Morgunblaðið - 20.02.1985, Síða 38

Morgunblaðið - 20.02.1985, Síða 38
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGÚR 20. FEBRÚAR 1985 38 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Veitingahöllin óskar aö ráöa stúlku til framreiðslustarfa. Góö framkoma og reglusemi skilyröi. Vakta- vinna. Allar nánari upplýsingar í síma 68 50 18 milli kl. 1 og 4 virka daga. Viðskiptafræðingur Viöskiptafræöingur, 29 ára, óskar eftir starfi. í boði er: Mikill áhugi ásamt starfsreynslu á sviöi fjármála, bókhalds, tölvuvinnslu og stjórnunar. Óskaö er eftir: Líflegu, krefjandi og vel laun- uöu starfi. Tilboö skilist til auglýsingadeildar Morgunblaösins merkt: „V — 2411“ fyrir 23. febrúar. Hjúkrunar- fræðingar Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri óskar aö ráöa í eftirtaldar stööur hjúkrunarfræöinga: 1. Hjúkrunarframkvæmdastjóra. Staöan er laus 1. maí 1985. Umsóknarfrestur er til 15. marz 1985. 2. Hjúkrunarfræðinga á flestar deildir sjúkrahússins strax og til sumarafleys- inga. 3. Hjúkrunarfræöinga á fastar næturvaktir. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Ragn- heiður Árnadóttir, sími 96-22100. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. Frá Skólaskrifstofu Reykjavíkur Sérkennara vantar að Fellaskóla frá 1. mars nk. Nánari upplýsingar veittar í simum 73800 og 45866. Sala - starf Innflutningsfyrirtæki i miðbænum sem verslar meö hreinlætis- og snyrtivörur, búsáhöld og leikföng óskar eftir duglegum og ábyggilegum sölumanni. Æskilegt er aö umsækjandi hafi góöa reynslu í sölumennsku og hafi aðlaöandi og góöa framkomu. Þeir sem áhuga hafa á starfinu eru vinsamlegast beðnir aö leggja inn skriflega umsókn, á augld. Morgunblaðsins, er tilgreini aldur, stööu, menntun og fyrri störf fyrir 26. febr., merkt: „A - 2707“. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki í miöbænum vill ráöa röskan og ábyggilegan starfsmann til al- mennra skrifstofustarfa. Æskilegt er að umsækjandi hafi verslunarskólamenntun og nokkra starfsreynslu. Þeir sem áhuga hafa á starfinu eru vinsamlegast beönir aö sækja bréflega um þaö og greina frá aldri, menntun og fyrri störfum. Tilboð sendist augld. Morgun- blaösins fyrir 26. febr., merkt: „B - 2706“. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa starfsmann i fullt starf m.a. til aö sjá um bókhald fyrir Háskólabíó. Góö bókhaldsþekking nauösynleg og reynsla í meðferð tölvu æskileg. Skriflegar umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Háskólabíós fyrir 26. febrúar nk. Uppl. veittar á skrifstofu biósins næstu daga frá kl. 9.00-11.00. Uppl. ekki veittar í síma. Háskólabíó. Flugmaður Flugfélag Austurlands óskar eftir að ráða flug- mann til starfa. Umsóknir sendist fyrir 2. mars til: Flugfélags A usturlands Egilsstaöaflug velli. Verksmiðjuvinna Duglegar stúlkur óskast til starfa i verksmiöju okkar. Kexverksmiöjan Frón hf„ Skúlagötu28. Athugið 23 ára gömul stúlka i fríi frá háskólanámi óskar eftir áhugaveröu og vel launuðu starfi. Hefur gott vald á ensku og spænsku. Uppl. í sima 42921. Starf iðnráðgjafa Fjóröungssamband Norðlendinga auglýsir hér meö starf iönráögjafa meö búsetu á Blönduósi. Nauösynlegt er aö umsækjandi hafi tæknilega eöa rekstrarlega menntun á háskóla- eöa tækniskólastigi og jafnframt er æskilegt aö umsækjandi hafi starfsreynslu á sviöi atvinnurekstrar eöa ráögjafastarfa. Umsóknarfrestur er til 1. april nk. Umsóknir skulu vera skriflegar. Upplýsingar um starfiö og starfskjör veitir framkvæmdastjóri í skrifstofu sambandsins Glerárgötu 24, Akureyri i síma 96-21614. Fjóröungssamband Norölendinga. Útkeyrsla - afgreiöslustörf Fyrirtæki meö bílavarahluti og fleira óskar eftir starfskrafti. Tilboð sendist til augld. Mbl. fyrir föstudaginn 22. febrúar merkt: „E -10 47 30 00“. Stúlka óskast til afgreiðslu og símavörslu í fullt starf. Einhver vélritunarkunnátta æski- leg. Þarf aö geta byrjaö strax. Skriflegar umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Strax — 3747“. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar Hjúkrunarfræðing og sjúkraliða vantar aö dvalar- og sjúkradeild Hornbrekku, Ólafsfiröi. Upplýsingar gefur forstöðumaöur í sima 96-2480. raöaugiýsingar — raöaugiýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Stjórnunarfélags íslands Aöalfundur Stjórnunarfélags íslands verður haldinn í Víkingasal Hótels Loftleiða fimmtu- daginn 21. febrúar nk. og hefst kl. 12.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Aö loknum fundarstörfum mun Þráinn Þor- valdsson framkvæmdastjóri Útflutnings- miöstöðvar iönaöarins flytja erindiö: „íslensk markaösmál á tímamótum." Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum SFÍ. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til skrifstofu Stjórnunarfélagsins í síma 82930. Astjórnunarféiag ÍSLANDS SÍOUMULA 23 SIMI 82930 Málmsuðufélag íslands Fundarboð: Fundur verður haldinn á Hótel Esju (2. hæö) miövikud. 20. febr. 1985 kl. 20.00. Fundarefni: 1. Janne Arvidson frá Elga=verksmiöjunum heldur erindi um Mig/Mag= og Tig=álsuöu o.fl. 2. Fyrirspurnir. 3. Kaffiveitingar. Janne Arvidson verkfræöingur frá Elga=verk- smiöjunum er hér í boöi Guöna Jónssonar og Co. og OLÍS. Aðalfundur Flugfreyjufélags islands veröur haldinn miö- vikudaginn 27. febrúar kl. 20.00 í Víkingasal Hótels Loftleiða. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Árshátíð Félags makalausra veröur haldin 22. febrúar kl. 19.30 aö Lækjarhvammi, Hótel Sögu. Aögöngumiöar seldir viö innganginn. Skemmtinefndin. Aðalfundur Austfiröingafélagsins veröur haldinn á Hótel Sögu (herbergi 513) laugardaginn 23. febrúar nk. kl. 15. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Hanstholm — Danmörk Viövíkjandi löndun á fiski úr íslenskum nóta- skipum í Hanstholm, Danmörku, vinsamleg- ast hafiö samband viö: Euro Shipping International, Hanstholm, sími 7 962088 (dagvakt), telex 60933. (Sérgrein: Móttaka og fyrirgreiösla viö erlend fiskiskip.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.