Morgunblaðið - 20.02.1985, Side 48

Morgunblaðið - 20.02.1985, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1985 + AMALÍA JONSDÓTTIR, Óöinsgötu 13, RaykjavlK, andaöist i Landspitalanum laugardaginn 16. febrúar. Ómar Breiöfjörö, Sigrlöur J. Kristjénsdóttir, Kristjén Björn Ómarsson, Matthildur Ómarsdóttir. t Eiginmaður minn og faöir okkar, BALDVIN B. SKAFTFELL, lést i Landspitalanun þann 19. febrúar. Gréta Jóelsdóttir Skaftfell, Þorgeir Skaftfell, Sigrlóur Skaftfell. + Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi, LÁRUS GUÐMUNDSSON rafvirkjameistari fré Arki, Vestmannaeyjum, Lundarbrekku 14, Kópavogi, andaöist i Borgarspitalanum mánudaginn 18. febrúar. Gréta lllugadóttir, Guömundur Lérusson, Aöalheiöur Auöunsdóttir, Gréta Guömundsdóttir, Lérus Steinþór Guömundsson, Jóhann Ragnar Guðmundsson. + Eiginmaöur minn og faöir okkar, PÁLL MAGNÚSSON lögfrasðingur fré Vallanesi, andaöist aö morgni þess 19. febrúar. Sigrlöur Pétursdóttir, Pétur Pélsson, Ingibjörg Pélsdóttir, Magnús Pélsson. + - Móöir okkar og tengdamóöir, JÓHANNA SIGRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR, Baldursgötu 27, andaöist i Borgarspítalanum 1. febrúar. Jaröarförin hefur fariö fram. Gunnar Sigursveinsson, Hrefna Jónsdóttir, Sveinn Óskarsson, Magnea Jónsdóttir. + Synir okkar og bræöur, FANNARKARL og BRYNJARFREYR, Stekkjarhvammi 40, Hafnarfiröi, létust af slysförum aöfaranótt sl. laugardags. Útför þeirra fer fram frá Þjóökirkjunni í Hafnarfiröi i dag, mið- vikudaginn 20. febrúar, kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast þeirra er bent á Hjálparstofnun Kirkjunnar. Jóna Dóra Karlsdóttir, Guömundur Árni Stefénsson, Margrét Hildur og Heímir Snær. + Eiginkona mln og systir okkar, ÞÓRUNN SÓLVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, sem andaöist 12. febrúar, veröur jarösungin frá Dómkirkjunni flmmtudaginn 21. febrúar kl. 13.30. Jarösett veröur i Gufuneskirkjugaröi. Friórík Jörgensen, Gyóa Þorsteinsdóttir, Arni Kr. Þorsteinsson, Þorsteinn J. Þorsteinsson, Garóar Þorsteinsson. + Móölr okkar, GUDRÚN SOFFÍA GUNNAR8DÓTTIR, Öldustfg 5, Sauóérkróki, veröur jarösungin frá Sauöárkrókskirkju laugardaginn 23. febrúar kl. 14.00. Fyrir hönd vandamanna Stefén Pélsson, Aöalfrlöur Pélsdóttir, Sigurlaug Péladóttir. Ingiveig Egjólfs- dóttir - Minning Fædd 31. júlí 1902 Dáin 12. febrúar 1985 Á morgna, þegar árla upp stá, eins á kvöldin, þá hvílast á, gef ég mitt líf og líka önd, ljúfi Jesú, í þína hönd. (Hallgr. Pétursson) Árin líða hvert af öðru og fyrr en varir er ævin öll. Við eignumst ástvini og eigum með þeim dýr- mætustu stundir lífs okkar, en skyndilega er þeim svipt burtu og tjaldið dregið fyrir. Eftir er djúp- ur söknuður og löngun til að fá að njóta lengur allra þeirra ljúfu stunda, sem við áttum saman, en við vitum að við getum aðeins not- iðþeirra í minningunni. I fyrsta sinn skynja ég þessar tilfinningar við lát ömmu minnar, Ingiveigar, hugur minn er fullur trega og söknuðar, en jafnframt þakklætis yfir að fá að minnast hér ástvinar, sem var mér svo kær. Við, bræður mínir og ég, vor- um svo heppin að geta verið öllum stundum með ömmu, þar sem við óiumst upp í sama húsi og hún. Ingiveig Eyjólfsdóttir var fædd 31. júlí 1902 í Keflavík. Foreldrar hennar voru Lilja Friðriksdóttir og Eyjólfur Guðlaugsson, báta- smiður, er síðast bjuggu á Kötlu- hóli í Leiru í Gerðahreppi. Amma var næstyngst átta barna þeirra t Minningarathöfn um manninn minn, fööur, tengdafööur og afa, EINAR GUTTORMSSON, fyrrverandi yfirlsekni, Veatmannaeyjum, veröur gerö frá Fossvogskirkju miövikudaginn 20. febrúar kl. 13.30. Jaröarförin fer fram frá Landakirkju, Vestmannaeyjum, laugar- daginn 23. febrúar kl. 14.00. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Rauöa kross íslands, Krabbameinsfélagiö eöa aörar liknarstofnanir. Margrét Péturadóttir, Péll Einarsson, Karen Einarsson, Guttormur Einarason, Helga Sigurðardóttir, Fríöa Einarsdóttir, Vióar Hjélmtýsson, Pétur Einarsson, Sigfús Einarsson og barnabörn. t Þakka innilega auösýnda samúö viö andlát og jaröarför systur minnar, ÁSU ÁRNADÓTTUR. Guörún Árnadóttir. t Þökkum innilega hlýhug og vináttu viö andlát og útför BJARGAR MAGNÚSDÓTTUR. Soffía Magnúsdóttir, Gestur Magnússon. t Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúö og innilegan vinarhug viö andlát og jaröarför eiginmanns mins, fööur okkar, tengdafööur og afa, GARDARS MAGNÚSSONAR, Faxabraut 11, Keflavik. Sonja Garöarsdóttir, Guöbjörg Garöarsdóttir, Þórunn Garöarsdóttir, Magnea Garöarsdóttir, Þórir Haraldsson, Sigrióur Benediktsdóttir, og barnabörn. Lúövlk Georgsson, Albert Dupree, Jón Newman, Jena Kristinsson, Margrét Siguröardóttir t Þökkum Innilega auösýnda samúö og hlýhug vlö andlát og útför fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa, HJARTAR ÖGMUNDSSONAR frá Álfatrööum. Sérstakar þakkir færum viö starfsfólki heilsugæslustöövarinnar i Fossvogl. Asa Hjartardóttir, Ragnheiöur Hjartardóttir, Helga Erla Hjartardóttir, Gunnar Jónaaon, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum innilega auösýnda samúö vegna andláts eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóöur og ömmu, 8VÖVU SIGURJÓNSDÓTTUR, Hvassaleiti 17. Eberhardt Marteinsson, Marteinn Eberhardtsson, Einar Eberhardtsaon, Karen Eberhardtsdóttir, Hllmar Eberhardtsson, tengdabörn og barnabörn. hjóna, en nöfn þeirra eru: Guð- mundur, Steinunn Björg, ólafur, Sigurbjörn, en eftirlifandi eigin- kona hans er Guðlaug Jónsdóttir, sem dvelur á Hrafnistu í Hafnar- firði, Guðrún, María Guðbjörg og Margrét Rannveig. Eftir lifa tvær systur: Steinunn Björg, er dvelur á Kumbaravogi, Stokkseyri og Guð- rún, sem dvelur á Sólvangi í Hafn- arfirði. Amma fluttist til Reykjavíkur, þar sem hún kynntist afa mínum, Þórarni Björnssyni, póstfulltrúa, og gengu þau í hjónaband árið 1927. Þórarinn var fæddur 8. október árið 1900, á Svartagili í Norður- árdal, sonur hjónanna Halldóru Þórðardóttur og Björns Guð- mundssonar, húsasmiðs og organ- ista. Þau hjónin eignuðust þrjú börn, þau Gunnar, Þórarin og Þórdísi. Eru þau öll látin. Afi og amma bjuggu fyrstu hjú- skaparár sín á Njálsgötu 2, Reykjavík. Oft var glatt á hjalla á því menningarheimili, þar sem tónlistin var í hávegum höfð. Björn Guðmundsson hafði lært orgelleik og léku öll börn hans með Hljómsveit Reykjavíkur og var hann jafnframt einn af tólf stofnendum Tónlistarfélagsins í Reykjavík. Arið 1938 fluttust Ingiveig og Þórarinn á Karlagötu 11, Reykja- vík og bjuggu þar síðan góðu búi. Þau eignuðust eina dóttur, Eddu, gifta Gunnari Friðjónssyni og eiga þau þrjú börn. Mér auðnaðist ekki að kynnast afa mínum, en hann dó árið 1959 langt fyrir aldur fram. Þau hjónin voru ákaflega sam- rýnd, bæði unnendur fagurra lista og máttu ekki vamm sitt vita í neinu. Ingiveig var tíguleg kona, í með- allagi há, grönn og beinvaxin með fallegt hrokkið hár. Hún bjó yfir mikilli skapfestu og innri ró og aldrei heyrði ég hana hallmæla nokkrum mánni. Hún var hógvær í allri framkomu og henni var snyrtimennskan í blóð borin, enda bar heimili hennar ljósan vott um það. Hún var mikil hannyrðakona og ákaflega vinnusöm. Þær stundir sem ég átti með ömmu eru mér dýrmætar. Ég minnist þess er ég lítil stúlka sat í kjöltu hennar og las yfir með henni kvöldbænirnar minar og það var eins og streymdi frá henni svo mikill friður og hlýja. Hennar hugsun var ætíð bundin því að gleðja aðra. Seinustu þrjú ár ævi sinnar átti amma við vanheilsu að stríða og dvaldist þann tima á öldrunar- lækningadeild Landspítalans, Há- túni 10B, þriðju hæð, þar sem hún naut frábærrar hjúkrunar og að- hlynningar. Hún var okkur systkinunum allt f senn, elskandi amma, besti vinur og hjálparhella. Ég sendi ömmusystrum minum bestu kveðjur. Ömmu minni þakka ég sam- fylgdina á lifsins braut, hvildin var henni kærkomin. Blessuð sé minning hennar. „Hvort heldur lifi hér eða dey, hjarta mitt við því kvfðir ei, glaður því mfna gef ég önd, Guð sannleikans, i þina hönd.“ (Hallgr. Pétursson) Ingiveig Gunnarsdóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.