Morgunblaðið - 09.03.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.03.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MARZ 1985 31 Málfreyjur þinga á Hótel Loftleiðum ÞRIÐJA rád málfreyja á íslandi þingar á tveimur fundum um helgina á Hótel Loftleiðum. Fyrri fundurinn hefst kl. 13.00 í dag, en auk venju- legra fundarstarfa fer fram úrslita- keppni í ræöumennsku þeirra sex deilda sem að ráöinu standa. Fund- inum lýkur meö kvöldverði og verö- launafhendingu. Síðari fundurinn hefst kl. 12.00 á morgun, en þá verður kosin stjórn fyrir næsta starfsár og rætt um störf dómara í ræðukeppni. Málfreyjusamtökin eru alþjóð- leg samtök (ITC), þar sem boðið er upp á þjálfun í fundarsköpum, fundarstjórn, ræðumennsku og nefndarstörfum, svo eitthvað sé nefnt. Starfað er í 12—30 manna deildum, og kemur hver deild sam- an á hálfsmánaðar fresti. Eru allir þátttakendur í senn kennarar og nemendur. Deildirnar falla síðan undir stærri heildir, eða ráð, og eru þrjú ráð málfreyja starfandi á íslandi i dag. Dúkristusýn- ing á Mokka HELGI Þorgils Friöjónsson og Kristinn Guöbrandur Haröarson opna í dag sýningu á Mokka, Skóla- vöröustíg. Þar sýna þeir bók sem er gefin út af Seedorn Verlag, Ztirich, Sviss. Bók þessi samanstendur af texta eftir Dieter Schwarz og Frans Josef Czernin og 36 dúkrist- um sem Helgi og Kristinn hafa unnið saman. Einnig verða til sýn- is myndir sem unnar voru sam- hliða dúkristunum. Bókin og myndirnar eru til sölu. Reynt við heims- metið í pönnu- kökubakstri í dag NÚ UM helgina munu nemendur Hótel- og veitingaskólans fslands standa fyrir árlegri sýningu á sviöi matvæla og framleiðsluiðnaðar. Veröur sýningin haldin í skólanum, f Hótel Esju, 2. hæö (gengiö inn bak- dyramegin). Á laugardeginum mun núver- andi íslandsmethafi í pönnuköku- bakstri reyna við heimsmetið, og mun hún baka pönnukökur frá kl. 14.00 til kl. 22.00. Sýningin spannar flest það, sem viðkemur mat, eldhúsi, borð- skreytingum og verða margvísleg- ar veitingar á boðstólum. Sýning Hótel- og veitingaskól- ans verður opin kl. 14.00—22.00 í dag, laugardag og kl. 14.00—21.00 sunnudag og eru allir velkomnir. (t'r MUatilkynniiifa) VEU *36 Seto þér va»ð. „^09 pú getur virt þau fy™ ur^Jerð og gerð. tó’ÍSS' „pplýsingar. V* ve“ **. rS mitóö únd 09 mMrðalaus 5SSSSSKS? ^ teup' *ri>PABÚÐlM Auðlærð öflug ritvinnsla. íslenskt hugvit— íslensk hönnun. SÖLUAÐILAR: TOlVUBUNAÐURsl ORTÖLVUTÆKNIsf MlKRÓM. BENCO TOLVUT/CKIsl kristjAn0SKAGFJORÐhl HEIMILISTÆKIhl SKRIFSTOFUVÉLARW GISLIJ johnsen Smtójuvogi 8 Ármúla 30 S«ðumúte6 Bolholti 4 Gránutólagsgotu 4 Hóimasióð 4 SaatúmS P Hverfisgótu 33 Sunnuhltð 200 Kóp 105 Rvk 105 Rvk. 105 Rvk Pósthólf 565 101 Rvk. 105 Rvk. 101 Rvk 600 Aku Shni:73m símt 687220 Simi: 39666 Simi: 21945 602 Aku Sími: 24120 Sími 27500 Simi: 20560 Sími 96 25004 4 búnaður ^ Lx Englhjalla 8 Pósthólf437 202 Kó| Engihjalla 8 Pósthótf 437 202Kópavogur Slmi: 91 - 4 62 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.