Morgunblaðið - 09.03.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.03.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MARZ 1985 9 Verkstæðissýning á verkum Hrings Jóhannessonar listmálara geröum i listasmiöju Glits hf., helgina 9. og 10. mars kl. 2-5 eftir hádegi. Gefinn er kostur á aö skoöa aöstööu listamanna og möguleika i gerö listaverka. GLIT HÖFÐABAKKA9 Bridgemót Vals veröur í Valsheimilinu mánudagana 11.3. og 18.3. kl. 19.30. Keppnisform er tvímenningur — skráning hjá húsveröi í síma: 11134. Allir velkomnir í endurbyggt Valsheimili. Aöalstjórn. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík % S i s s t s s I s I I Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals i Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér vlötalstíma þessa. Laugardaginn 9. mars veröa til viðtals Ingi- björg Rafnar formaöur félagsmálaráös og hafnarstjórnar og Guö- mundur Hallvarösson varaformaöur hafnar- stjórnar. fi Útboð á veitingasölu á íþróttavöllum í Laugardal sumariö 1985 íþróttabandalag Reykjavíkur býöur hór meö út alla veitingasölu á íþróttavöllum Reykjavíkur í Laug- ardal. Um er aö ræóa veitingasölu á öllum knatt- spyrnuleikjum og öðrum íþróttaviöburöum á svæðinu. Öll söluaðstaöa sem er fyrir hendi veröur til afnota fyrir leigutaka. Frekari upplýsingar veitir Júlíus Hafstein, for- maöur ÍBR, í síma 27977 (á vinnutíma) og 686813 (eftir kl. 8 á kvöldin). Tilboöum sé skilaö á afgr. Mbl. fyrir 20. marz merkt: „Veitingasala Laugardal — 3525“. Áskilinn er réttur til aó taka hvaóa tilboói sem er eóa hafna öllum. Fullum trúnaói heitió. Áskriftarsíminn er 83033 Ráðístá fjölmiðla Guðrún Helgadóttir, þingmsóur Alþýðubanda- lagsíns, nal fjrir svörum ( ris 2 á rimmtudagskvöldið. Lá henni margt á hjarta enda glfmir hún við það vandamál í pólitisku starfí, að Qöbniðlar veita henni eltki nægilega mikla at- hygli að eigin mati. Þama gafst henni sem sé feri á að koma því á framferi sem benni þótti mestu skipta og rúmaðist innan þeirra marka sem stjórn- endur þáttaríns, Ingólfur Margeirsson og Árni Þór- arínsson, settu. Lítum fyrst á viðhorf Guðrúnar til fjölmiðlanna. Hún taldi að Morgunblað- ið sfeði fyrir „kalda- striðs-hugsunarhætti" ( landinu og nefndi til marks um það, að blaðið vjeri að amast við þeim sem fylgdu kommúnismanum. Komm- únistum væri Ukt við Leppalúða í blaðinu, sagði Guðrún og bætti þvf við, að besta fólk sem hún þekltti værí kommúnistar. Og til marks um hve ástandið værí slæmt sagði Guðrún, að aldrt'i ( lífinu myndi Morgunblaðið hafa viðtal viðsig. Þingmaðurinn sagði að fjölmiðlarnir væru „vand- ræðaplagg" eins og hún orðaði það og það værí full- komlega ólýðræðislegt * hvernig þeir höguðu sér með því að leyna fólk upp- lýsingum. Lítið værí lagt upp úr þvi að upplýsa fólk og andstæðingar fengju eltki að njóta sín. Hér er fast að orði kveð- ið og af mikilli ósanngimL Guðrún Helgadóttir getur ekki fært nein rök fyrir því, að skoðanir hennar fái til að mynda ekki inni ( Morgunblaðinu. Sjálf skrífar hún greinar í búð- ið, ef hún telur mikið liggja við. Völdin og Svavar Þegar Guðrún Helga- dóttir var spurð um ástand- ið innan Alþýðubandalags- BJÖRN GUORÚN SVAVAR Undir leiösögn Guörúnar Þeir sem hlustuöu á rás 2 milli níu og tíu á fimmtudagskvöldið gátu feröast um lendur Alþýöubandalagsins undir leiösögn Guö- rúnar Helgadóttur, þingmanns flokksins í Reykjavík. Ekki er unnt aö segja annaö en þaö hafi veriö athyglisvert feröalag. Greinilegt er aö alþýöubandalagsmenn glíma viö mikinn vanda innan dyra hjá sér. Ohjákvæmilegt viröist aö til uppgjörs komi milli forystu- manna flokksins og verkalýöshreyfingarinnar. ins svaraði hún á þessa leið: „Völd eru svolítið hættulegur hhitur — menn þurfa að hafa sterk bein til að hafa völd og missa þau. 1 stjómmálum er það segin saga, að menn eni alltaf að mynda ríkisstjórnir." Séu þessi orð skoðuð ( Ijósi þeirrar gagnrýni sem haldið hefur veríð uppi inn- an Alþýðubandalagsins síð- an 1978 þegar þeir Hjör- leifur Guttormsson, Ragn- ar Arnalds og Svavar Gestsson settust í stjóm fyrír flokkinn er auðvelt að komast að þeirrí niður stöðu, að menn telji ráð- herra-sósíalismann ekki aðeins hafa veríð hættu- legan heldur einnig hht að ráðherrarnir hafi spillst til langframa og séu óhæfir til sósíalísks hugsjónastarfs. Ráðherra-bakterían hafi tekið sér varanlega ból- festu (þeim og þeir eigi sér ekki annan draum æðri en þann að komast aftur ( stólinn og það stjórni póli- tíkinni hjá þeim. Guðrún sá á hinn bóginn ástæðu til að votta Svavari Gestssyni virðingu sína með þessum orðum: For- maðurinn er góður, göfug- ur og fallegur, ekkert út á hann að setja né aðra (for- ystunni. Verkalýds- hreyfíngin Guðrúnu Helgadóttur var bent á, að þennan sama dag værí frá því skýrt í Helgarpóstinum, að Björa Araórsson, hagfræðingur BSRB, hefði yfirgefið Al- þýðubandalagið. Um brott- för hans sagði Guðrún, að hún værí „sorgleg og mikið áhyggjuefni". Og gaf til kynna. að hún tengdlst því að Alþýðusambandið hefði ekki staðið nægilega vel með BSRB í verkfallinu sl. haust Guðrún lýsti eindreginni andstöðu við skattalækk- unarleið til Lausnar kjara- deilum, en eins og menn muna ræddu forystumenn vinnuveitenda og Alþýðu- sambandsins þá leið á löngum fundum í hausL Sagði Guðrún raunar að það værí stórhættulegt að leysa kjaradeihir með skattalækkunum. Þingmaðurinn sagði, að það væri lauslegt samband milli Svavars Gestssonar ; og Ásmundar Stefánsson- ar, forseta ASÍ, og berti síðan á með því að segja, að það væri „strekkingur" á milli þeirra. 1 veðurfræði er orðið „strekkingur" not- að um allhvassan vind, sjö vindstig, en orðið er einnig notað til að lýsa „kappsemi að komast áfram eða á e-n ákveðinn stað", svo að vitnað sé ( orðabók Menn- ingarsjóðs. Guðrún Helgadóttir sagði að það værí alls ekki auðveh hlutskipti að sitja ein kvenna á þingi fyrir Al- þýðubandalagið. Varðandi stefnumál kvennalistanna sagði Guð- rún, að þeir hefðu ekki tek- ið upp nein þau mál, sem Alþýðubandalagið hefði ekki þegar haft á stefnu- eða verkefnaskrá sinnl Kemur þetta heim og sam- an við álit annarra, að kvennalistamir séu helstu keppinautar Alþýðubanda- lagsins bæði að því er varð- ar málefni og fylgi. Guðrún Helgadóttir lag- ði sig þó síður en svo fram um að lokka kjósendur kvennalistanna aftur til sín, þvf að hún fór um þá hinum háðulegustu orðum. Oftar en einu sinni vék hún að því, að þeir sem kysu kvennalistana nenntu ekki að hugsa um stjórn- mál. Það værí auðvelt fyrir konur sem hreinlega befðu ekki nennt að hugsa um pólitík að kjósa kvennahst ana. F t A T FIAT ÞJONUSTA Eigendur eldri Fiat biffreiða athugið: Nú fer í hönd annasamur tími á viðgerðarverkstæðum. Pantið því tímanlega fyrir vorskoðanir, fyrirbyggið tafir og fyrirhöfn. Tímapantanir í síma 77200 77756 EGILL VILHJÁLMSSON HF., DAVÍD SIGURDSSON HF. OG FIAT r EGILL M f _ K VILHJÁLMSSON HF. < Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Simar 77200—77202. LJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.