Morgunblaðið - 11.12.1984, Síða 31

Morgunblaðið - 11.12.1984, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1984 31 Benedikt Blöndal formaður afhendir Gunnlaugi Snævarr formanni Krabba- meinsfélagsins ávísun að upphæð 2,5 millj. til kaupa á brjóstmyndatæki fyrir félagið. Erlendur Einarsson rorstjóri SÍS tilkynnti um gjöf á 1000 ullarteppum til hjálparstarfsins í Eþíópíu með þakklæti fyrir störf RKÍ. inu í tilefni af afmælinu 40 þúsund krónur til bókakaupa þar. Afhenti hann Bryndísi Jónsdóttur, sem hefur veitt sjúkrahótelinu for- stöðu frá upphafi, mynd eftir Barböru Árnason í þakklætis- skyni. Þrír hljóta heiðursmerki í tilefni af afmælinu sæmdi RKÍ þrjá velunnara heiðursmerkjum en reglum samkvæmt má veita slík merki 5 manns á ári. Sagði formaður að farið væri sparlega með það, og var síðast veitt heið- ursmerki 1981. Hafði nefndin lagt til að Anna Cronin, sem unnið hef- ur frábært starf í London með að- stoð við þá sem þar leita sér lækn- inga, hlyti heiðursmerki RKÍ og verður það afhent henni síðar. Þá sæmdi formaður frú Sigríði Helgadóttur, brautryðjanda um verslunarmál kvennadeildarinnar á sjúkrahúsum, silfurmerki RKl. Björn Tryggvason sem m.a. var Formaður þakkar innilega formanni Kvennadeildar, Karitas Bjarg- mundsdóttur, fyrir mynd af Henry Dunand og 50 þús. kr. til hjálpar- sjóðs RKÍ. formaður RKÍ þegar Vestmanna- eyjahjálpin stóð sem hæst og kom m.a. með farsælar nýjungar í fjár- öflun og starfi gullmerki samtak- anna. Benedikt Blöndal skýrði frá útgáfu minnispenings með mynd eftir Ásmund Sveinsson og af- henti forseta íslands, Vigdísi Finnbogadóttur, fyrsta peninginn. Ullarteppi, myndir og fjárgjafír Nú tóku að berast góðar gjafir með þakklæti til afmælisbarnsins, Rauða kross íslands. Karitas Bjargmundsdóttir, formaður Kvennadeildar, færði samtökun- um innrammaða mynd af Henry Dunand stofnanda alþjóðasam- takanna og að auki 50 þúsund til hjálparsjóðs RKÍ. Arinbjörn Kolbeinsson formaður Reykjavík- urdeildar árnaði heilla og færði félaginu innrammaða mynd af fyrsta formanninum, Sveini Björnssyni. Tryggvi Páll Frið- riksson formaður hjálparsveitar- innar afhenti með árnaðaróskum skreyttan borðfána deildarinnar og Erlendur Einarsson forstjóri SIS þakkaði mannúðarstarf það sem Rauði krossinn hefur unnið í Eþíópíu, tilkynnti að SlS gæfi 1000 ullarteppi og vonaði að það mætti vel nýtast í hjálparstarfinu í Eþíópíu. Formaður þakkaði góð- ar gjafir og sleit hátíðarfundi, en gestir spjölluðu saman yfir veit- ingum um stund. Nokkur frœgustu tískuhúsin í París, Verslunarfulltrúi franska sendiráöslns og íslenskir umboösaöilar hafa nú tekiö höndum saman og efna til tískusýningar eins og þœr gerast allra glœsilegastar í París. M.Engel, heimsþekktur dans- og tískusýningarstjóri, setur sýninguna á sviö í Súlnasal, laugardaginn 15. desemþer. Dagskrá kvöldsins " Kl. 20.30 Tekiö á möti gestum meö Ijútfengum fordrykk; Pléssis. Tiskusýnlng undir stjórn M. Engel Sýndur veröur karlmannafatnaöur, kvenfatnaöur og barnafatnaöur. Model 79 sýna Kynnir: Páll Þorsteinsson Förðun: Sól og snyrting Hárgreiösla: Dúddi og Matti Happdrœttl Vinnlngur: Parísarferöl Aögangseyrir 950 kr. Innifalinn er kvöldveröur, fordrykkur og borðvín. Boröapantanir í síma 20221 eöa 25017 á Hótel Sögu. Miöasala veröur á Hótel Sögu miövikudag, fimmtudag og föstudag milli kl. 17.00 og 19.00. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur fyrlr dansl tll klukkan 3. Allir velkomnlrl Franskur kvóldverður: Saucisson en brioche (Lyonrúlla) Escalopine de porc au vin blanc (grísasneiö í hvítvínl) au Sublime eu chocolat (súkkulaöidraumur) gildihfÍ&I FRÖNSK VÖRUMERKI UMBODSMENN:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.