Morgunblaðið - 09.03.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 09.03.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MARZ 1985 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING 8. mars 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Knnp Snla gengi lDoUarí 42300 42,920 42,170 IStpund 45350 45377 45,944 Kin. dollirí 30528 30,613 30,630 lDönskkr. 3,4889 3,4987 35274 1 Norsk kr. 43607 43729 4,4099 lSenskkr. 4,4090 4,4213 4,4755 lFLnurk 6,0452 6,0621 6,1285 1 Fr. fnnld 4,0775 4,0890 4,1424 1 Belg. franki 0,6199 0,6216 0,6299 lSr.franki 14,6275 14,6685 143800 1 Holl. gyllini 11,0104 11,0412 11,1931 íy-þmuk 125582 12,4931 12,6599 lftlíra 0,02000 0,02006 0,02035 1 Austurr. sch. 1,7734 1,7783 13010 1 Poiteseudo 03283 03289 03304 lSppeseti 03258 03264 03283 lJ*p.jen 0,16336 0,16382 0,16310 1 frskt pund 38320 38,928 39345 SDR. (SérsL drattarr.) 40,4252 405394 413436 1 Belg. franki 0,6162 0,6180 INNLÁNSVEXTIR: Spamjóötbakur--------------------- 24,00% Spariijódireikningir meö 3ja mánaða uppaðgn Alþýðubankinn............... 27,00% Búnaöarbanklnn.............. 27,00% lönaðarbankinn1*............ 27,00% Landsbankinn................ 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóöir3)............... 27,00% Utvegsbankinn............... 27,00% Verzlunarbankinn............ 27,00% maö 0 mánaöa upptögn • Alþýöubankiniai!!™*.aftST....:;. 30,00% Búnaöarbankinn ;r......l.....31,50% lönaöarbankinn1)............ 36,00% Samvinnubankinn..............31,50% Sparisjóöir3).................3150% Útvegsbankinn................31,50% Verzlunarbankinn............. 30,00% meö 12 mánaöa uppaögn Alþýðubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóöir3)..................3230% Utvegsbankinn.................3230% maö 10 mánaöa uppsðgn Búnaöarbankinn.............. 37,00% Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% Landsbankinn...................3130% Samvinnubankinn................3130% Sparisjóöir....................3130% Utvegsbankinn................. 3030% veroiryggoir reiKnmgar miöað viö lánakjaranaitðlu maö 3ja mánaöa uppaögn Alþýöubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn................. 230% lönaðarbankinn1 >............. 0,00% Landsbankinn.................. 230% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir3'.................. 130% Utvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% maö 6 mánaöa upptögn Alþýðubankinn.................. 630% Búnaöarbankinn................ 330% Iðnaöarbankinn1).............. 330% Landsbankinn.................. 330% Samvlnnubankinn................ 330% Sparisjóöir3'................. 3,50% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávitana- og hlauparaikningan Alþýöubankinn — ávisanareikningar........ 22,00% — hlaupareikningar......... 16,00% Búnaöarbankinn.............. 18,00% Iðnaöarbankinn...............19,00% Landsbankinn................ 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar........ 19,00% — hlaupareikningar..........12,00% Sparisjóðir................. 18,00% Útvegsbankinn................ 1930% Verzlunarbankinn.............19,00% Stjömureikningar Alþýöubankinn2).............. 8,00% Alþýöubankinn.................9,00% Safnlán — heimilialán — IB-lán — piútlán meö 3ja tH 5 mánaöa bindingu lönaöarbankinn............... 2730% Landsbankinn................ 27,00% Sparisjóöir................. 27,00% Samvinnubankinn............. 27,00% Útvegsbankinn............... 27,00% Verzlunarbankinn............ 27,00% 6 mánaöa bindingu eöa lengur Iðnaöarbankinn.............. 30,00% Landsbankinn................ 27,00% Sparisjóöir...................3130% Utvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Kjörbök Landtbankant: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur eru óbundnar en af útborgaörí fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vðxt- um liðins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaöa vísitölutryggöum reikn- ingi aö viöbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hún og fer matið fram á 3 mánaöa fresti. Katkö-reikningur: Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Sparíbök meö sérvöxtum hjá Búnaöarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæö. Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleið- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaða verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuð sem nemur mismuninum. Arsávöxtun 18 mánaöa reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaða verötryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar Samvinnubankinn.............. 2430% Innlendir gjaldeyrítreikningar Bandaríkjadollar Alþyöubankinn................. 930% Búnaöarbankinn....... ....... 8,00% lönaöarbankinn....... ........ 830% Landsbankinn.................. 730% Samvinnubankinn...............7,00% Sparisjóöir...................8,00% Útvegsbankinn.................7,50% Verzlunarbankinn.............. 730% Steríingspund Alþýöubankinn.... Búnaöarbankinn... lönaöarbankinn.... Landsbankinn.... Samvinnubankinn. Sparisjóöir...... Útvegsbankinn... Verzlunarbankinn. Vettur-þýtk mörk Alþýöubankinn.... Búnaóarbankinn... lönaöarbankinn.... Landsbankinn.... Samvinnubankinn Sparisjóðir..... Útvegsbankinn... Verzlunarbankinn. Dantkar krönur Alþýóubankinn... 930% 1030% 1130% .10,00% 8,00% 830% 10,00% .10,00% 430% . 430% 5,00% . 4,00% . 4,00% . 430% . 4,00% . 4,00% .93*; Búnaóarbankinn................ 10,00% lönaóarbankinn...... ..........8,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankina....... ...... 830% Sparísjóóir.................... 830% Útvegsbankinn................. 10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% 1) Mánaöariega er borin taman áraávöxtun á verötryggöum og óverðtryggöum Bönut- reikningum. Áunnir vextir veröa leiðráttir í byrjun natta mánaöar, þannig aö ávðxtun veröi miðuö viö það reikningsform, tem harrí ávöxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjörnureikningar eru verötryggðir og geta þeir tem annaö hvort eru ekfri en 64 ára eöa yngri en 16 ára ttofnað tlíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg öhreyft í 6 mánuöi eöa lengur vaxtakjör borín taman viö ávðxtun 6 mánaöa verðtryggðra reikn- inga og hagttæðarí kjðrín valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir_________31,00% Viðtkiptavíxlar Alþýöubankinn............... 32,00% Landsbankinn................ 32,00% Búnaöarbankinn.............. 32,00% lönaöarbankinn............... 3230% Sparisjóöir.................. 3230% Samvinnubankinn........ .... 32,00% Verzlunarbankinn............. 3230% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Viöskiptabankamir........... 32,00% Sparisjóöir................. 32,00% Endurteljanleg lán fyrir innlendan markaö____________ 24,00% lán í SDR vegna útflutningtframl.. 930% Skuldabráf, almenn:--------------- 34,00% Viötkiptatkuldabréf:.............. 34,00% Verðtryggð lán miðaö viö lántkjaravísitölu í allt aó 2% ár....................... 4% lengur en 2% ár....................... 5% Vanskilavextir_______________________ 48% Óverötryggö tkukfabráf útgefin fyrir 11.08/84............ 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyriasjóður ttarftmanna ríkitint: Lánsupphaeö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyritajóöur verzlunarmanna: Lánsupphaaö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæðar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungl, en eftir 10 ára sjóósaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lántkjaravítilalan fyrir mars 1985 er 1077 stig en var fyrir febr. 1050 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Miö- aö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá mióaö viö 100 í janúar 1983. Handhafatkuldabráf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. ólfur Þórlindsson, prófessor hef- ur unnið að athugunun á vinnu- tíma og vinnuaðstöðu kennara í samstarfi við þá sjálfa. Athugun Þórólfs er þáttur í víðtaekri rannsókn, sem ráðu- neytið hefur falið honum að stjórna, og á að leiða í ljós hver árangur sé af skólastarfi á ís- landi og gefa vísbendingu um gæði menntunarinnar." Breytingar á starfí kennarans — I endurmatsskýrslunni er vitnað til ákvæða í lögum og reglugerðum undanfarinna ára, þar sem vikið er að störfum kennara og þeim lagðar ýmsar skyldur á herðar. En er víst að kennarastarfið hafi samt breyst svo ýkja mikið á þessum tíma? Segja orðin í lögunum alla sög- una? Þurfa kennarar að sinna nemendum sínum meira en fyrir t.d. 20 árum, og gera þeir það? Ég held að margir foreldrar mundu svara þessu neitandi. „Það má vera,“ segir Ragn- hildur, „en svo mikið er víst, að það er ekki síður þörf fyrir það núna en fyrir t.d. 20 árum.“ Og Ragnhildur heldur áfram: „Á hitt ber að líta, að starf framhaldsskólakennara í vel- flestum námsgreinum hefur tek- ið örari breytingum á síðustu fimmtán árum en áður var, vegna þróunar í vísindum og tækni, og vegna mikilla breyt- inga í þjóðfélaginu. Þetta veldur þyí að kennarinn þarf að taka j^p^slcgt í skólanum nýjum tök-..^, jfrft. Á það er líka áð líta, aT? nemendur koma misjafnlega undirbúnir i framhaldsskólana núna og það leggur meiri vinnu á herðar kennaranna. Fyrir ára- tugum síðan var það miklu fá- mennari hópur, sem fór í fram- haldsskólana, og það voru þeir sem höfðu náð bestum námsár- angri. Núna eru nemendurnir aftur á móti miklu meira mis- munandi er þeir byrja í fram- haldsskólunum. Það má segja, að þarna sé sami vandinn og þeir grunnskólakennarar striða við er hafa nemendur með mjög mismunandi námsgetu i sama bekk.“ Fjölbreyttur kennarahópur — Nú hefur orðið mikil breyt- ing á menntun kennara á undan- förnum árum. Við höfum t.d. kennaraháskóla í stað kennara- skóla. En höfum við eignast betri kennara, en við höfðum? „Nú er erfitt að svara. Mér fannst sjálfri ég hafa marga mjög hæfa kennara, og eiginlega forystumenn á sínum fræðasvið- um, þegar ég var í menntaskól- anum. Sama munu margir mínir jafnaldrar segja. Kennarahópur- inn er miklu stærri núna. Sá hópur sem nú og á síðustu árum hefur lokið háskólaprófi er miklu fjölmennari en áður og menntunin fjölbreyttari. Sú staðreynd ætti að gefa fram- haldsskólunum miklu fleiri tækifæri til að fá fleiri góða kennara en áður var. Og ef að líkum lætur ættu framhalds- skólanemar að njóta góðs af þessu. En það er auðvitað rétt sem kennarar segja,“ bætir Ragn- hildur við, „að til þess þurfum við að geta boðið upp á aðgengi- leg laun fyrir þá, sem hæfni og menntun hafa.“ Lögverndun starfs- heitis kennara — Fram hefur komið að ráðu- neytið hyggst lögvernda starf og starfsheiti kennara. Getur það ekki leitt til þess að kennarahóp- urinn verði þrengri og fjöl- breytnin, sem þú talar um, hverfi? „Ég hef ekki fengið í hendur tillögur samstarfsnefndarinnar, sem hefur unnið að þessu. Að þessu verki er unnið samkvæmt ósk kennara og i framhaldi af kjarasamningum þeirra nú f haust. Upphaflega hafði ég hugsað mér að þarna yrði fyrst og fremst um að ræða löggild- ingu starfsheitis, því að starfs- réttindin eru vernduð í lögunum um embættisgengi kennara og skólastjóra. Hitt er auðvitað ljóst að í slíkri löggjöf verða að vera undantekningarákvæði, sem tryggja það að unnt sé að halda uppi skólastarfi. Annars hafa kennarasamtökin af skiljanlegum ástæðum lítið minnst á lögverndun síðustu daga.“ — Það er stundum talað um að nauðsynlegt sé að setja heild- arlöggjöf um málefni fram- haldsskóla. „Mér finnst," segir Ragnhild- ur, „það mál ekki eins mikilvægt og mönnum þótti á sinni tið, enda hefur mikið vatn runnið til sjávar síðan framhaldsskóla- frumvarpið var fyrst lagt fram. Það gerði ráð fyrir mikilli sam- ræmingu i framhaldsskólum og að þeir yrðu sem líkastir. Mér finnst reynslan hafa leitt í ljós, að mismunandi fyrirkomulag getur mæta vel þrifist hlið við hlið og þar með aukið fjölbreytn- ina fyrir einstaklingana. Hins vegar þarf að greiða fyrir þvi að hægt sé að flytjast milli fram- haldsskóla á auðveldan hátt, t.d. þegar skipt er um búsetu. Á það hefur hins vegar hefur verið bent að æskilegt væri að sérstök deild í ráðuneytinu ein- beitti sér að málefnum fram- haldsskólastigsins, en fram- haldsskóladeild hefur nú verið sett á stofn í menntamálaráðu- neytinu." Einkaskólum ekkert til fjrirstöðu •'.sáwlm peísar mundir heyrast ymsar raddir um breytingar á fjárhagslegu skipulagi skólanna. Það er talað um að færa fjár- magnið til skólanna sjálfra og hugmyndir um einkaskóla virð- ast hafa fengið aukinn byr. „Já, það er í sjálfu sér ekkert því til fyrirstöðu að stofnaðir séu einkaskólar, ef einstakl- ingar, félög þeirra eða stofnanir vilja hafa slíkt verkefni með höndum. Lögin leyfa það og það vantar ekkert nema mannskap- inn til þess. Ríkið veitir sllkum skólum stuðning og hefur lengi gert, sbr. Verslunarskólann og Samvinnuskólann." — En hvað segirðu um aukið sjálfræði skólanna um fjármál sín, að þeir fái t.d. úthlutað ákveðinni upphæð, sem þeir ráða hvernig þeir nota? „Þessu hefur maður velt mjög fyrir sér. En þessar hugmyndir rekast að nokkru leyti á heildar- uppbyggingu í fjárlagagerð ríkisins. Mér finnst sjálfri, að það sé hægt að byrja á því að fara inn á þetta svið. Ég er sjálf hlynnt því að skólar og aðrar stofnanir hafi meira sjálfræði, sem hvetji þær þá til frumkvæð- is, en þá ekki bara að þær fái úthlutað einhverjum tekjum, heldur ekki síður og jafnvel öllu fremur, að þær hafi möguleika til þess að útvega sér tekjur, sem þær séu sjálfráðar um hvernig varið sé. Mér finnst t.d. aukin tengsl skóla og atvinnulífsins gefa mikla möguleika að þessu leyti til. Ég held að það geti ver- ið kennurum, skólum og at- vinnulífinu mjög til góðs að at- vinnulífið keypti t.d. námskeið eða kennslu í skólum, á þeim tímum sem þeir eru ekki notaðir fyrir hið reglulega skólastarf, gegn gjaldi, sem skólinn gæti notað í sína þágu og að eigin ákvörðun," sagði Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráð- herra. Sýning . \ - i/ J Gunnars SpT Arnar \ 1 \ L \ ¥ \ « GUNNAR örn Gunnarsson, myndlistarmaður, opnar sýningu á teikningum, monotypum og .... höggmyndum, laugardaginn 9. jiiHiiipy \ mars í Gallerí íslensk list, Vestur- götu 17, Reykjavík. Þetta er sextánda einkasýning Gunnars Arnar, en auk þeirra ■ \ hefur hann tekið þátt í fjölda samsýninga, bæði hér heima og Eitt verk Gunnars Arnar i symng- erlendis. unni. Sýningin verður opin alla ur hún opin frá kl. 14.00 til 18.00. virka daga frá kl. 9.00 til 17.00. Sýningunni lýkur sunnudaginn Laugardaga og sunnudaga verð- 24. mars. (FrétUtilkynning) Hafnarfjörður: Basar Kvenfélags Fríkirkjunnar NÆSTKOMANDI sunnudag, 10. mars, mun Kvenfélag Fríkirkjunnar t Hafnarfirði halda basar f Góð- templarahúsinu og hefst hann að lokinni guðsþjónustu. Kvenfélagið hefur ævinlega lagt mikið af mörkum í þágu kirkjunn- ar og mun allur ágóði af basarnum renna til kirkjunnar. Það er því von okkar sem þar störfum að frí- kirkjufólk og velunnarar kirkj- unnar bregðist vel við á sunnudag- inn og leggi þannig sitt af mörkum til kirkju sinnar. Sameinumst um að efla hag kirkjunnar okkar og mætum á basar Kvenfélagsins að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 14. Einar Eyjólfsson, fríkirkjuprestur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.