 LJósbrúnn, 6 cyl., sjálfsskiptur m/öllu. Ekinn aóems 9 þús km. Verö kr. Fullveldi * Islands Tómas Ingj Olrich segir f forystugrein ísk'ndings: „Árlega minnast Islend- ingar fulkeldisins sem eins mikilvægasta áfanga í bar- áttu þjóöarinnar fyrir sjálfstæði sínu. Þau tíma- mót verða oft tilefni til að leiða hugann að því, hvað felst í því að vera sjálfstæð þjóð, sem stendur vörð um sjálfstæði sitL Sjálfstæði er, eins og frelsið, einfalt og auðskilið þeim einum sem ekki njóta þess. Ilínurn, sem búa við það, daprast oft tilfinningin fyrir þvf, hvers virði sjálf- stæði er, rétt eins og menn njóta hversdagslegra þæg- inda án þess að taka sér- staklega eftir þeim, uns þau bifa. íslendingum er tamt að líta svo á, að þær hættur sem að sjálfstæði þeirra steðja, séu utanaðkomandi og augljósar. Aðild þeirra að varnarsamtökum vest- rænna þjóða er til þess gerð að verja sjálfstæði þjóðarinnar fyrir hug- myndafræði og hernaðar- mætti gerræðisríkja. Önn- ur fylking, fámennari þó, telur sjálfstæði þjóðarinnar stafa meirí hætta af aðild- inni að varnarbandalaginu en af hervæddri hug- myndafræði ríkisforsjár- innar. Báðir aðiiar samein- ast að einhverju leyti í óttanum við kjarnorku- styrjöld, sem reiknar allt jafnt fánýtt. A meðan okkur verður starsýnt á þessar meiri háttar ógnir, á sjálfstæði okkar í vök að verjast á ýmsum smærri vígstöðv- um, sem — þegar á allt er litið, geta skipt sköpum, þótt þar sé jafnan tíðinda- lítið." íslensk „einangrunar- stefna“ l»ví næst tekur blaðið fyrír islenzka einangrun- Sjálfstæði og samskipti Viö islendingar hljótum aö hafa margvís- leg samskipti viö umheiminn: menningar- leg, viöskiptaleg og pólitísk. Þau sam- skipti eru ekki hættuleg sjálfstæöi okkar, ef rétt er að málum staöiö, heldur hluti af þvi. Sú einangrunarstefna, sem þröngsýn öfl ýta undir, vinnur þvert á móti gegn hagsmunum okkar. Hún getur skaðaö okkur menningarlega og viöskiptalega og rýrt hluta okkar sem sjálfstæös aðila í fjölskyldu þjóöanna. Um þetta efni er fjallaö í forystugrein íslendings á Akur- eyri, sem Staksteinar tíunda í dag. arsU'fnu og segir: „Einangrun er ein af þeim hættum, sem alltaf steðja að sjálfstæði Islend- inga. Keisn þjóðlegrar menningar þeirra hefur frá upphafi verið í réttu hlut- falli við það, hve frjáls samskipti þeirra við aörar þjóðir hafa verið mikil. Eymd íslendinga hefur aldrei verið eins sár og þegar að mestu var tekið fyrir samband þeirra við umheiminn. Háreist mið- aldamcnning þjóðarinnar er jafn óhugsandi án er- lendra menningarstrauma og þjóðlog endurreisn 19. aldarinnar. Ótti við erlend menning- aráhríf verður aldrei afÞ vaki íslenskrar menningar, því síður henni til varnar ef á reynir. Tortryggni gagn- vart efnahagslegu sam- starfi við aðrar þjóðir er heldur ekki traustur grundvöllur undir sókn þjóðarinnar til bættra lífskjara. Þau ölf eru til, sem berj- ast fyrír einangrun lands- ins í nafni mcnningar og efnahagslegs sjálfstæðis. Þau nærast á ótta og tor- tryggni í garð útlendinga. sem er arfur frá niðurlæg- ingartímum þjóðarinnar undir danskri stjórn." ísland, hluti af stærra umhverfí Efnahagslegt og stjórn- málalegt sjálfstæði þjóðar verður ekki tryggt með því að loka augunum fyrir um- heiminum. Við þurfum þvert á móti að horfast í augu við veruleikann um- hverfis okkar og forystu- grein íslendings lýkur með þessum orðum: „íslendingar eru og verða háðir öðrum þjóðum. Því fá engin slagorö breytL Við getum varist „erlend- um auðhringum" og brennimerkt þá, sem vilja „braska" með landiö eða „selja" það. En hvaða gagn er okkur að svona oröa- glamri, ef frændur okkar og vinir, Norðmenn, kjósa að verja olíugróða sínum til þess að greiða niður fisk- verð og grafa þannig und- an íslonskum lífskjörum? Hvaða vörn eiga Islend- ingar gegn norskri byggða- stefnu? Efnahagslegt sjálfstæði íslendinga er og verður í ætt við línudans. Það er gott að hafa öryggisneL en við skulum þó framar öllu læra sporið, fremur en að ala með okkur ótta og tor- tryggni og halda að okkur höndum. Siðferðilega er það mun flóknara verkefni að við- hakla sjálfstæði, en að berjast fyrir því. Til þess þarf aðra manngerð. Ciimlu heiLstrengingarnar og Oeygu vígorðin duga okkur skammt í fallvalt- lcika alþjóðlegs viðskipta- lifs. Til þess að viö getum tekið þátt í menningar- og cfnahagslífi lýðfrjálsra þjóða, þurfum við sveigj- anleika, áræði og sjálfs- trausL TIO“ AIRAM LJÓSAPERUR ÞÆR LOGA LENGUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.