Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.12.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 11. DESEMBER 1984 31 Benedikt Blöndal formaður afhendir Gunnlaugi Snævarr formanni Krabba meinsfélagsins áví.sun að upphað 2,5 millj. til kaupa i brjóstmy ndata-ki fjrir félagið. inu í tilefni af afmælinu 40 þúsund krónur til bókakaupa þar. Afhenti hann Bryndísi Jónsdóttur, sem hefur veitt sjúkrahótelinu for- stöðu frá upphafi, mynd eftir Barböru Árnason í þakklætis- skyni. Þrír hljóta heiðursmerki 1 tilefni af afmælinu sæmdi RKÍ þrjá velunnara heiðursmerkjum en reglum samkvæmt má veita slík merki 5 manns á ári. Sagði formaður að farið væri sparlega með það, og var síðast veitt heið- ursmerki 1981. Hafði nefndin lagt til að Anna Cronin, sem unnið hef- ur frábært starf í London með að- stoð við þá sem þar leita sér lækn- inga, hlyti heiðursmerki RKÍ og verður það afhent henni siðar. Þá sæmdi formaður frú Sigríði Helgadóttur, brautryðjanda um verslunarmál kvennadeildarinnar á sjúkrahúsum, silfurmerki RKÍ. Björn Tryggvason sem m.a. var Formaður þakkar innilega formanni Kvennadeildar, Karitas Bjarg- mundsdóttur, fyrir mynd af Henry Dunand og 50 þús. kr. til hjálpar- sjóðs RKÍ. formaður RKÍ þegar Vestmanna- eyjahjálpin stóð sem hæst og kom m.a. með farsælar nýjungar í fjár- öflun og starfi gullmerki samtak- anna. Benedikt Blöndal skýrði frá útgáfu minnispenings með mynd eftir Ásmund Sveinsson og af- henti forseta íslands, Vigdísi Finnbogadóttur, fyrsta peninginn. UHarteppi, myndir og fjárgjafír Nú tóku að berast góðar gjafir Erlendur Einarsson rorstjéri SÍS tilkynnti um gjof á 1000 ullarteppum til hjálparstarfsins í Eþíópíu með þakklæti fyrir störf RKÍ. með þakklæti til afmælisbarnsins, Rauða kross íslands. Karitas Bjargmundsdóttir, formaður Kvennadeildar, færði samtökun- um innrammaða mynd af Henry Dunand stofnanda alþjóðasam- takanna og að auki 50 þúsund til hjálparsjóðs RKÍ. Arinbjörn Kolbeinsson formaður Reykjavík- urdeildar árnaði heilla og færði félaginu innrammaða mynd af fyrsta formanninum, Sveini Björnssyni. Tryggvi Páll Frið- riksson formaður hjálparsveitar- innar afhenti með árnaðaróskum skreyttan borðfána deildarinnar og Erlendur Einarsson forstjóri SIS þakkaði mannúðarstarf það sem Rauði krossinn hefur unnið i Eþíópiu, tilkynnti að SÍS gæfi 1000 ullarteppi og vonaði að það mætti vel nýtast í hjálparstarfinu í Eþíópíu. Formaður þakkaði góð- ar gjafir og sleit hátíðarfundi, en gestir spjölluðu saman yfir veit- ingum um stund. Ifytsta sirtn áhhndi! STÖR TÍSKUSWING Nokkur frœgustu tískuhúsin T París, Verslunarfulltrúi franska sendiráösins og íslenskir umboosaðilar hafa nú tekiö höndum saman og efna til tískusýningar eins og þœr gerast allra glœsilegastar í París. M.Engel, heimsþekktur dans- og tískusýningarstjóri, setur sýninguna ó sviö í Súlnasal, laugardaginn 15. desember. Dagskrá kvöldsins Kl. 20.30 Tekið ð móti gestum meö Ijúffengum fordrykk; Pléssis. Franskur kvöldverour: Saucisson en brioche (Lyonrúlla) Escalopine de porc au vin blanc (grísasneio í hvítvini) au Sublime eu chocolat (súkkulaöidraumur) Tískusýnlng undlr stjórn M. Engel Sýndur veröur karlmannafatnaöur, kvenfatnaöur og barnafatnaöur. Model 79 sýna Kynnir: Páll Þorsteinsson Föröun: Sól og snyrting Hárgreiösla: Dúddi og Matti HappdrœrH Vlnnlngur: Parfsarferðl Aðgangseyrir 950 kr. Innifalinn er kvðldverður. fordrykkur og borövín. Boröapantanir í sima 20221 eöa 25017 ó Hðtel Sögu. Miöasala verður d Hótel Sðgu miövikudag, fimmtudag og föstudag milll kl. 17.00 og 19.00. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar lelkur fyrir dansi tll klukkan 3. Allir velkomnlrl FRÖNSK VÖRUMERKI UMBODSMENN: KVENFATNADUR KARLFATNADUR BARNAFATNADUR GILDIHF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.