Morgunblaðið - 09.03.1985, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 09.03.1985, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MARZ 1985 15 93 rithöfundar fá rúmar sex milljónir í starfslaun LOKIÐ er úthlutun starfslauna úr Launasjóði rithöfunda fyrir árið 1985. í frétt frá stjórn Launasjóðs rit- höfunda segir: „1 lögum og reglugerð sjóðsins segir að árstekjum hans skuli var- ið til að greiða íslenskum rithöf- undum starfslaun samsvarandi byrjunarlaunum menntaskóla- kennara. Þessi laun eru nú kr. 20.136 á mánuði. Starfslaun eru veitt samkvæmt umsóknum. Höfundur sem sækir um og hlýtur starfslaun til þriggja mánaða eða lengur skuldbindur sig til að gegna ekki fastlaunuðu starfi meðan hann nýtur starfs- launa. Tveggja mánaða starfslaun má veita vegna verka sem birst hafa á næsta almanaksári á undan og þeim fylgir ekki kvöð um að gegna ekki fastlaunuðu starfi. Alls bárust stjórninni að þessu sinni umsóknir frá 160 höfundum og sóttu þeir um því sem næst 830 mánaðarlaun. Fjárveiting til sjóðsins nam hins vegar aðeins 302 mánaðarlaunum. Starfslaun til sex mánaða hlutu að þessu sinni 7 rithöfundar, til fimm mánaða 9 höfundar, fjög- urra mánaða laun hlutu 15 höf- undar, þriggja mánaða laun hlaut 31 höfundur og tveggja mánaða laun hlaut 31 höfundur. Alls hefur því verið úthlutað starfslaunum til 93 rithöfunda. öllum umsóknum hefur verið svarað og skrá um úthlutun verið send menntamálaráðherra." Hér fer á eftir listi yfir nöfn þeirra rithöfunda er hlutu starfs- laun úr Launasjóði rithöfunda ár- ið 1985: 6 mánaða starfslaun hlutu 7 rithöfundar: Einar Már Guðmundsson, Einar Kárason, Guðbergur Bergsson, Kristján Karlsson, Nína Björk Árnadóttir, Oddur Björnsson og Ólafur Gunnarsson. 5 mánaða starfslaun hlutu 9 rithöfundar: ómar Þ. Halldórsson, Pétur Gunnarsson, Sigurður A. Magnússon, Sigurður Pálsson, Svava Jakobsdóttir, Thor Vilhjálmsson, Þórarinn Eldjárn, Þorgeir Þorgeirsson og Þorsteinn frá Hamri. 4ra mánaða starfslaun hlutu 15 rithöfundar Anton Helgi Jónsson, Ásgeir Jakobsson, Fríða Á. Sigurðardóttir, Gyrðir Elíasson, Ingibjörg Haraldsdóttir, ísak Harðarson, Jakobína Sigurðardóttir, Olga Guðrún Árnadóttir, Ólafur Haukur Simonarson, Steinar Sigurjónsson, Stefán Hörður Grímsson, Steinunn Sigurðardóttir, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Vésteinn Lúðvíksson og Vigdís Grímsdóttir. 3ia mánaða starfsiaun hlaut 31 rítböfundun Ármann Kr. Einarsson, Auður Haralds, Baldur Óskarsson, Birgir Sigurðsson, Birgir Svan Símonarson, Bjami Bernharður Bjarnason, Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Dagur Sigurðarson Thoroddsen, Eðvarð Ingólfsson, Einar Guðmundsson, Einar ólafsson, Einar Bragi, Guðlaugur Arason, Guðmundur Daníelsson, Guðmundur (Gíslas.) Steinsson, Gylfi Gröndal, Hrafn Gunnlaugsson, Indriði Úlfsson, Ingimar Erl. Sigurðsson, Jón óskar, Jón úr Vör, Jónas Guðmundsson, Kristján frá Djúpalæk, Magnea J. Matthíasdóttir, Magnús Þór Jónsson (Megas), Óskar Aðalsteinn Guðjónsson, Sigfús Bjartmarsson, Sigfús Daðason, Sigrún Eldjárn, Sigurður Á. Friðþjófsson, Sigurjón Birgir Sigurðsson og Valdís Óskarsdóttir. 2ja mánaða starfslaun hlaut 31 ritböfundur Áðalsteinn Ásberg Sigurðsson, Álfrún Gunnlaugsdóttir, Andrés Indriðason, Árni Bergmann, Árni Larsson, Birgitta Hrönn Halldórsdóttir, Einar Kristjánsson, Erlendur Jónsson, Erlingur E. Halldórsson, Geir Kristjánsson, Geirlaugur Magnússon, Guðbergur Aðalsteinsson, Guðjón Sveinsson, Guðmundur L. Friðfinnsson, Gunnar Dal, Jón Ormur Halldórsson, Jón frá Pálmholti, Kristján Jóhann Jónsson, Lilja K. Möller, Magnús Jóhannss. frá Hafnarnesi, Njörður P. Njarðvík, ólafur Ormsson, Pálmi örn Guðmundsson, Pjetur Hafsteinn Lárusson, Sigvaldi Hjálmarsson, Snjólaug Bragadóttir, Stefanía Þorgrímsdóttir, Stefán Júlíusson, Stefán Valdemar Snævarr, Vigfús Björnsson og Þráinn Bertelsson. tílboð! KALMAR Við rýmum fyrir nýrri línu 09 seljum nokkrar sýningareldhúsinnrótting- ar með allt að 30% aíslœtti ásamt ýmsu fleiru á tilboðsverði. Greiðslukjör. Skeifán G.Á. HÚSGÖGN H. SÍMI 39595 F. 1 f RIÞ^ SÍMI 685822 MJóhann Porleiísson hf j Kaimar SÍMI 82011 BBRBARI^eS ' SÍMI 82660

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.