Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 70
70 MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 11. DESEMBER 1984 Rætur íslenzkrar menningar ritsafn Einars Pálssonar. Vegna sölu Málaskól- ans Mímis verða bækurnar nú afgreiddar heima hjá höfundi, Sólvallagötu 28, Reykjavík, sími 25149 (afgreiösla í hádeginu kl. 12—2). Öll sex ritin eru nú fáanleg aftur, myndskreytt, fallega prentuö og í vönduöu bandi. TOLEDO BRETTAVOG Sýnum næstu daga þessa framúrstefnuvog frá Toledo. — Vegur bretti á snjalfan hétt. — Þjónar einnig sem venjuleg góltvog. — Vogarþol allt aö 2500 kg. — Lökkuð útgáfa fyrir notkun í þurru umhverfi. — Ryðírí vatnsheld útgáfa fynr rakt umhverfi s.s. fiskverkanir og sláturhús. Einkaumboö á íslandi 1'fosí.OS llT Bíldshöfda 10, sími 82655. UVA-sólarlampar: „Hættuminni sólbrúnka en af völdum sólskins" — segir forstjóri dansks lampafyrirtækis TÖLUVERÐAR umræður hafa oroið um þao hér á landi undanfarnar vikur, ao mönnum stafi hætta af því að stunda sólbaosstofur sem bér hafa ris- io og geti fengið af því húðkrabbamein. llafa þessar umræður dregið mjög úr aosókn að stofunum sem notið hafa mikilla vinsælda jafnt hjá ungum sem öldunum. Cecil Viðar Jensen rekur stofuna S6I og sæla í Reykjavík og flytur jafnframt inn sólbekki frá fyrirtæk- inu M.A. Solarium í Danmörku. Vegna þeirra umrædna sem áður er getið sneri Cecil sér til hins danska fyrirtækis, sem er í örum vexti, og leitaði álits John Krogh, forstjóra þess. Fer þetta álit forstjórans hér á eftir. „Þar sem nú er vitað, að of stór skammtur af UVB-geislum um nokkurra ára skeið getur leitt til húðkrabbameins, skal eftirfarandi upplýst. A síðastliðnum 5—6 árum hefur birst fjöldi greina í blöðum varðandi húðkrabbamein sem á að hafa hlot- ist af sólarljósum (solarium). Flestar þessara greina hafa, þegar þær eru kannaðar niður í kjölinn, verið umræða um gömlu kvartssól- arljósin sem eiga ekkert skylt við rörperusólarljósin (rörsolarium). Nýju sólarljósin sem nú eru fram- leidd og notuð eru á solbaðsstofum, hafa verið þróuð með nýrri tækni og með öðru visi geisladreifingu en gömlu kvartssólarljósin, sem einnig hafa verið kölluð háfjallasólir. Rörperusólarljósin eru byggð á fosfórblöndu, sem er gædd þeim eig- inleika, að geta skipt upp geislasvið- unum, og þau eru samkynja þeim John Krogh, forstjóri M.A. Solarium um sem fyrirta-kið hefur selt hingað geislum sem koma frá sól náttúr- unnar, nefnilega UVC-, UCB- og UVA-geislum. Eðlilegt fólk er þann veg skapað, að það hefur sömu eiginleika til að verða sólbrúnt, en til staðar geta verið húðræn frávik sem gera það að verkum að eiginleikinn til þess að verða sólbrúnn er misjafn. Til þes að verða sólbrúnn er það undirstaða að framleiðsla litarefna hefjist og slíkt gerist aðeins fyrir tilverknað UVB-geisla. Þessir geisl- ar eru sterkir og húðinni getur verið hætta búin, en sem kunnugt er getur náttúrlegt sólskin og háfjallasól valdið brúna, og hið sama getur orð- ið raunin á varðandi húð, semer við- kvæm fyrir ljósi. Eftir aö myndun litarefnanna er hafin færast þau inn í ytri húðina og oxiderast/litast af UVA-geislum, sem eru mjúkir geislar og geta ekki íAímanak 881985 í Danmórku, sýnir einn af sólbekkjun- til lands. valdið bruna, jafnvel ekki við geislun í lengri tíma. Þessi geislasvið, sem nú er unnt að stjórna með nýju UVA-sólarljósun- um, gera það að verkum að skipta má og dreifa magni geislasviðanna svo að ná megi betri nýtingu sol- brúnku á húðina án þess að hætta sé á bruna, þ.e. UVB-geislar séu í lág- marki en UVA-geislar séu í miklu magni til að oxídera litarefnin. Því er unnt að slá því föstu að sólbrúnka sem fæst með UVA-sólar- Ijósunum er öruggari en sólbrúnka sem stafar frá venjulegu sólarljósi, því að í venjulegu sólskini er líkam- anum hætt við að fá stóra skammta af geislum á sviði, sem getur reynst hættulegt fyrir húðina. Við vörum þvi eindregið við UVA- sólarljósa-notkun á sólbaðsstofum, er gefa frá sér meira geislamagn en samkvæmt hinum norræna staðli, sem samþykktur hefur veriö, þ.á m. af íslenskum yfirvöldum. Þess vegna viljum við vara notendur við því að nota UVA-sólarljós með rörperuljós- um sem hafa of hátt UVB-geisla- innihald miðað við staðalinn. Því miður reyna framleiðendur þessara rörperuljósa að drepa slíku á dreif. Vlð ráðleggjum notendum þar af leiðandi að nota UVA-sólarlampa 2x30 mín. á viku, eftir að hann er orðinn sólbrúnn, og slíkt er hættu- minna en að fá á sig sólbrúnku ai völdum sólskins." DESEMBER'84 i' i 4 S t -. :¦¦ 9 10 11 U 13 U 19 16 17 18 19 ?0 21 ZZ Í3 7.* « 2* Í5 • l"> 6 13 20 27 7 14 21 28 1 8 15 22 29 2 9 16 23 30 3 10 17 24 31 4 11 18 25 5 12 19 26 FEBRUAR 10 U 12 IS 14 13 1« 11 18 1» » 21 n 23 H íí 2t M tí Vandað litprentað 12 síðna almanak með völdum landslagsmyndum. Tilualin gjöf til uina heima og erlendis um jól og áramót. Sendum í póstkröfu. I Aðrir útsölustaðir: Rammagerðin og bókauerslanir. 'öíu. I Háholti 14 Pósthólf 20 - 270 Varmá Mosfellssveit - Sími 666620 Vopnasal- arnir sýnd í Austur- bæjarbíói Austurbæjarbíó hefur frumsýnt kvikmyndina „Vopnasalarnir" en hún er bandari.sk frá Werner Bros. og er leikstýrt af William Freidkin. Aðalhlutverk leika Chevy Chase, Si- gourney Weaver og Gregory Hines. Myndin fjallar um tilraunir sölumanns til að selja nýja tegund orrustuflugvélar og blandast margir inn í atburðarásina. Eru sögupersónurnar ekki allar vand- ar að meðulum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.