Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1984 „Nafn rósar- innar“ komin út BÓKAFORLAGIÐ Svart á hvítu hef- ur sent frá sér skáldsöguna „Nafn rósarinnar" eftir Umberto Eco, en bókin segir sögu, sem gerist á Ítalíu á 14. öld. Thor Vilhjálmsson hefur þýtt bókina úr frummálinu, ítölsku. Bókin er 500 blaósiður prentuð hjá Guðjón Ó. og bundin hjá Bókfelli. í fréttatilkynningu, sem Morg- unblaðinu hefur borizt segir að bókin hafi fengið metsölu víða er- lendis, bæði austan hafs og vestan frá því er hún fyrst kom út árið 1980. „Milljónir manna hafa heill- ast þessu stórbrotna verki og gleymt bæði stað og stund," segir i fréttatilkynningunni. Unglingasaga eft- ir Bo Caperlan BÓKAÚTGÁFAN Iðunn hefur gefið út unglingasöguna Paradís eftir Bo Carpelan í þýðingu Gunnars Stef- ánssonar. Höfundurinn er sænskumæl- andi Finni og hlaut bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs fyrir ljóð sín árið 1977. Hann hefur einnig ritað nokkrar bækur fyrir börn og unglinga sem hlotið hafa viðurkenningu, m.a. Nilla Hólm- geirssonar-verðlaunin sænsku. Paradís er sjálfstætt framhald Bogans sem kom út á íslensku fyrir 2 árum og segir frá vináttu Jóhanns, sem er sögumaður, og hins þroska- hefta Marvins. Bókin er 128 blaðsíður. Fyrir foreldra úl Að ai á ac ti á landi . . . . idvirð )eins 1 i 50 .80 Okr. kr. Ógleymanleg gjöf frá jólasv' eininum Mamma, tnamma. . sjáðu hvað ég fékk!' Gjöfin frá JÓLASVEININUM „Gjöf til að opna á aðfangadag, rneðan beðið er eftir jólunum.“ Att þú barn sem hefði gaman af að fá ýfjöf frá Jólasveininum? Efsvo er, þá er þessi miði í réttum höndum. Barnið fær: 1. Fallegt bréf frá Jólasveininum. 2. Ljosmyndir af honum við undirbúninginn fvrir jólin. 3. Stutta sögu. 4. Fimm góð heilræði fyrir börn. 5. Viðurkenningarskjal. 6. Gjafaávásanir frá 3 góðum fvrirtækjum (sjá nánar á bakhlið). 7. Fallega hannað umslag utan um allt saman. BERST I POSTI FYRIR JOLIN — Sjá bakhlið .... 3 ÆVINTYRALEGAR gjafaávísanir með hverri t£jöf Fyrir þær fær barnið: 1. Leynipakka sendan beint frá útlöndum. 2. Gullpoka fra Opal með ýmis konar sælgæti. 3. „Breakborgara" með óllu hjá Tomma-hamborguruin. Allt þetta fylgir gjofinni. Verð 180 kr. (allt innifalið) I Avísunina skal stíla áT Norðurpól s/f | Vinsainlega sendið rétta upphæð. / I umslagið... og beint í póst (í prentstöfum, takk) Heimilisf. Fleiri nöfn? - Sendið með sér á blaði Ávísun og miða í umslag sem sendist til Norðurpóll s/f Box 8230 128 Reykjavík iENDIST STRAX! Angelique- kvikmyndir á myndbönd ARNAR-VIDEO hefur fengið myndbandaumboð fyrir Angelique- kvikmyndir sem sýndar voru hér á sínurn tíma við mikla aðsókn og naut mikilla vinsælda. Kvikmyndir þesNar eru byggðar á sögum eftir Serge og Ann Colen og hafa þær komið út í íslenskri þýðingu. Angelique-myndirnar eru fimm og eru þrjár fyrstu komnar á markað og munu síðustu tvær myndirnar koma á markaðinn í byrjun desember. Myndirnar eru um þessar mundir settar á myndbönd víðs vegar um heim og njóta allstaðar mikilla vinsælda og er Island í hópi fyrstu þjóða sem setja myndirnar á myndbönd. Aðalhlutverk: Michéle Mercier, Samy Frey, Jean Rochefort, Rob- ert Hessein. Leikstjóri: Bernhard Berderie. (Fréttatilkynning.) C.S.LEWIS UÖNIÐ, NORNIN OG SKÁPURIMN Ævintýrabók eft- ir C.S. Lewis ALMENNA bókafélagið hefur sent frá sér ævintýrabókina Ljónið, norn- in og skápurinn eftir breska höfund- inn CJS. Lewis. Þýðandi er Kristín R. Thorlacius, en myndir eru eftir Pauline Baynes. I frétt frá AB segir m.a.: „Ljónið, nornin og skápurinn er að sjálfsögðu fyrst og fremst fyrir börn þó að lesendur á öllum aldri hafi skemmtun af að lesa hana. Hún segir frá töfralandinu Narníu þar sem alltaf er vetur, því að nornin sem ræður þar ríkjum vill hafa það svo. Fjögur Lundúnabörn koma að undirlagi hennar inn í þetta land, nornin ætlaði að hafa gagn af þeim, en það fór öðruvísi en hún hafði ætlað. Höfundurinn, C.S. Lewis (1898—1963), var prófessor í Cam- bridge í Englandi. Ævintýrabæk- ur hans eru komnar víðsvegar um heiminn, enda hefur honum veriö líkt við H.C. Andersen vegna þess hve snjall hann er að búa til ævintýralönd." Ljónið, nornin og skápurinn er 189 bls
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.