Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 19
MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR XI. DESEMBER 1984 19 Iceland Review komið út FJÓRÐA og síðasta töhiblað þessa árs af Iceíand Review er nýkomið út og er efni bess fjölbreytt að vanda. Meðal efnis í þessu blaði er grein um Surtsey í dag eftir dr. Sturlu Friðriksson, með myndum Páls Stef- ánssonar, grein eftir Sigurbjörn Ein- arsson, fyrrv. biskup íslands, um Guðbrandsbiblíu sem kom út í nýrri útgáfu fyrir skömmu, og grein um Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna eftir skólastjóra hans, dr. Ingvar Birgi Friðleifsson. Illugi Jökulsson fjallar um þjóð- ardrykk fslendinga, brennivínið, og Solveig K. Jónsdóttir segir frá tölvuvæðingu Orðabókar Háskóla íslands. Hún kynnir einnig ný mynstur á handprjónuðum peys- um í sérstakri grein. Don Brandt segir frá saltfiskverkun og neyslu íslendinga og þeirri frásögn fylgir myndröð um saltfisk eftir Pál Stefánsson. Ýmsir tónlistarvið- burðir sl. Listahátíðar eru kynntir í máli og myndum. Vetur á Norð- urlandi heitir síðan nafn á myndr- öð eftir Pál Stefánsson. Að venju er mikið fjallað um þjóðlíf, verslun og viðskipti í blað- inu. M.a. er sagt frá íslensku hljómsveitinni, nýjum íslenskum kvikmyndum, myndbandaöldunni miklu, nafngiftum og nafnkunn- um íslendingum, útflutningi á ís- lensku sælgæti og húsgögnum, verksmiðju Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna í Bretlandi og Finnur Geirsson hagfræðingur skrifar um efnahagsmál. Ýmislegt annað efni er í blað- inu, sem er 80 bls. að stærð. Ice- land Review kemur út ársfjórð- ungslega og kostar 650 krónur í áskrift innanlands. Gjafaáskrift til útlanda 1985 kostar 770 krónur. Iceland Review hefur nú verið gefið út í meira en tvo áratugi. Ritstjóri og útgefandi er Haraldur J. Hamar. (KrétUlilkjnning.) Leiðrétting: Engin áætlun VEGNA fréttar í Mbl. sl. fimmtu- dag um afkomu BÚR, hefur Einar Sveinsson, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins, óskað að taka fram að það sé rangt að fyrrverandi framkvæmdastjórar hafi gert áætlun um afkomu BÚR fyrir árið 1984. Fróóleikur og skemmtun fyrir háa semlága' Boeing747-200F Flutningsgeta: 120tonn Flugtimi: Keflavík - San Fransisco 8 klst. Cargolux hefur hafiö vikulegar áætlunarferöir milli Luxemborgar og San Fransisco/Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna meö viðkomu á íslandi. Viö þaö opnast miklir möguleikar í vöruflutningum milli íslands og annarra landa. Flutningamiölun COSMOS á íslandi er umboðsaðili Cargolux hér á fslandi. Hafið samband, leitið upplýsinga um nýjar lausnir á flutningamálum. 111 IMNdUII II S -COS/V\OS- \ IM ASI I %i & kÍLlAk. UMBOTSMFNNUM ALLAN HEIM HAFNARHÚSINU, 101 REYKJAVÍK, SlMI (91 )-15384
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.