Morgunblaðið - 11.12.1984, Síða 42

Morgunblaðið - 11.12.1984, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Álftanes — Blaðberar Morgunblaðið óskar að ráða blaðbera á Álftanesi — suðurnesið. Upplýsingar í síma 51880. fltargtiiiÞIitfrife Offsetskeyting og -Ijósmyndun Vanur maöur óskast. Prentsmiðjan Edda hf., Smiðjuvegi 3, sími 45000. Sendill óskast nú þegar. Vinnutími frá kl. 9—17, virka daga. Umsóknir sendist augld. Mbl., merkt: „Rösk — 2862“. Atvinna Starfsfólk óskast nú þegar eöa strax eftir áramót í vettlingadeild okkar aö Súöarvogi. Unniö í bónuskerfi sem gefur góða tekju- möguleika. Upplýsingar í síma 12200. SEXTÍU OG SEX NORÐUR Sjóklæðagerðin hf„ Skúlagötu 51. Varahlutaverslun Vanan starfsmann vantar í byrjun næsta árs í varahlutaverslun í ört vaxandi fyrirtæki. Góð laun í boöi. Umsóknir ásamt meðmælum sendist augl.deild Mbl. merkt: „V — 3784“ fyrir 29.12. Skrifstofustarf Óskum aö ráða starfskraft hálfan daginn á skrifstofu hjá litlu innflutnings- og verslunar- fyrirtæki. Um er aö ræöa alhliöa skrifstofu- störf: vélritun, gerð tollskjala, veröútreikn- inga ofl. Vélritunar- og enskukunnátta áskilin. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist augl.deiid Mbl. merkt: „Skrifstofustarf — 2578“. Lögfræðingur (karl eða kona) óskast á lögfræöiskrifstofu eftir nk. áramót. Um getur veriö aö ræöa Vi eöa fullt starf. Góö tungumálakunnátta nauösynleg, en hdl. próf ekki skiiyröi. Gott kaup í boöi. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Lögfræöiskrifstofa — 2051“. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tifkyrmingar Sjúkrasamlag Garðabæjar Minnt er á aö samlagsmönnum er heimilt skv. samningi Læknafélags íslands og Trygg- ingastofnunar ríkisins aö velja sér heimilis- lækni í júní og desember ár hvert. Samlagsmenn sem óska aö skipta um heim- ilislækni eru vinsamiegast beönir aö koma á skrifstofu Sjúkrasamlagsins 1 Sveinatungu. Skrifstofan er opin mánudaga til föstudaga kl. 10.00—12.00 og 13.00—16.00. Sjúkrasamlag Garðabæjar, Rögnvaldur Finnbogason. Rannsóknaaðstaða við Atómvísindastofnun Norðurlanda (NORDITA) Viö Atómvísindastofnun Noröurlanda (NORDITA) í Kaupmannahöfn kann aö veröa völ á rannsóknaaöstööu fyrir íslenskan eölis- fræöing á næsta hausti. Rannsóknaaöstööu fylgir styrkur til eins árs dvalar viö stofnun- ina. Auk fræðilegra atómvísinda er viö stofn- unina unnt aö leggja stund á stjarneölisfræöi og eðlisfræði fastra efna. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í fræðilegri eðlisfræöi og skal staöfest afrit prófskírteina fylgja umsókn ásamt ítarlegri greinargerö um menntun, vísindaieg störf og ritsmíöar. Umsóknareyöublöð fást í mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík. — Umsóknir skulu sendar til: NORDITA, Blegdamsvej 17, DK-2100 Köbenhavn Ö, Danmark, fyrir 15. desember nk. Menn tamálaráðuneytiö, 5. desember 1984. þjónusta Glugga- og hurðaþétting Tökum aö okkur þéttingu á opnanlegum gluggum úti og svalahuröum. Þéttum meö „Slottslisten" innfræstum varanlegum þétti- listum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Suðurlandsbraut 6, sími 83499. | húsnæöi i boöi Húseignin Skólabrú 2 er til leigu í einni eöa fleiri einingum. Upplýsingar gefur Ólafur Þorsteinsson í síma 10809 eftir kl. 17.30 næstu daga. ýmislegt Brúðuleikhús í Borgar- bókasafni — Sögusvuntan j dag 11. desember í aöalsafni kl. 15.00 og 16.30, fimmtudaginn 13. desember í Sól- heimasafni kl. 15.00 og 16.30 og mánudag- inn 17. desember í Bústaöasafni kl. 15.00 og 16.30. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Sögustundir Sögustundír í hverri viku í Borgarbókasafni: Aöalsafni, Þingholtsstræti 29A, þriöjudaga kl. 10.30—11.30. Bústaðasafni, Bústaöakirkju, miövikudaga kl. 10.00—11.00. Sólheimasafni, Sólheimum 27, miövikudaga kl. 11.00—12.00. Ykkur er óhætt aö líta inn því margt getur skemmtilegt skeö í sögustund. Fóstrur og dagmömmur ath. aö ef þiö komiö meö hópa látið okkur þá vita í tíma. Borgarbókasafn. Fyrirtæki til sölu Heildsala — smásala Fyrirtækiö starfar aö mestu á smíöi bygg- ingariðnaðar og er í fullum rekstri. Tilboö sendist Morgunblaðinu fyrir 19.12 merkt: „F — 600.“ Iðnaðarhúsnæði til leigu eða sölu Húsiö er tvær hæöir og kjallari samtals 1500 fm. (Má byggja ofan á.) Eignin er samhang- andi hús sem er 1000 fm meö lofthæð 5,5 m. Til greina kemur kaupieigusamningur. Hús- eignin er staösett viö Funahöföa og getur losnaö fljótlega. Tilboð sendist Morgunblaöinu fyrir 19.12., merkt: „M — 300“. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. eikarbáta af eftirfarandi stæröum: 76 rúml. smíöaöur 1959, vél Cat- erpillar 425 hp. árgerö 1984 nýupptekin, nýtt hús, ný tæki. 103 rúml. smíðaður 1956, vél Caterpiller 425 hp. 1980, nýtt hús, nýleg tæki. 131 rúml. smíöaöur 1967, vél Cumm- ings 700 hp. 1977, nýleg tæki. SKIPASALA-SKIPALEICA, JÓNAS HARALDSSON, LÖCFR. SIMI 29500 [ nauöungaruppboö“ Nauðungaruppboð Annaö og siöasla á fasteigninni Bruarhvammi Biskupstungnahreppi, eign Jóns Guölaugssonar fer fram á eigninni sjálfrl mánudaginn 17. des. 1984 kl. 14.00 eftir kröfum lögmannanna Jóns Magnússonar, Steingríms Þormóössonar og Valgarös Briem svo og til greiðslu uppboöskostnaöar. Sýslumaöur Arnessýslu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.